Morgunblaðið - 08.10.1963, Page 1
24 siðuí
Hugsjónadeilur Kínverja og Rússa
Veröur Kínverjum
vikiö úr alþjóöasam-
tökum kommúnista?
Búizt við rdðstefnum um mdlið d næstúnni
Moskvu, 7. okt. (AP-NTB).
H A F T er eftir heimildum,
sem hingað til hafa reynzt á-
reiðanlegar, að hráðlega verði
boðað til alþjóðaráðstefnu
kommúnista í þeim' tilgangi
að víkja Kínverjum úr al-
þjóðasamtökunum. — Benda
heimildirnar á að undirbún-
ingur að fundarboði þessu sé
þegar hafinn, og að fundar-
boðið komi sennilega frá
Moskvu. En eftir að ráðstefn-
an hefst hafa R;ssar þá þægi-
legu aðstöðu að geta skotið
sér á bak við kröfur komm-
únistaflokkanna í öðrum
löndum.
»orottvikningu Kina er bent sér-
staklega á tvær athyglisverðar
greinar, sem birtar hafa verið
nýlega. Önnur þeirra er endur-
prentun úr tímaritinu „Komm-
unist“, sem birtist í Pravda, þar
sem Kínverjar eru sakaðir um
að kljúfa alþjóðasamtök komm-
únista og koma illu orði a komm
únismann. Hin greinin birtist í
Renascita, vikuriti ítalskra
kommúnista. bar er því haldið
fram að Kínverjar hafi stutt ötul
lega ýms klofningsöfl í flokk-
unum í Brasilíu, Belgíu, Ástralíu
Ítalíu og víðar.
í Renascita Segir m.a.: „Blöð
og útvarp í Peking dúsama starf-
Framh. á bls. 23
•--------------rp---------------
Torfahúsið á Flateyri í ljósu m loga. — Sjá frétt á bls. 24. —
Gífurlegt tjón af völdum fellibyls
4000 Kafa farizt á Haiti
Helmingur uppskerunnar á Kúbu eyði-
lagðist - Taugaveikifaraldur á Tobago?
Þegar leitað var staðfestingar
á þessari fregn hjá opinberum
aðilum í Moskvu í dag, fékkst
hún ekki.
Bent er á að ýmsir kommún-
lstaflokkar og forustumenn víða
um heim hafi að undanförnu
lýst yfir fylgi við skoðanir
Rússa í hugsjónadeilunni við
Kínverja. Og flestar yfirlýsing-
arnar fela í sér ádeilur á stjórn-
Ina í Kína fyrir að vinna gegn
„alþjóða bræðralagi kommún-
ismans."
begar ráðstefnan verður boð-
tið, mun einnig boðið þangað
fulltrúum Kína, og þeirra ríkja,
eem helzt fylgja Kínverjum að
málum, eins og Norður Kóreu,
Japan, Nýja Sjálandi og Al-
baníu. Jafnframt verður gengið
frá dagskrá ráðstefnunnar, en
hún er byggð á stefnu kommún-
istaflo’dksins í Sovétríkjunum.
Er talið að kínversku fulltrú-
«rnir, ef þeir mæta á ráðstefn-
unni, muni ekki gfeta samþykkt
dagskrána, en eftir það verði
auðvelt að undirbúa brottvikn-
ingu Kína úr samtökunum.
í sambandi við fréttirnar um
Havana og Miami, 7. okt.
— AP-NTB —
FELLIBYLURINN „FIora“,
sem gert hefur mikinn usla á
Karabiska hafinu undanfarna
daga, gekk enn í dag yfir
Kúbu í fjórða skipti á jafn
mörgum dögum. Hefur felli-
bylurinn valdið gífurlegu
tjóni á Kúbu, og er m.a. ótt-
azt að helmingur allrar kaffi-,
sykur-, hrís-, baðniullar- og
kakóuppskeru hafði eyðilagzt
í óveðrinu.
Úrhellisrigning samfara
storminum hefur orsakað flóð
sem hafa hrakið þúsundir
manna frá heimilum sínum.
Þeirra á meðal eru 40 þúSund
íbúar borgarinnar Victoria de
las Tunas, sem allir hafa yfir-
gefið borgina.
Einnig hefur „Flora“ valdið
miklu tjóni á Jamaica og
Haiti. Um mannslát af völd-
um óveðursins er lítt vitað á
Kúbu, en á Haiti hafa fundizt
lík 400 manna. Óttazt er að
fjögur þúsund manns hafi
beðið bana á Haiti.
