Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjuílagur 22. okt. 1963 Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar- Eigum dún- og fið- urheld ver. Dun- og gæsa- dúnsængur og koddar tyr- irhggjandi. Dún- og fiöurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Simi 14968 Gjafavara Norskt ullargam, efni í 1 peysu í pakka ásamt til- heyrandi, 4 gangar prjónar, tölur og prjónamunstur með myndum. Tilvalin gjafavara. Þorsteinsbúð. Húsmæður! 1 Stóresa strekkingunni að Langholtsvegi 114 fáið þið einnig stífaða smádúka. — Þvegið, sótt og sent, eftir óskum.— Sími 33199. Kennslukona með stúdentsimenntun, vön skrifstofustörfum, óskar eft ir aukavinnu 2—3 tíma á dag. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Aukavinna — 3607“. Hrærivél „Blakeslee", með 75—80 lítra potti og vinnuborð, klædd með harðplasti, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 16297. Rúmgóður skúr ca. 55 ferm. til leigu. Tilb. merkt: „Skúr — 3608“ send ist afgreíðslu Mbl. sem fyrst. Stór og góð þvottavél til sölu, mjög vægt verð. Upplýsingar Álftamýri 18, 4. hæð til hægri. Vinna Óska eftir einhverskonar vinnu eftir kl. 5 á daginn og um helgar. Hef bíl. — Upplýsingar í síma 32853. Útvarpstæki Til sölu er vandað Tand- bergstæki. Uppl. í síma 13749. Til leigu 3ja herb. íbúð Fyrirfraangreiðsla áskilin. Tilboð, er tilgreini mánað- argreiðslu og fjölskyldu- stærð, sendist Mbl., merkt: „íbúð — 3910“. Keflavík Vantar sjálfskiptingu eða rúmskiptingu á Buick Super ’55. Uppl. í síma 1552 frá kl. 7—8.30 á kvöld in. Trillubátur til sölu, 2,3 tonn, 12 ha vkl. Tvortveggja í ágætu standi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 7117, Gerðum. Húsasmiðir - Verkamenn 4—5 manna flokkur óskast í mótauppslátt. Löng vinna. Handlangara vantar á sama stað. Uppl. í síma 24759. Óskum eftir að athuga um kaup á not- uðum búðardisk. Tilboð merkt: „Búðardiskur — 3912“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv. í dag er þriðjudagur 22. október. 295 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:49. Síðdegisflæði kl. 20:01. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una frá 20. til 26. þm. verður Jósep Ólafsson. Simi hans er 51820. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 eJi. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara f sfma 10000. Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 □ EDDA 596310227 — 1 Atkv. I.O.O.F. Rb. 1. = 1131Ö228J4 — O I II III. HELGAFELL 596310237. IV/V. 3. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöö- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Braga BrynjoKs- sonar, Hafnarstræti 22. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Baz- ar félagsins verður 3. nóvember 1 Kirkjubæ. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins að Laufásvegi 2 (annari hæð) er opirr frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Kirkjukór Langholtssóknar heldur basar í byrjun nóvembermánaðar n. k. til styrktar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sólheimum 26, sími 33087; Erna Kol- beins, Skeiðarvogi 157, sími 34962; Stefanía Olafsson, Langholtsvegi 97, sími 33915 og Þórey Gísladóttir, Sunnuveg 15, sími 37567. Vinsamleg- ast styrkið málefnið. Minningarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. Kópavogi. Hraunprýðiskonur. Farið verður í heimsókn til Slysavarnadeildarinnar á Eyrarbakka sunnudaginn 20. okt. kl. 3.30 frá Sjálfstæðishúsinu. Þátt- tökutilkynningar á fimmtudag í síma 50452. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefur ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 5. nóvember. