Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 21
r'* Miðvíkudagur 20. nóv. 1963 ‘iMt) VÉ dimí^ ---------- MORGUN BLAÐIÐ 21 SSltltvarpiö Miðvikudagur 20. nóvember. 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 9:10 Veðurfregnir 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14:40 ,,Við sem heima sitjum“: Tryggvi Gíslason cand. mag. íes vj söguna „Drottningarkyn“ eftir Friðrik Ásrnundsson ^rekkan 2. 15:00 Síðdegisútvárp. Í7:40 Framburðárkennsla í dönsku og v ensku. 18:00 Útvarpssaga þarnanna; „Hvar er Svanhildur?" eftir Steinar Hunn estad; VIIÍ. (Benedikt Arnkels- son cand. theol). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Varnaðarorð: Kristján Júlíusson yfirloftskeytamaður ræðir um talstöðvar í smábátum. 20:05 „Ástarsöngvar úr suðri“: Los Panchos tríóið syngur og leikur lög eftir Hernandez. 20:20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Hrafnkels saga Freysgoða; III. (Helgi Hjör var). b) Tveggja alda afmæli dóm- kirkjunnar á Hólum í Hjalta- dal; Svipmyndir úr sögu kirkj- unnar, saman teknar af Krist- jáni Eldjárn þjóðminjaverði. Flytendur með honum: Broddi Jóhannesson og Andrés Björns- son. Organleikari: Dr. Páll ís- ólfsson (Hljóðritað í Hóladóm- kirkju 25. ágúst í sumar). 21:45 Islenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins (Gerður Guð- mundsdóttir). 23:00 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohn- sen). 23:25 Dagskrárlok. Kaffisnittur — Coctailsnittur Smurt brauð, hetlar og háilar snetðar. Rauta Myllan Laugavegt 22. — Simi 13628 j. Danskar terylene Skyrtu- blússur með hncpptum fiibba. Nýjasta tizka. Fatnaðardeild - Bankastræti 3. Nýir danslagafextar Nýir íslenzkir textar við öll vinsælustu lögin. Heftið fsest í hljóðfæraverzl- unum í Rvk og bókaverzlun- um úti á landi. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kf. Hafnfirðinga Steypustyrktarsfál Höfum verið béðnir að annast sölu á nokkru magni af styepustyrktarstáli (Tentorstál), 8, 10, 12 og 18 mm. — Nánári uppl. á skrifstofu okkar. EGILL ÁRNASON Slippfélagshúsinu símar 14310 og 20275. Viljum ráSa nokkra pípulagningarmenn. Uppl. í símum 19804 og 12307. Geislahitun hf. Brautarholti 4. Tvær vélritunarstúlkur óskast strax. Ennfremur unglingsstúlkur til léttra skrifstofustarfa og sendiferða. Tipplýsingar í skrifstofu vorri. Laugavegi 178 — Sími 21120. Gítarmagnari til sölu. — Upplýsingar í síma 10418 milli kl. 6—7 á kvöldin. Jólapappírinn kominn. — Heildsölubirgðir: Davið 8. Jónsson & Co. hf. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7. HúsnœBi til leigu 110 ferm. efri hæð í Suðurgötu 14 er til leigu. Breyta má húsnæðinu eftir ósk leigjanda. Húsnæðið er hentugt fyrir læknastofur, teiknistofu, heildverzlun o. fl. Uppl. Heildverzlun PÉTURS PÉTURSSONAR Sími 11219. Ódýrt — Ódýrt Vestur-þýzkar TELPNAHÚFUR Verð oðe/ns kr. 45.— Smásala — Laugavegi 81. Unglingsstulka óskast til sendiferða á skrifstofu okkar hálfan eða allan daginn. Eða tvær, sem gætu skipzt á. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. Tilkynning Það tilkynnist hér með að Aðalstöðin h.f. í Keflavík hefur selt Sigurjóni V. Alfreðs Faxatúni 13, Garða- hreppi á leigu veitingastofuna Aðalver í Keflavík ; frá og með 8. nóv. 1963 að telja. Er honum heimilt að reka veitingastarfsemi áfram undir nafninu Aðalver. Hinsvegar eru allar skuldbindingar vegna þess reksturs Aðalstöðinni h.f. algjörlega óviðkom- andi frá og með 8 .nóv. 1963 að telja. Keflavík, 7. nóv. 1963 f. h. Aðalstöðin h.f. Haukur H. Magnússon, Leifur S. Einarsson, Ketill Jónsson. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég undirritaður Sig- j urjón V. Alfreðs Faxatúni 13 Garðahreppi, tekið veitingastofuna Aðalver í Keflavík á leigu og rek i ég hana frá og með 8. nóv. 1963 algjörlega á mína eigin ábyrgð og eru allar skuldbindingar rekstrin- um viðkomandi Aðalstöðinni h.f. óviðkomandi, frá þeim degi að telja. Veitingastofuna rek ég áfram undir nafninu Aðalver. Keflavík, 7. nóv. 1963. Sigurjón V. Alfreðs. Dugleg stúlka óskast í verzlun vora. Þarf að vera vön afgreiðslu. Uppl. á skrifstofu vorri í dag miðvikudag og fimmtudag kl. 5—6. Verzlun O. Ellingsen hf. Vanur afgreiðslumaður Duglegur, reglusamur afgreiðslumaður getur fengið góða framtíðaratvinnu. Upplýsingar á skrifstofu vorri miðvikudag og fimmtudag kl. 6—7. Verzlun O. Ellingsen hf. SkrifstofumaSur Óskum etir að ráða vanan skrifstofumann sem fyrst. Enskukunnátta æskileg. Upplýsingar á skrifstofu vorri að Suðurlands- braut 4. Sími 38100. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.