Morgunblaðið - 22.10.1963, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 22.10.1963, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. okt. 1963 Þakka hjartanlega auðsýnda vinattu á 60 ára afmæli mínu 8- okt. s.L , Hallfriður Jónasdóttir. .t, Móðir okkar, tengdamamira og amma GUÐNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR Laugarnesvegi 64, lézt að sjúkradeild Hrafnistu laugardaginn 19. október. Börn, tengdabörn og barnaböm. Móðir okkar HILDUR MATTHÍASDÓTTIR frá ísafirði. lézt í Landsspítalanum 20. þessa mánaðar. Börnin. Eiginmaður minn BJÖRN JÓHANNSSON kennari, Hverfisgötu 63, Hafnarfirði, andaðist aðfaranótt 20. október. Fyxir hönd aðstandenda. Elísabet Einarsdóttir. Móðir okkar ANNA BENEDIKTSSON, andaðist 17. þ. m. Jarðarför hennar fer fram frá Dóm- kirkiunni miðvikudaginn 23. okt. kl. 2. Áslaug Ágústsdóttir, Guðrún Ágústsdóttir. Jarðarför eiginmanns míns JÓNS JÓNSSONAR frá Flagbjarnarholti, er ltzt 16. þ. m. fer fram laugardaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans Ártúni 8, Selfossi kl. 11 f. h. — Jarðsett verður að Skarði í Landssveit kl. 2 sama dag. Blóm og kransar afbeðnir. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir . Sigríður Gestsdóttir. KRISTJÁN HALLGRÍMSSON ljósmyndari, Akureyri, verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju fimmtud. 24. þ. m kl. 1,30. . Vandamenn. Irmilegar þakkir til allra þeirra fjær og nær, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför systur okkar INGIBJARGAR HALLGRÍMSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Kristín Hallgrímsdóttir, Hallgrímur Hallgrímsson. Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýnt hafa okkiT samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, sonar, bróður, tengda- föður og afa TYRFINGS M. ÞÓRÐARSONAR stöðvarstjóra, og heiðrað hafa minningu hans. Fyrir mína hönd, barna okkar, móður, systur og annarra ættmgja. Úlla Ásbjömsdóttir. Innilegt þakkiæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Laufásvegi 13. Sér í lagi þökkum við Kristniboðsfélagi Reykjavíkur fyrir frábæra velvild og hlýhug. Guðrún Sigurðardóttir, Guðmundur Kristmundsson og börn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eigin- manns míns, föður og tengdaföður AXELS GUNNARSSONAR kaupmanns, og sérstaklega þökkum við Knattspyrnufélaginu Val, sem heiðraði minningu hans. Áslaug Guðlaugsdóttir, börn og tengdadóttir. — Harrnleskur Fraimlhald af bls. 13. En fyrst og fremst var litið á Theresher sem Ports- mouth-bát, þannig að hann var nátengdur elztu skipa- smíðastöð flotans. Kjölm- báts ins var lagður í Portsmouth (og kinnungurinn fyrst öllum til mikillar undrunar) árið 1960, og þaðan hélt hann úr höfn árið 1961, kom þangað aftur til að birgja sig upp árið 1962, og loks árið 1963 fór hann til Portsmouth í síð- ustu för sína. Vinnan gagnrýnd Fyrri hluta ársins 1963 var vinnunni haldið áfram undir stangri umsjón Harvey, Gar- ner og hinnar 80 manna á- hafnar. Slippverkamönnum finnst kafbátamenn heldur nöldurgjarnir og tillitslausir, og að þeir geri sér jafnvel ekki fullkomnun að góðu. Kafbátamenn telja hinsvegar slippverkamenn gálausa og lítt dugandi. Viðgerðarframkvæmdir á Theresher voru á engan hátt nokkur undantekning. Eini liðsforinginn um borð í Thresher, sem fór ekki í lokaferðina, taldi ýmsa van- kanta á viðgerðinni. „Að minnsta kosti 20 prósent af vatnsþrýstilokunum verkuðu þannig að þegar þeim átti að vera lokað, opnuðust þær, og öfugt,” sagði lieutenant Raymond A. McCoole. Síðar þvertók yfirmaður í slippn- um fyrir, að þetta hefði staf- að af gáleysL McCoole sagði ennfremur, er hann var látinn bera vitni frammi fyrir flotaréttL viku eftir að Thresher sökk, að hringsjárkerfið hafi ekki ver ið rétt sett saman, þannig að þegar beitt var þeirri að- ferð, sem venjulega var beitt til að draga hringsjána niður, fór hún upp, og öfugt. En þetta hefði þó ekki getað valdið því, að skip á tilrauna dýpi sykki. Annar bátsverji, óbreyttur "hermaður, sem varð eftir í landi, vegna taugabilunar, sagði, að nagli hefði verið skilinn eftir í loftdælikerfinu, að því er virtist af gáleysi. Sölacmaður - aukatekjur Heildverzlun óskar eftir sambandi við starfandi, duglegan sölumann, til ða selja allskonar vefnað- arvörur, beint frá erlendum verksmiðjum, gegn prósentum. — Tilboð, merkt: „Sölumaður“ afhend ist Mbl., sem fyrst. Bálkraxiar og ámoksturstæki til leigu. — Sími 33318. Fœrabátar athugið Kaupum ufsa hæsta verði. Staðgreiðsla. ÓLAFUR og SÍMON Símar 572 og 772. Vestmannaeyjum. Símaskráin 1964 Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að af- henda símaskrána 1964 til simnotenda í Reykjavík og Kópavogi, og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssíma stöðvarinnar, Thorvaldsensstræti 4, á virkum dög- um frá kl. 9—19, nema á laugardögum kl. 9—12. Þriðjud..... MiSvikud. .. Fimmtud. Föstud...... Laugard..... Mánud....... ÞriSjud..... Miðvikud. .. Fimmtud. Föstud...... Laugard..... 22. okt. verða afgr. 23. — — — 24. — — — 25. — — — 26. — — — 28. — — — 29. — — — 30. — — — 31. — — — 1. nóv. — — 2. — — — s'manr. 10000-11999 — 12000-13999 — 14000-15999 — 16000-17999 — 18000-19999 — 20000-21999 — 22000-24999 — 32000-33999 — 34000-35999 — 36000-38499 — 40000-41999 í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð- inni við Strandgötu frá mánudeginum 28. okt. n.k. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Talinn sjófær Orðrómurinn um léleg vinnubrögð komst svo á kreik í Porsmouth, að daginn eftir slysið fann eitt blaðið á staðnum sig knúið til að víta fólk í ritstjómargrein fyrir kjafthátt. „Þegar eru spurningar komnar á kreik um vinnugæðin í slippnum, eins og einhver vottur af vangetu eða vanrækslu hlyti ekki að finnast, þannig að skýra mætti örlög Threshers". sagði ritstjórinn. Hvað segja mætti um vinnu gæðin, var Thresher sjófær 8. apríl, a.m.k. nóg til þess, að hinn vandvirki skipstjóri var ánægður með fráganginn. Hann skrifaði undir alla toll- kvittanir, undirmenn hans lýstu ánægju sinni yfir verk- inu, og skipstjórinn sendi skýrslu til bækistöðvanna í New London, þar sem hann taldi enga efnislega galla á bátnum, og væri hann því sjófær. Verkstjórarnir, sem haft höfðu umsjón með verkinu, virtust einnig telja Thresher sjófæran. Að minnsta kosti voru einir tólf þeirra um borð í Thresher, þegar hann lét úr Portsmouth-höfn í hinztu ferð sína. Hver notar ekki

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.