Þyrlur og bátar hafa verið not-
uð til að færa íbúum V-ictoria de
las Tunas og Santiago de Cuba
vistir. Eru allir flutningar mikl-
um erfiðleikum bundnir, því auk
úrkomunnar ganga stormar yfir
flóðasvæðinu með allt að 160
kílómetra hraða á klst.
Fellibylurinn gekk síðast yfir
Kúbu á sunnudagsmorgun, en
færðist síðan suður fyrir eyjuna
og var þar kyrr í 24 tíma. Tók
hann þá að færast norður á bóg-
inn, yfir Oriente- og Camaguey-
héruðin. Talin er hætta á að felli-
bylurinn haldi áfram ferð sinni
til Bahamaeyja og Fjoridaskaga.
Miðja fellibylsins hefur ekki
náð til Jamaica, en þó hefur of-
veðrið valdið þar tjóni, sem á-
ætlað er að nemi mörgum millj.
sterlingspunda. Samfara storm-
Framh. á bls. 23
Seldi lóðir ;
himnaríki
Lima, Perú 1
Lögreglan í Perú hefur
haft hendur í hári svikara i
nokkurs, sem hafði grætt vel
á þvi að selja auðtrúa sálum
lóðir í himnaríki. Maður þessi
Andreas Oswaldo Campos,
útbýtti einnig nafnspjöldum
sínum til allra, sem hafa vildu
og bar hann á spjaldinu tit-
ilinn „Erkiengill". í
Lóðirnar í himnaríki seldi í
Campos með afborgunum, og J
voru þær misjafnar í verði, V
allt eftir því hve nærri þær V
® voru „Húsi Guðs“. ‘‘
Vígbúnaður í Alsír
en Ben Bella fer til New York
Kennedy staðfestir samn-
inginn um tilraunabann
Samningurinn gengur í gildi á fimmtudag
Algeirsborg og Michelet, 7. okt.
(NTB-AP).
Hersveitir stjórnar Ben Bella
hafa í dag unnið að því að koma
upp vegatálmunum á þjóðveg-
nnum sunnan og suðaustan við
Algeirsborg til að hindra frekari
útbreiðslu uppreisnarinnar í
fjallahéruðunum í Kabylíu. Einn
ig hafa herir stjórnarinnar og
uppreisnarmanna búið um sig í
tjallahéruðunum, og var óttazt að
til átaka kæmi þar.
Talið er að uppreisnarmenn
undir forustu el Hadj ofursta
hafi um 6 þústmd manná herlið
í fjöllunum.
Ekki virðist Ben Bella forseti
óttast ófrið í landinu, því hann
tilkynnti í dag að hann færi til
New York á miðvikudag, þar
sen hann hyggst ávarpa Alls-
herjarþing S>.
Erlendir fréttamenn í Alsír
benda á að ef til vill verðí kom-
izt hjá borgarastyrjöld í land-
inu. Þótt bæði stjórnarherinn og
uppreisnarmenn hafi vígbúizt í
fjöllunum, og til átaka geti kom
ið þar, sé aðeins um staðbundna
uppreisn að ræða. Eiga uþp-
reisnarmenn erfitt með að sækja
út fyrir fjöllin niður á bersvæði,
en stjórnarherinn getur ekki
hrakið uppreisnarmenn úx
fylgsnum þeirra.
Ben Bella hefur tilkynnt að
áður en hann heldur til New
York muni hann fara til Kabyl-
íu. Fer hann frá Algeirsborg kl.
11 árdegis á morgun (þriðjudag)
en kempr aftur kl. 20 sama dag.
Hyggst hann kynna sér ástand-
ið af eigin raun.
waslhington, 7. okt. (AP-NTB).
KENNEDY forseti undirrit-
aði í dag samninginn um tak-
markað bann við tilraunum
með kjarnorkuvopn. Flutti
forsetinn ávarp við þetta
tækifæri, og sagði m.a. að
samningurinn væri f' ýr og
heiðvirð skuldbinding þjóðar-
innar í þágu afkomu mann-
kynns. „Ef samningur þessi
bregzt, verður það ekki vegna
aðgerða okkar“, sagði Kenne-
dy. „Og jafnvel þótt hann
bregðist, munum við ekki sjá
eftir að hafa tekið á okkur
þessar skuldbindingar“. —
Sagði hann að samningur
þessi táknaði upphaf, sem
gæti leitt til frekari sanin-
inga austurs og vesturs.
Kennedy benti á að fyrstu
tveir áratugir kjarnorkuald-
arinnar hafi einkennzt af
ótta. En vegna samningsins
um takmarkað tilraunabann
hafi dregið úr óttanum en von
irnar glæðst.
Framh. á bls. 23