Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 13 Hlýtur Grikki bókmennta- verölaun Nóbels í ár? NÚ stendur fyrir dyrum veiting bókmenntaverð- launa Nóbels 1963. — Ýmsar getgátur eru uppi um hver hnossið hreppi að þessxi sinni, og í greininni, sem hér fer á eftir, veltir fréttamaður danska blaðs- ins Politiken því fyrir sér. Utan Akademiíunnar veiit enginn með vi-ssu hver hljóta muni N óhels v erðl au n i n að þessu sinni, en af vegnir eru ag metnir möguleikar hinna ýmsu listamanna á sviði bók- takmarkinu er Aksel Sande- mose. Tvser síðustu skáldsö.g- ur hans, áhrifamiklar lýsing- ar á undirdjúpum sálarinnar, eru kórónan á löngum og stormasömuim rithöfundaferli en þrátt fyrir það er ekki lík legt, að Sandemose verði hinn útvaldi. Eru nokkrir ritíhöfundar stórþjóða sj álfkjörnir? Marg- ir nófna Satre, þó að hann skrifi ekki lengur fyrir leik- hús, en sökkvi sér niður í stórt heimspekiverk. Einnig Gra- ham Greene, en síðasta verk hans, smásagnasafn, virðist ómerkara fyrri verkum. Þó má eygja, að baki napurrar og biturrar Mfsskoðunar, sið- Gríska skáldið Giorgos Seferis. m-ennita, er ef til viM mögu- legt að komast nserri hinu sanna. Er hugsanlegt, að rit- höfundur á Norðurlöndum komi til greina? Tæplega. Þó má nefna hinn afkasitamikla, hugmyndaríka og mannlega rithöfund Eyvind Johnson, því að frá listrænu sjónar- miði hafa ómerkari rithöfund ar hliotið verðlaunin. Frá þessu sjónarmiði kemur Jacob Paludan einnig til greina, en sá hængur er á, að fjórðungur mannsaldurs er liðinn frá því að hann ri'taði síðustu skáldisögur sínar. Nær fræði, sem staðizt gseti kröfur Akademíunnar. Iris Murdoch hefur einnig komið til tals, en hvernig væri að verðlaun- in væru einu sinni veitt manni eins og Samuel Beck- ett, sem ritar bæði á ensku og frönsku fyrir áheyrendur um allan heim. Hugsazt getur, að listræn sjónarmið eingöngu, ráði ekki vali Nóbelisverðlaunahafans, eins og sumir telja að hafi átt sér stað„ þegar Pasternak voru veitt verðlaunin. Þó er óennilegt, að Akademian bjóði almenningsáliti í Banda ríkjunum birginn með því að veita hinum ágæta rithöfundi blökkumanninum James Bald win, verðlaunin. Og hiki hún enn við að verðlauna hið mikilhæfa bandaríska ljóð- skáld, ESra Pound, ætti ef til vill að veita verðlaunin enska rithöfundinum E.M. Foster, sem er nú á níræðisaldri. Margt bendir til þess, að Akademían hafi að þessu sinni beint athyglinni að rit- höfundum hinna rómönsku þjóða. Arthur Lundkvist myndi t.d. áreiðanlega ekki greiða atkvæði gegn útlæga spænska ljóðskáldinu Pablo Neruda. Hins vegar er senni- legra, að hinn útvaldi verði, eins og oft áður, maður, sem er almenningi ókunnur, það er að segja gríska ljóðskáld- ið Giorgos Seferis. Fyrrver- andi meðlimur Akademíunn ar, Hjalmar Gullberg, sem nú er látinn, þýddi fyrir nokkrum árum mörg kvæði eftir Seferis á sænsku sem dæmi um hugmynda- og tilfinninga skyldleika þeirra skáldbræðr anna, og nú hefur bókmennta tímarit Bonniers, skömmu fyrir útnefningu Nóbelsverð- launahafans, birt nokkur ljóð eftir Seferis, þar af fimm í óbundnu máli í nýrri þýð- ingu Johannesar Edfelt og Börje