Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 16
16 W • • - . '' H *- - MORGUNBLAÐIÐ - '5' ,V : ' " íj-V; r Miðvikudagur 20. nóv. 1963 \ Bðnaðarhúsnæði óskast Húsnæði fyrir léttan þrifalegan iðnað óskast til leigu í Reykjavík eða næsta nágrenni. Æskileg stærð um 150 ferm. Æskilegt að það verði laust upp úr áramótum n.k. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími: 14314. Frá IMáttúrulækningafélagi Reykjavíkur Fundur í kvöld, miðvikudag 207 nóv. kl. 8,30 s.d. að Ingólfsstræti 22, Guðspekifélagshúsinu. E r i n d i : Líkamsrækt. Grétar Fells rithöfundur flytur. . . Hljóðfæraleikur. Veitt íslenzkt te og kökur úr íslenzku heilhveiti. Félagar fjölmennið. — Utanfélagsfólk velkomið. ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu, t. d. sölu- mennsku eða verkstjórn. — Fleira kemur þó til greina. Hef góðan bíl. Tilb. óskast sent afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „Ýmsu vanur — 3657“. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljoðkútar púströr o.fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bilavörubuðin FJOÐRIN uaugavegi 168. — Cími <54180 Rennismiðir Óska eftir að taka trérenni- bekk á leigu. Uppl. í síma 14340. Byggingarlóðir í Arnarnesi Garðahreppi til sölu. — Uppl. á skrifstofu minni í Iðnaðarbankahúsinu við Lækjargötu. VILHJÁLMUR ÁRNASON hæstaréttarlögmaður símar 24635, 16307. f •• 011 mál samkvœmt alþjóðlegum mœlikvörðum og afkastastig nákvæmlega samkvæmt meðmælum Alþjóðleguraftækninefndar innar. Þetta eru hinir miklu yfirburðir nýju VEM-drifmótoranna frá Thurm. Þessi nýja framleiðslugrein spannar af- kastasvið frá 0,12 til 7,5 kw með 15 snúningshraðastigum frá 16 til 400 snúningum á mínútu. Samþjöppuð bygging sparar rúmtak. Mótor og drif mynda eina heild inn- byggða í sterkan steypujárnkassa. Öll tannhjól eru úr fyrsta flokks hertu stálí og snúast í olíubaði. Þetta veldur rólegum og hljóðlitlum gangi mótor-drifsins sem er nothæft fyrir vinstri sem hægri snúning. Þessir nýju drifmótorar geta gengið lengi viðstöðulaust án eftirlits. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar. Gjörið svo vel að snúa yður beint til útflytjanda framleiðsluvara okkar. VEM- Elektromaschlnonworke Deutscher Innen- und Aussenhandel Beriin N 4 • ChausseestraDe 111/112 Deutsche Demokratlsche Republlk Glæsilegar 5 herb. hæðir Stutt fyrir sunnan gatnamót Hringbrautar og Kaplaskjólsvegar eru til sölu í sambýlishúsi góðar 5 herbergja hæðir. Stærð 135 ferm. Seljast tilbúnar undir tréverk, með tvöföldu verksmiðjugleri, sam- eign inni múrhúuð, húsið fullgert að utan. Sér hiti. Sér þvottahús með hverri íbúð inn af eldhúsi. Húsið ex fokhelt nú þegar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Einbýlishús Við Hlíðarveg í Kópavogi er til sölu einbýlishús, sem er 5 herbergi, eldhús, bað o. fl. 800 ferm. leigu lóð með miklum trjágróðri fylgir. Húsið er í góðu standi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Skrifstofustarf Opinbera stofnun vantar stúlku sem gæti annast vélritun og bókarastörf. — Þær, sem áhuga hefðu á slíku starfi sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofustarf — 5692“. Képur — Kjólar Kjólar verð kr. 500.—, Jerseykjólar kr. 700.—, Jerseykjólar tvískiptir kr. 1050.—, Vetrarkápur kr. 2000.—, Vetrarkápur með skinnum kr. 2500. DÖMUBÚÐIN LAUFIÐ Austurstræti 1. Vélstjóri Vélstjóri með rafmagnsdeildarprófi, óskar eftir góðri vinnu. Vinna í landi kemur aðeins til greina. Ti’boð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ. mán. merkt: „Vélstjóri — 3660“. Heildverzlun sem hefur á að skipa duglegum og reyndum sölu- mönnum, getur bætt við sig sölu og dreifingu á innlendri framleiðslu. Tilboð merkt: „Sala — “ sendist blaðinu. Verzlunarhúsnœði óskast til kaups eða leigu annaðhvort nálægt mið- biki borgarinnar eða í nýju hverfi. Þyrfti að vera ca. 70—120 ferm. að stærð. Húsa & Skipasalan Laugavegi 18 3. hæð — Sími 18429. Útboð Tiiboð óskast í loftræsti-, hita- og hreinlætiskerfi fyrir sýninga og íþróttahúsið í Laugardal. Teikn- inga og útboðslýsinga skal vitjað í skrifstofu Fræðslustjórans í Reykjavík, Tjarnargötu 12 gegn 2000.— kr .skilatryggingu. Tilboð opnast í skrif- stofu Fræðslustjóra 10. des. nk. kl. 11 f.h. íiYGGINGANEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.