Morgunblaðið - 08.10.1963, Side 5

Morgunblaðið - 08.10.1963, Side 5
Þriðjudagur 8. okt. 1963 MQRGUNBLAÐíÐ tJM síðustu helgi lauk sýningu á listaverkum Páls Steingríms sonar í Vestmannaeyjuom. — Yfir 800 manns sóttu sýning- una, sem stóð í 3 daga. Mynd- irnar voru 33 og seldust 30 þeirra. Hvorttveggja mun al- gert einsdæmi í Eyjum. Fréttamaður Morgunblaðs- ins heimsótti Pál að lokinni sýningu og átti við hann stutt samtal. — Það rætist ekki á þér, að enginn sé spámaður í sínu heimalandi. — Ég ann Vestmannaeyj- um meira en nokkrum öðrum „Skál fyrir Kjarval“ heitir þessi hraunmynd. Seldi 30 myndir af 33 Spjallað v/ð Pál Steingrlmsson listmálara frá Vestmannaeyjum bletti á jarðkringlunni, og á skerþjóðinni, sem þar býr, margt gott að gjalda. — Sækir þú abstrakt motív þín að einhverju leyti til um- hverfisins? ■— Já, það er langoftast eitt- hvað í náttúrunni, sem hvet- ur mig til myndgerðar, en er svo blandað geðhrifum, sem ég verð fyrir. — Er þetta ekki óvenjuleg Við opnun sýningarinnar. Á fyrsta klukkutímanum seldust 7 Imyndir. Listamaðurinn situr við skriftir. braut myndlistar, sem þú hef- ur vaiið? — Ég er ekki nógu fróður um myndlist yfirleitt, til þess að svara því. í listaverkum er oftast stór hluti af höfundin- um sjálfum og persónuein- kenni mjög glögg. Hvað efnið snertir, held ég að enginn noti það á sama hátt. Annars skipt ir þetta engu meginmáli, því gæði myndarinnar fullgerðrar hljóta að vera það, sem dæmt er um. — Gerir þú eingöngu stein- myndir? — Á sumrin, meðan sólin er stór og kringlótt. Á veturna teikna ég og mála. Teiknun er afar þýðingarmikil. Form- skynið skerpist við aukna teikniþjálfun. ■— Ertu ekki orðinn ríkur? — Ég veit það ekki, en ég á eftir nokkrar ágætar mynd- ir. — Ertu að hugsa um að sigla til útlanda í vetur? — Líklega ekki, en margt er að brjótast um í okkur hjónunum. Mig dreymir stóra drauma. Nú kveður fréttamaður og skilur listamanninn eftir hjá draumum sínum. — Sigurgeir. ELDVARNARVIKA: Gætið varúðar við lakkburb i»EGAR þið eruð að lakk bera gólf eða vinna með eldfim lím þá gætið þess að hafa góða loftræstingu, því mikil uppgufun er frá þessum efnum. Aldrei má hafa opinn eld svo sem gasloga, raf- magnsofn eða sígarettu ná lægt, þegar verið er að lakkbeia góif, því vegna mikillar uppgufunar frá lakkinu, má búast við að kvikni í lofttegundunum, eins konar sprenging verð ur og eldurinn hleypur um allt herbergið á svip- stundu. Nauðsynlegt er að kynna sér vel, hvaða ábendingar framleiðandi gefur um meðferð á lakki og lími. Samband brunatryggj- enda á íslandi. Múlacafé vantar stúlkur til af- greiðslustarfa nú þegar. — Uppl. í síma 37737. Hafnarfjörður Dugieg stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Boðabúð, Sjónarhól. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili í Vest- ur-Sk’aftafellssýslu. Þrennt fullorðið í heimili, sími og rafmagn, sér herbergi. Má hafa með sér barn. Uppl. í sima 22966. Plast handlistar set plasthandlista á handrið (úti og inni). Utvega efni, ef óskað er. Uppl. í síma 16193. Barnavagn Til sölu barnavagn (Zek- uva). Einnig hvítir kven- skautar nr. 37. Sími 3aS45. BÍLSKÚR — ÞAKJÁRN Timburbílskúr, múrhúðað- ur til sölu, heppilegur fyrir htið verkstæði, færanleg- ur. Einnig selzt lítið notað þakjárn á sama stað. Uppl. í sima 32455 milli 12 og 1. Ellilífeyrir í almannatryggingalögum nr. 40 frá 1963, sem taka gildi 1. janúar 1964, er ákveðið, að allir, sem eru 67 ára eða eldri þann 1. janúar 1964, eigi rétt til ehihféyris. Með hliðsjón af ofangreindum breytingum auglýs- ist eftir umsóknum þeirra, sem kunna að öðlast rétt til ellilífeyris er ofangreind lög taka gildi 1. jan- úar 1964. í Reykjavík fást umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri Laugavegi 114, og óskast þau útfyllt eins og form þeirra segir til um, ef eftir lífeyrinum er ósk- að og send oss fyrir 1. nóvember 1963. Utan Reykja- víkur fást umsóknareyðublöð hjá umboðsmönnum vorum, sýsiumönnum og. bæjarfógetum. Tvygg'ogastofnun ríkisins — Lífeyrisdeild — StyrlCTarfélag lamaðra og fatlaðra. Sveinspróf í húsasmiði Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga und ir sveinspróf á þessu hausti, sendi umsókn fyrir 10. október, til formanns prófnefndar Gissurar Símonarsonar, Bólstaðarhlíð 34, ásamt eftirtöldum gögnum. 1. Námssamningum 2. , Burtfararprófi frá Iðnskóla. 3. Yfirlýsingu frá meistara um að námstíma sé lokið. 4. Fæðingarvottorði. 5. Próftökugjaldi. Prófnefndin. Skrifstofustarf óskast Úngur maður með verzílunarskólapróf og góða reynsiu í almennum skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu strax. Tilboð, merkt: „Skrifstofustarf — 3505“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Skuldabré? Ef þér viljið kaupa eða selja húsatrvggð eða rík- istryggð skuldabréf, þá leitið til okkar. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14. — Sími 16223 (opið kl. 5-7) (Heimasími 12469).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.