Knös. Einnig birtir tímaritið greinar um ævi Seferis og skáldskap hans, sem á sér djúpar .rætur í forngrískri menningu, en á hinn bóginn leyna sér ekki áhrif ljóðlistar hinna miklu menningarþjóða nútímans og t.d. má finna skyldleika við Valéry og Eliot í ljóðum hans. Ljóð Seferis flétta snjallar lýkingar úr goðafræði mynd- rænu safaríku máli og minna töluvert á skáldskap Harry Martinsons bæði þar sem hann birtist sem djúpristur lýriker og snjall nýyrðaskap- andi. Að öllu samanlögðu má því gera ráð fyrir, að Seferis hljóti bókmenntaverðlaun Nóbels á þessu árL FYRIR skömmu var hleypt af stokkunum hjá brezku skipa- smíðastöðinni Cochrane í Sel- by nýju 270 tonna stálskipi fyrir Guðmund Jörundsson. Hið nýja skip hlaut nafnið Jörundur II. og á Guðmundur annað skip sömu tegundar í smíðum hjá Cochrane. Þessi skipasmíðastöð hefur smíðað tugi skipa fyrir Islend inga, þ.á.m. fjölmarga hinna svokölluðu „nýsköpunartog- ara“. stjóri útvarpsins, skýrði. frá því, að Gunnar Guðmundsson hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar, í veik indaforföllum Fritz Weisshapp- els, sem verið hefur framkvæmda stjóri, síðan útvarpið tók við rekstri hljómsveitarinnar. Skýrði Árni frá því, að aðsókn að hljóm leikunum hefði verið ágæt, og myndi að öllum líkindum fara vaxandi í vetur. Tónlistarstjór- inn kynnti írska stjórnandann, Próinnisias O’Duinn, sem er að- eins 21 árs gamall, en hefur þeg- ar aflað sér mikils álits á því sviði, og svo fyrir tónsmíðar, m. a. kammertónlist sem leikin hefur verið víða um lönd. O’Du- inn starfar nú að staðaldri á vegum írska útvarpsins, og stjórnar hljómsveit hennar í Dyfl inni. Þá fór Björn Ólafsson, kon sertmeistari lofsamlegum orðum um O’Duinn, sem hingað er kom- inn með mjög góð meðmæli írska útvarpsins. Umfangsmikið starfsár Sinfóníu- hljðmsveitarinnar að hefjast írskur stjórnandi, Proinnsías O'Duinn, stjórnar fyrstu hljómleikunum nk. fimmtudag, 10. okt. STARFSÁR Sinfóníuhljómsveit- arinnar er nú hafið að þessu sinni. Fyrstu almennu tónleikar hcnnar hér í Reykjavík verða í Háskólabíói, fimmtudaginn í næstu viku, 10. október. Þetta eru þó ekki fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar á haustinu, því að hún hefur þegar haldið tvenna hljómleika austan fjalls, yið góðar undirtektir. Hljómsveitin lék þá undir 6tjórn ungs, írsks hljómsveitar- stjóra Proinnsías O’Duinn. Hann er aðeins 21 árs að aldri, en hefur þó getið sér mjög gott orð í heiinalandi sínu. O’Duinn mun dveljast hér fram í desember, og stjórna hljómléikum og leik hljómsveitarinnar fyrir útvarp. Vilhjálmur Þ. Gíslason, út- varpsstjóri, Árni Kristjánsson. tónlistarstjóri, og fleiri forráða- menn Sinfóníuhljómsveitarinnar ræddu við fréttamenn í dag. Útvarpsstjóri sagði, að ýmsir ágætir stjórnendur, einleikarar og einsöngvarar kæmu fram með hljómsveitinni á vetri komanda O’Duinn myndi stjórna 4—5 hljómleikum fram til jóla, og Igor Buketoff, bandarískur hljómsveitarstjóri, 4 hljómleik- um síðari hluta vetrar. Aðrir stjórnendur á starfsár- inu verða Páll P. Pálsson, Dr. Robert A. Ottosson, sem stjórnar tvenrium hljómleikum, Gunther Schueller, Olav