Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 11
fjl Miðvikudagur 20. nóv. 1963 MORCU N BLADIÐ 11 * Katipmenn — KaupfélÖg Japanskar stálvörur í úrvali. Sendum um allt land. BJÖRN G. BJÖRNSSON heildverzlun Skólavörðustíg 3 A — Sími 21765. Hef flutt skrifstofu mína á Skólavörðustíg 3 A sími 21765. BJÖRN G. BJÖRNSSON heildverzlun Skrifstofustarf Maður með margra ára reynslu í verzlunar- og skrif stofustörfum (innflutningsverzlun) óskar eftir vel launaðri stöðu. Tilboð merkt: „Fulltrúi — 3661“ sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 1. des. 14 ferm. miðstöðvarketill ásamt tilheyrandi olíukyndingartækjum og 5,6 feim. „spíralhitadúnk“ til sölu og sýnis að Safa- mýri 48. Nánari upplýsingar gefnar á staðnum og í simum 23855 og 18426. klLOt Stálgrinda-íþrdttahallir Útvega með stuttum afgreiðslufresti beint frá fram- leiðendum Stálgrinda-íþróttahallir, ásamt öllum innréttingum og íþróttatækjum. Teikningar og myndir á staðnum. Karl K. Karlsson umboðs- og heildverzlun Hverfisgötu 82, Sími 20350. NÝKOMNIR ENSKIR KVEN KULDASKÓR SKÓSALAN Laugavegi 1 • GALON er heims- þekkt gæðavara. Einkaumboð á íslandL Herbergi — Uflendingur Óskum eftir að taka á lergu herbergi fyrir útlending sem hefur verið hér áður og talar islenzku. Tilto. merkt: „Reglu'- samuir — 3656“ sendist afgr. MbL BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá húsakynni skapa hreinlæti og vellíöan heima og á vinnustaö. — Margar stærðir, m. a. BAHCO SILENT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáli. Hentar mjög víða og er auð- veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, í rúðu o. s. frv. BAHCO 'bankett ELDHÚSVIFTA með skermi, fitusíum, inn- byggðum rofa, stilli og ljósL BAHCO er sænsk gæðavara. BAHCO ER BEZT1 O.KORMERHPHAMteM Simi 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjávik Allan daginn heitur matur, smurt brauð, súkkulaði, kaffi, kökur. Opið frá kl. 6 að morgni til 11,30 að kveldi. VITABAR, Bergþórrgötu 21. Mosaik — Mosaik Nýkomið fjölbreytt úrval af Japönsku mosaik. MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21 — Sími 21600. Mercury Comet 1963 skemmdur eftir veltu er til sölu. Bifreiðin er til sýnis hjá okkur. Tilboð er grein verð og greiðslu- skilmála sendist okkur sem fyrst. BÍLALEIGAN BÍLLINN .. Höfðatúni 4, Sími: 18833. Heimabakaðar kökur fást í Tjarnaseli. Vegna mikillar eftirspumar er þeim sem ætla að fá kökur fyrir jólin bent á að panta þær hið allra fyrsta. Tjarnarsel, Njálsgötu 62 sími 15504 Köku og smurbrauðssala. Pípulagnir Tek að mér nýlagnir og viðhald. Magnús Tómasson pipulagningameistari Skálagerði 13. Reykjavík sími 36774. „Alli sem ég sagði, var: -AuðvitaB er Jbað FORMICA, og sýndi henni vorumerkið.-" * « SFORMICA FORMICA launar fyrir sig. Leitið eftir FORMICA vörumerkinu, merkinu, sem tryggir gæðin. Dásamlegt, „praktiskt" og endingargott — FORMICA — ákjósanlegt fyrir heimilið, verzl- anir, banka og opinberar byggingar, allsstaðar þar sem vandað útlit er nauðsyn. Heimtið það bezta í FORMICA. G. ÞORSTEINSSOIM & JOHIMSOIM HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.