Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 21
Fimmludagur 3. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 Trésmiðir - Verkamenn Vantar nokkra trésmiði og verkamenn strax. — Uppl. í síma 32320. Matráðskona óskast. — Hátt kaup. Hótel Vík Fjölbreytt úrval af ullar- peysum með og án kraga. Heilar og hnepptar. Marleinn Fata- & gardínudeild NÝKOMIÐ Vatteraöar barna og úlpur þetfa er síðasta sending af þessum 'ódýru og vinscelu barnaúlpum Einarsson & Co. Laugavegi 31 -Sími 12816 aiUtvarpiö Fimmtndagur 3. október 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 13:00 „Á frívaktinni', sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Danshljómsveitir leika. — 18:50 Tilkynningar. — lð:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur: Paul Robeson syngur * vinsæl lög. 20:15 Erindi: Hvað geta lútherskir af kaþólsku kirkjunni lært? (Séra Árelíus Níelsson). 20:40 „Næturljóð", tónverk fyrir tenór rödd, sjö fylgihljóðfæri og strengjasveit op. 60 eftir Benja- mm Britten (Peter Pears syng- ur; Alexander Murray, Roger Lord, Gervase de Peyer, William Waterhouse, Barry Tuckwell, Denis Blyth Osian Ellis og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika undir stjórn höf.). 21:10 Raddir skálda: Saga og frásaga eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson, í flutningi höfundar og Bryn- jólfs Jóhannessonar — og einnig les Einar M. Jónsson frumort kvæði. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Báturinn" eftir Walter Gibson; VIII. Jónas St. Lúðvíksson). 22:30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23:00 Dagskrárlok. RAFMAGNS- MÁLNINGAR- SPRAUTUR HANDHÆGT OG ÓDÝRT VERKFÆRI. — Verð kr. 740,- F y r i r : Lakkmálningu Innanhúsmálningu Skordýraeitur o. fl. Verkfæri, sem not er fyrir á hverju heimili. Sendum gegn póstkröfu Sendið pantanir merkt: P.o. Box 287, Reykjavík. VILHJÁLMUR ÁRNASON hiL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Iðnaðarbankafaiisinu. Síinar 24G35 og 16307 ENSKUSKÓLI LEO MUNRO ti 1 Skólavörðustíg 30 Sími 19456. Kennsla tyrir börn hefst í nœstu viku FORELDRAR ATH.: ALDREI FLEIRI£10 í FLOKK Innritun og upplýsingar í síma 19456 dagEega milli kl. 10—12 og 5—7. Verz/ið í SELINU Nýkomið mikið úrval af fötum úr enskum efnum. Verzlunin SEL Klapparstíg 40. Sendlar Sendlar óskast hálfan daginn í vetur. OBíufélagið hf. Sími 24380. Gardínubúðin Terylene stórisaefni nýkomin. Gardínubúðin Laugavegi 28. MÁLA8KÓLI HAILDðRS ÞORSraSSOMR EIMNRITLIM frá 5 - 8 e.h. Næst síðasti innritunardagur. 3-79-08 SÍMl 3-79-08

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.