Kielland o. fl. Útvarpsstjóri skýrði svo frá, að á sl. starfsári hefði Sinfóníu- hljómsveitin haldið 30 opinbera tónleika, og 25 aðilar komið fram með henni, einleikarar, einsöngv arar og kórar. Alls voru 74 tón- verk á fyrrnefndum tónleikum, þar af 11 verk eftir 8 íslenzk tónskáld. Kvað útvarpsstjóri ráðamenn hljómsveitarinnar hafa hug á að auka flutning íslenzkra tónverka. Hann lagði áherzlu á, að auk almennra, opinberra tón- leika og sérstakra æskulýðstón- leika hefði hún flutt og myndi flytja sérstök dagskráratriði fyrir útvarpið sjálft. Árni Kristjánsson, tónlistar Proinnsias 0,Duinn Það kann að vekja nokkra furðu, að svo ungur maður skuli hafa stjórnað um nokkurra ára skeið. Sjálfur sagði O’Duinn um aldur sinn við fréttamenn i dag: „Hann er það eina, sem ég hef á móti mér þessa stundina, en því miður ræð ég engu um það“. Viðstaddir þetta viðtal í dag voru Dr. Páll ísólfsson, Guð mundur Guðjónsson, óperusöngv ari, og Ketill Ingólfsson, píanó- leikari, sem allir koma við sögu á fyrstu tónleikum hljómsveitar- innar í Reykjavík á þessu hausti, 10. október. Dr. Páll verður sjötugur 12. október, og í tilefni af þeim tíma mótum verða flutt fimm sönglög eftir hann, sem Guðmundur Guð jónsson syngur, með undirleik Sinfóníuhljómsveitarinnar. Á sömu tónleikum leikur Ketill Ingólfsson einleik á pianó með hljómsveitinni, konsert eftir Weber. Hann hefur ekki áður komið fram á opinberum tónleik um. Á fyrstu tónleikunum, 10. þ.m., verður einnig fluttur Leonore- forleikurinn, eftir Beethoven, og sinfónía opus 88, eftir Dvorák. Gunnar Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Sinfínóuhljómsveit arinnar, kvað fyrirhugað að halda 16 opinbera tónleika á því starfsári, sem nú fer í hönd, auk 8 sérstakra æskulýðsleika, og sér stakra útvarpstónleika, sem yrðu sennilega 15.—20. Aðgöngumiðasala að opinberu tónleikunum hefst í dag í Ríkis- útvarpinu við Skúlagötu, eða öllu heldur áskriftasöfnun eins og í fyrra, og geta menn keypt að göngumiða að tónleikunum öll- um fyrir 980, 840 eða 760 krónur. eftir þvi, hvar setið er í húsinu. Menn spara sér andvirði að- göngumiða að tvennum tónleik- n með því að kaupa miða að þeim öllum í einu. Á fundinum kom m. a. fram, að í vetur verður frumflutt ópera eftir Þorkel Sigurbjörns- son, tónskáld, undir stjórn höf- undar, og hefur hann sjálfur samið textann. í janúar verður flutt sinfónía eftir Leif Þórarinsson, undir stjórn Gunther Schuellers, og alls mun Sinfóníuhljómsveitin flytja verk eftir 8—10 íslenzk tónskáld í útvxarpinu á komandi starfsári. Af einleikurum í vetur má nefna Erling Blöndal Bengtson, Jón Nordal, Dr. Pál ísólfsson, söngkonurnar Betty Allen, Lone Koppel og píanóleikarann Rudolf Serkin o. fl. 270 þúsund mál Neskaupstað, 1. október. — Síldarbræðslan hefur nú lokið bræðslu á allri síld, sem hún tók á móti í sumar, eða 270 þúsund málum. Lauk bræðslu sl. laugar dagskvöld. Þetta er mesta magn, sem komið hefur í land hér. Úr þessari síld fengust 7500 tonn af lýsi. Afskipað hefur ver ið um 1550 tonnum af mjöli og 3800 tonnum af lýsi. — Asgeir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.