Morgunblaðið - 22.10.1963, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 22.10.1963, Qupperneq 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. okt. 1963 Snyrtiskólinn Nýkomnar Max Factor snyrtívörur í miklu úrvali. Ný námskeið í andlits og handsnyrtingu fyrir dömur. Einnig sér námskeið fyrir unglingsstúlkur. Dag- og kvöldtímar. Sérfræðingur leiðbeinir um val á snyrtivörum í verzlur. vorri sem opin er frá kl. 1 e.h. frá mánud. til fimmtud. SNYRTISKÓLINN Hverfisgötu 39 — Sími 134V5. íbúð óskasf Viljum taka á leigu 2ja, — 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 24093 Saumakonur vanar frakkasaum, óskast strax. — Tilboð merkt: „3913“ sendist Mbl. I Sendisveinn óskast fyrri hluta dags. G. þorsteinsson og Johnson hf. Grjótagötu 7. Stúlka óskast til heimilisstarfa Vinnutimi eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 13900 Anna Petersen. Megrnnarkrem Hrukkukrem frá Cosper, sem framleiðir allar snyrtivörur fyrir Tízkuskóla Luckyar í París. COSPER Nýjung á snyrtimarkað- inum: SNYRTIASKJA LUCKYAR Fjölbreytt næring fyrir húðina. Vörur þessar eru aðeins til sölu í Tízkuskóla Andreu. Einkaumboð: Söiunefnd varnarliðseigna tiikynnir Seljum næstu daga bogaskemmur, einangraðar og klæddar innan þilplötum, stærð 20x48 fet, verð krónur 18.000.—. Ennfremur stálgrindahús, einangruð og klædd þilplötum, vegghæð 10 fet, stærð 20x96 fet, verð kr. 70.000,00 Framangreind hús eru með hliðargluggum. Nánari upplýsingar x síma 14944 kl. 10—12 árd. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Palmolive gefur yður fyrirheit um... aukinn yndisþokka olívuolíu er .. mildan og mýkri with Palmolive Fri og meS fyrsta degi verður jafnvel þurr og við- kvæir. húð unglegri og feg- urrí, en það er vegna þess að hið ríkulega löður Palmo- live er mýkj^ndi. Palmolive er framleidd með olívuolíu Aðeins sápa, sem er jafn mild og mjúk eins og Palmolive getur hreinsað jafn fullkom- lega og þó svo mjúklega. Hætt ið því handahófskenndri and- litshreinsun: byrjið á Palmo- live hörundsfegrun í dag. — Palmolive með I»voið . . . nuddið í ema mínútu . . . Skolið. . . . og þér megið búast við að sjá árangurinn strax Mýkri, unglegri, fjSaiurvpfie húð Hroinsum apaskinn, rússkinn . •09 aðrar tklnnvörur f> . ./»5- E f N A L A U G I N B J ö R G Sólvellegötu 74. Sími 13237 Bórmohfið 6. Síml 23337 Samkomui I íladelfía Biblíuvikan: Almennur Biblíulestur kl. 5. Vakningasamkoma kl. 8.30. Arni Dahl og frú tala og syngja. Allir velkomnir. Kristniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Antmannsstíg kL 8.30. Aldarminning ólafíu Jóhanns- dóttur. Séra Jóhann Hann- esson prófessor og ólafur ólafsson kristniboði tala. — Æskulýðskór syngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Félagslíf Feiðafélag Island heldur kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu fimmtud. 24. okt. 1963. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson. Myndir frá Mormónalandi. 2. Myndagetraun, — vexðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. — Verð 40,00. fi;fn>:UÍ7f 4 CRB RIKISINS M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar 23. þ. m. Vöru- móttaka til Hornafjarðar í dag. M.s. Baldur fer til Rifshafnar, Króksfjarð- arness, Skarðstöðvar, Hjalla- ness og Búðardals á miðviku- dag. Vörumóttaka í dag. Tapað 1. bekkjar gagnfræðaskóla- nemandi í Austurbæjarskólan- um hefur tapað vandaðri skóla tösku úr leðri með skólabók- um í. Finnandi er góðfúslega beðinn að skila henni að Njáls götu 75 eða í Málning og lökk á Laugavegi 126. Síimi 23964. frAMnHRElNSADlR EFN ALAUGIN BJÖRG Sol.ollagolu 74. S.mi 13227 Barmablíú 6. Simi 23337 VmiLE mm U)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.