Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADID Miðvikudagur 20. nóv. 1963 Lögregfan varð tvívegis að sker leik Milan og Santos ast í LíÖGREGLAN þurfti tvívegis að skerast í leik brasilíska liðsins Santos og ítalska liðs- ins Milan s.l. laugardag er liðin mættust í óopinberri keppni félagsliða um heims- meistaratitil. í haust unnu Milan-menn _lið Santos á íta- líu 4-2. Á fimmtudaginn mættust liðin og unnu Santos- menn 4-2. Leikar voru því jafn ir og þurfti aukaleik. Hann var á laugardag og varð lög- regla tvivegis að skilja leik- menn í áflogum og þriðja töfin varð er markvörður ítala var borinn af velli. Leiktafir urðu alls 11 mínút- ur — allar í fyrri hálfleik. Santos vann 1-0 á vítaspyrnu og helfur „heimstitli” fél- aga. 130 þús. manns sáu leik- inn á Maracana leikvanginum í Rio de Janero. Fréttaskeyti segja að svalt veður hafi ver- ið en hitinn var 21 gráða á Celsius. Átök leikmanna hófust snemma. Það byrjaði með því að Maldinni frarnv. Milan hafði í hótunum við dómara og fékk áminningu. Stuttu síðar hljóp Alrnir v. innlh. Santos á Balzarini markvörð Milan. Mora v. framv. Milan réðst að Alrnir og sló hann niður. Aðra liðsmenn bar að og slagsmól hófust. Lögreglu- menn þustu inn á völlinn og skildu leikmenn. Dómarinn Brozzi frá Argentínu kallaði fyrirliða á vallarmiðju og átti við þá á.a.g. mínútuviðtal. Þá féllust þeir í faðma og tóku í hönd dómarans og hlupu svo til liðsmanna sinna. Síðan gat leikurinn hafizt á ný. Öll leik-töfin var 5 min. Lima framvörður Santos og Goutinho miðherji ógnuðu vörn Milans mjög framan af. Continho átti glæsilegt skot sem lenti í þverslá — og hrökk út. Brozzi dómari dæmdi víta- spyrnu á Milan er Balzarini markvörður Milan sparkaði í höfuð Almir innherja og var þá annar leikmaður Santos í skotfæri inni í vítateig. Maldini miðvörður Milan þoldi ekki dómjnn og hóf slagsmál við dómarann — og fókk brottvísunardóm. Hinir ítalarnir þyrptust þá um dóm arann og ógnuðu honum. Lög reglan þusti aftur inn á völl- inn og stillti til friðar. >að varð 3 mín töf og þá var hægt að framkvæma vútaspyrnuna. Dalmo miðvörður Santos skor aði úr henni. — Litlu síðar skoraði Almir annað mark Santos en það var dæmt ólög legt. Er 5 min voru til leikhlés yfirgaf Balzarini mark Milan enda meiddur og Barluzzi tók við. Þrjár leiktafir í fyrri hálf- leik tóku 11 mín — þetta var. slagsmálaleikur í meira lagi segja fréttamenn, en Santos- menn höfðu nokikra yfirburði. Slðari hálfleikur var róleg- ur — engar leiktafir — og bæði lið lögðu aðaláherzlu á vörn. Smám saman var eins og úthald Santos biiaði og Milan sótti mjög fast í lokin og voru Mora h. úth. og Ama- rildo v. innih. stórhættulegir og ógnuðu mjög. — En víta- spyrnan sem miðvörður Sant- um, að Santos hlaut „heims- os skoraði úr réði úrslitum bikar félaga“ öðru sinni, — en það var ekki róstulaust. Hafin alda gegn grófri knattspyrnu Brottrekstur Dermis Law varð til Jbess DENNIS Law einum frægasta knattspyrnumanni heims í dag var vísað af leikvelli sl. laugardag fyrir að sparka í mótherja sinn. Dennis Law leikur fyrir Manch. Utd. og hefur verið stærsta tromp félagsins um langt skeið. Eft- ir að hann hvarf af velli — og Manch. Utd-menn voru Grunn lægð fyrir suðvest- eyjum og í Vestur-Evrópu var an land orsakaði það að þykkn aði upp vestan lands. Frost var all mikið víðast hvar t.d. 15 stig á Sauðárkróki kl. 14. Á sunnanverðum Bretlands- víða yfir 15 stiga hiti. Um hádegisbil flaug farþegaþota yfir gosskýið við Vestmanna- eyjar og náði það upp í rúm 30000 fet. orðnir 10 gegn 11 gekk ekkert og Manch. tapaði 4—0. Á Niðurlag. Þetta mál hefur vakið óhemju mikla athygli og leið- togar félaga og sambanda lofað að kippa þessum málum í lag á þann hátt að hið ruddalega hyrfi úr knattspyrnunni. Blaðamenn hafa setið um Dennis Law sem er markhæsti maður í knattspyrnu heimsins siðustu vikur. Hann skoraði 3 mörk í landsleik gegn Norðmönn um nýlega og 3 önnur gegn Tottenham um fyrri helgi. Hann stóð á hátindi frægðar sinnar. Þá henti hann það að verða frekur og sparka i mótherjann fremur en að taka ósigri í návígi, Brottvísun kom — félag hans lék með 10 mönnum gegn 11 og tapaði 4—0. Á Ég ætlaði ekki . . . „Það var hræðilegur hlutur sem ég gerði, sagði hann við blaðamenn. Mér þykir það leitt að ég skyldi meiða mótherja minn. Og mjög er ég einnig leið- ur yfir því að félag mitt skyldi fá slæm orð í blöðum vegna þessa“. „Ég ætlaði mér ekki að sparka í mótherja minn“ heldur Law áfram. „Atburðarásin var hröð og ég vissi ekki hvað ég gerði“. Slíka játningu gaf Law eftir að hafa átt skærasta kafla fer- ils síns undanfarnar vikur sem „topp“-skorari í knattspyrnu- heiminum. Nú er hafin „alda“ gegn gróf- um leik. Leiðtogar heimta að nöfn leikmanna sem brjóta af sér séu skráð og tilkynnt. Þeir vilja ekki borga milljónir kr. fyrir grófan leik. Grófur leikur setur blett á leikmanninn, blett á félagið og blett á framkvæmda stjóra hvers liðs, eins og Matts Busby framkwstj. Manch. Utd hefur sagt eftir atburði síðustu helgi. M0LAR Á ÞREMUR klst. í gær voru rifnir út 14000 miðar sem óráð stafað var til sölu að keppni í judo og blaki á ÓL í Tókíó næsta ár. Fyrsti maðurinn í biðröðinni hafði tekið sér stöðu þar sl. laugardag. Skozka liðið Patrick Thritlo vann tékkneska liðið Brno- Spartak 3-2 í fyrri leik land- anna í Evrópukeppni borga. Blað- burðar* börn óskast I í þessi blaðahverfl vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Laugaveg, milli Bankastrætis og Vatnsstígs Herskólahverfiá við Suðurlandsbraut Gjörið svo vel að tala við afgreiðslu blaðsins eða skrifstofu. Sími 2 2 4 80 Amerísk Delicious

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.