Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 16
Fimmtudagur ,3. okt„ 1963 a©IÐ ’ . Ljósmóðir Ljósmóðurstaða í Grindavík er laus til umsóknar. Hjúkrunarmenntun er æskileg. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. þ.m. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Hafnarfirði. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Méiðastöðum í Gerðahreppi, laugardaginn 12. þ.m. kl. 2 s.d. — Seldir verða ýmsir munir tilheyrandi dánarbúi Guðmundar Guðmundssonar frá Hóli, m.a. tveir opnir bátar, veiðarfæri og innanstokksmunir. — Greiðsla við hamarshögg. Hreppstjóri Gerðahrepps. Benzín-afgreiðslumaður Ungur maður, helzt eitthvað vanur afgreiðslustörf- um, óskast nú þegar. — Uppl. á skrifstofunni, Hafnarstræti 5. Olíuverzlun íslands hf. Listdansskóli Pétursdóttur Edduhúsinu, Lindargötu 9A, Reykjavík og Auðbrekku 50, Kópavogi. Kennsla hefst mánudaginn 7. okt., byrjenda- og framhalds- flokkar. Innritun daglega frá kl. 2—6 síðd. í síma 12486. IMýkomið CRVAL AF KUÐUNGUM OG SKRAUTSKELJUM TIL TÆKIFÆRIS- GJAFA. Vesturröst hf. Garðastræti 2. Guðnýjar Trúlofunarhnngar aígreiddir samaæ^urs HALLDÓR Skólavörðustig 2. Finnska SAUNA, Hátúm 8. Sími 24077. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. 3&0r$itnbla&ift @) SMURSTÖÐ w r AHD- ~ROVE> A okkar að Laugavegi 170-172 Simi 13351 Opin alla daga nema laugardaga og sunnudaga — aðeins fyrir Volkswagen og Land-Rover Fljót og góð afgreiðsla Nokkur skrifstofuherhergi til leigu við Miðbæinn. — Upplýsingar í síma 16694. íbúB Viljum taka á leigu íbúð nú þegar í nokkra mánuði, fyrir vélfræðing 1 þjónustu vorri. Vélsmiðjan Héðinn hf. Sími 24260. Verzlunarhúsnœði við Laugaveg 200 fermetra verzlunarhúsnæði á mjög góðum stað við Laugaveg er til leigu. — Meðéign í vefnaðar- vöruverzlun þeirri, sem nú er rekin á staðnum kem- ur einnig til greina. — Tilboð merkt: „Verzlunar- hús — 1946“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag. Föndur- og leikskóli 7. okt. n.k. tekur til starfa í húsi KFUM við Holta- veg Föndur- og leikskóli fyrir 5—6 ára börn. — 2 fóstrur annast kennsluna. — Innritun í dag kl. 10—12 í síma 34753 og 19012. Ingibjörg Ágústsdóttir, Jóhanna Gestsdóttir. STÚLKA óskast til símavörzlu og vélritunar í lögfræðiskrif- stofu, hálfan eða allan daginn. — Tilboð með uppl. um aldur og menntun, sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ.m., merkt: „Vélritun — 1945“. Sendill óskast nú þegar eða tveir til skiptis. WisllZLu, Langholtsvegi 49. Aðstoðarstúlka Ung stúlka óskast til aðstoðar matráðskonu i mðtu Beyti voru, daglega frá kl. 10 f.h. til kl. 2 e.h. — Uppl. á skrifstofunni, Hafnarstræti 5. Olíuverzlun íslands hf. Tilkynning frá Barnamúsíkskólanum Allir nemendur, sem innritast hafa í 1. bekk og efri bekki Barnamúsíkskólans, komi til viðtals í skólan- um föstudaginn 4. október kl. 3—7 e.h., og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni. Nemendur forskólans, sem eru á skólaskyldualdri, komi einnig. ÓGREIDD SKÓLAGJÖLD GREIÐIST UM LEIÐ. Nemendur forskóladeildar mæti með foreldrum eín- um til skólasetningar föstudaginn 11. október kl. 2 e.h. Skólastjórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.