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar, sem ætla að gefa á bazarinn, eru vin- samlegust beðnir að koma gjöfunum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46, Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39. Ingibjargar Steingrímsdóttur,. Vest urgötu 46 eða Margrétar Þorsteins- dóttur, Verzluninni Vík við Lauga- veg. Reykvíkingafélagið heldur spila- kvöld 'með verðlaunum og happdrætti að Hótel Borg miðvikudaginn 23. þm. kl. 8:30. Fjölmennið stundvíslega. Frá guðfræðideild Háskóla íslands. Dr. Porteous, prófessor við Edin- borgarháskóla, flytur tvö erindi á vegum Háskólans í fimmtu kennslu- stofu. Fyrra erindið miðvikudag 23. okt. kl. 10:30 árdegis um efnið: Continuity and Discontinuty in the Old Testa- ment, hið síðara fimmtudag 24. okt. kl. 10:30 árdegis um efnið: Actualiz- ation and the Prophetic Criticism of the Cult. — Allir eru velkomnir til að hlýða á erindin, sem verða flutt á ensku. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Fundur verður á fimmtudagskvöld kl. 8:30 í Iðnskólahúsinu (gengið inn frá Vita- stíg). Fundarefni: Umræður um vetr- arstarfið. MinningarspjÖld Iláteigssóknar eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur. Flókagötu 35, Aslaugu Svemsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur i Bókaverzl- uninni Hlíðar, Miklubraut 68. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Cleveland Ohio, Ár- óra Hjálmarsdóttir og Andrew Becker vélsmiður. Heimili þeirra er: 12720 Carrington Cleveland Ohio U.S.A. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarð- arsyni ungfrú Guðríður Rósa Á- mundadóttir og Brynjar Ólafs- son, Meðalholti 9. (Birt aftur vegna misprentunar). Fimmtug er í dag Jósefína Björgvinsdóttir, Óðinsgötu 5. Áheit og gjafir Ábeit og gjafir tii Strandakirkju afh. Mbl.: xxx ($ 10) 430; Ó 25; HN 200; GGAK 100; áheit i bréfi 200; NN 250; SS 100; NN 200; MS 50; MH 150; ÓH 200; Magnús Stefánsson 100; SM 200; NN 25; ÞJ 100; Rolí 50; TÞ 125; ESK 200; ÞSG 100; St Ó1 100; NN 20; NN 100; HJ 200; GM 50; frá ein- um suðurnnesjabúa 200; NN 100; ÁJ 500; JG 50; GG 500; AB 500; KK 100; VÞB 20; Ásta 100; HS 100; GS 35; Sigrún 100; ÓBS 100; áh. frá konu 25; Elín 100. Til fjölskyldunnar, sem brann hjá £ Blesugróf. J.Ó. 200; Þorsteinn Einarsson 1000; S.G. 250; H 500; H.Á. 100; Eyja 100. Sólheimadrengurinn afh. Mhl. ó- nefnd 25; VÞB 25. + Genqrið + 24. september 1963. Kaup Sala 1 enskt pund 120.16 120,46 l Banciaríkjadoilar ... 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.80 39.91 100 Danskar krónur .... 621,73 623,63 100 Norskar kr. ... 600,09 601,63 100 Sænskar kr. 826,75 828,90 100 Finnsk mörk 1.335,72 1.339,14 100 Franskir fr. 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .. 993.53 996.08 100 V-þýzlc mörk ... 1,079,83 1.082,59 Læknar fjarverandi Eýþór Gunarsson, . læknir, fjarver- andi 1 óákveðinn tíma. Staðgengill Viktor Gestsson. Guðmundur Björnsson verður fjar verandi 12. til 27. október. Staðgeng ill: Pétur Traustason. Hulda Sveinsson verður íjarverandi 5. okt. til 4. nóv. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson. Ófeigur J. Ófpigsson verður f>ar- andi til 1. desember. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við- talstími hans er 13:30 til 14:30 nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími í síma frá 12:30 — 13 1 síma 24948. Valtýr Albertsson verður fjarver* andi í óákveðinn tíma. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Söfnin MINJASAFN REYKJAVfKURBORO- AR Skúatúni 2, opið daglega frá tcL 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opíð á þriðjudögum,'iaugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN lSLANDS er opið á þriðjudögum, fimmtudogum. laugar- dögum og sunnudögum k.1 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- Uaga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. JLISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið. er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaga kL Bókasafn Kópavogs i Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatímar 1 Kárs- nesskóla auglýstir þar. (Tarantell Press:) His Masters Voice. KALLI KÚREKI — - k— Teiknari; FRED HARMAN Litli Bjór er kominn til Pagosa' inn að ákæra Bart Bromley fyrir — Varaðu þig, Bjór! og hieypux tii Kaua, sem er nýbú- morð. — Jæja, langar þig til að v«ra — Hvað er á seiði? með í spilinu? FRÉTTASÍMAK MBL.: — eft*r lokun —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.