Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. nóv. 1963 BRJALAÐA HUSIÐ O ELIZABETH FERRARS ------- — Ég rændi henni alls ekki. Ég spurði hana bara, hvort hana langaði ekki til að hitta einn kunningja minn og fara í dýra- garðinn og jafnvel í bíó eða leik- hús, og borða rjómaís eins og hún gæti í sig látið, og hún var svo skynsöm, að hún gleypti við þessu. Jæja, eins og ég sagði, sendi ég hana af stað og hugs- aði sem svo, að ef mín kenning væri rétt, kæmist morðinginn í ljótann bobba og yrði ennþá áhyggjufyllri en nokkur annar út af hvarfi barnsins. Og það taldi ég, að gæti með heppni, fengið hann til að gefa einhver merki, sem gætu komið í stað sönnunar um morðið á Clare. En ég varð of seinn til. Ég býst við, að Clare hafi þegar verið dáinn, þegar telpan var að kaupa far- miðann til London. En á sömu stundu var Clare myrtur, vissi ég hver hefði gert það. — Vissirðu það? Toby hafði gripið blýant og var nú í óða önn að tyggja hann sundur. — Rétt segir þú, sagði Georg. — Hver var það, sem kom því svo fyrir, að Gillett skyldi ekki vera í kofanum sínum seinnipart inn í gær? — Frú Clare, sagði Toby. — Nei, það var frú Fry. I>ú verður að muna betur. Það var frú Fry, sem sagði, að það gæti verið gott fyrir ykkur að fara og hitta prófessorinn. — Já, en það var Eva, sem hún bað um að aka mér þangað. — Vel vitandi, að hún mundi neita því, sagði Georg. Frú Clare var að reyna að forðast að hitta prófessorinn, eftir því sem hún gat, og þú skalt bölva þér upp á, að frú Fry hafði tek- ið eftir því. Og hvað lá beint fyrir frú Clare, ef hún vildi ekki fara til stofnunarinnar sjálf? Biðja Gillett að fara með þig, var það ekki? Toby kinkaði kolli og dró tré- flís út úr tönnunum. Þetta er líklega rétt hjá þér. — Og aftur sannfærðist ég um, að það væri gamla konan, og sagði það við sjálfan mig. Auðvitað hafði ég fleira til að styðja þessa hugmynd mína, því að hún mundi aldrei ganga í íólk, svona hrá. Svo að ég fór yfir allt, sem ég vissi og athug- aði hvort það gæti allt komið heim og saman og rekið enda- hnútinn á málið. En það gagn- ©ði ekki. Það sem ég vissi var þetta: Ég vissi, hver var að búa út þessar morðgildrur. Ég vissi . . . — Hvernig vissirðu það? sagði Toby. — Aðallega hafði ég það upp upp úr samtali við telpuna. Manstu þegar hún var að segja okkur, að áttatíu sérstakar möndlur gætu breytt þér í apa, eða hvað það nú var. En svo vildi einkennilega til, að ég vissi, að það er einmitt skammt- urinn af beizkum möndlum, sem þarf til að drepa mann. Mér fannst skrítið, að krakki skyldi vita þetta, svo að ég fór að tala við hana og kynnast henni bet- ur, og útkoman af því varð sú, að einn morguninn fór hún með mig upp og sýndi mér morðgildr una, í herberginu þínu. Og hún sagði mér, að ef örin hitti þig, mundi hún breyta þér í gnú. Toby gretti sig ólundarlega. — Já, það var alltsaman dá- lítið skrítið, sagði Georg. Mér virtist svo, að hver sem væri að búa út þessar gildrur í gamni eða alvöru, hefði trúað krakk- ©num fyrir því, en í stað þess að segja henni, að þetta væri til að drepa menn með, hefði hann tekið tillit til æsku henn- ar og talað um að „breyta“ xnönnum — og þá spurði ég þig eins og þú manst, hvort þú hefð- ir ekki heyrt dauðann kallaðan „breytinguna miklu“. Að því ég gat frekast séð var ekki til nema einn maður, sem lék sér nokkurntíma við telp- una, og það var hann frændi hennar. Og einmitt hann kom mér fyrir sjónir, sem vitleys- ingur, sem gæti haft gaman af svona dægradvöl. En þetta varð mér ekki að nægu gagni, að minnsta kosti ekki beinlínis, af því að mér datt aldrei í hug, að sami maðurinn sem setti upp gildrurnar, hefði líka framið morðin. Því að það er talsverður munur á morðtilraunum að gamni sínu og raunverulegu morði, enda höfðu tilraunirnar allar verið gerðar óskaðlegar, en hinar ekki. Og svo fannst mér líka ólíklegt, að sá maður, sem hefði fengizt við svona tilraun- ir í gamni en síðan skipt yfir „Mér finnst, að Sir Findlater Stewart geri ofmikið úr „vam- ar“-þættinum í starfi öryggis- þjónustunnar. í framkvæmd- inni hefur hún sáralítið að sýsla við þennan þátt, „Varnir ríkis- ins“, sem varnarmálaráðherr- ann sér um. Og þetta fyrirkomu lag, að láta öryggisþjónustuna vera beint ábyrga gagnvart for- sætisráðherranum, er nú aðal- lega réttlætt með því, að það gefi þjónustunni meiri virðu- leik. í framkvæmdinni er starf öryggisþjónustunnar miklu ná- tengdara innanríkisráðuneytinu, sem hefur endanlega, stjórnar- farslega ábyrgð á „vörnum rík- isins“ gegn byltingarstarfsemi og til þess að halda uppi lögum og reglu. Ég legg til, að örygg- isþjónustan sé framvegis ábyrg gagnvart innanríkisráðherran- um. Ég held, að það gæti verið gagnlegt fyrir yfirmann hennar að geta snúið sér til eldri ráðu- neytisstjóra eftir ráðum og hjálp viðvíkjandi stjórnmálaleg- um þáttum starfs síns og sam- bandi hans við önnur ráðuneyti, og að hann mundi fá hjá ráðu- neytisstjóra innanríkisráðuneyt isins hjálp og leiðbeiningar, sem forsætisráðuneytið hefur ekki aðstöðu til að veita. Persónu- legt samband forsætisráðherr- ans við öryggisþjónustuna eða yfirmann hennar, þarf ekki að rofna þótt þessi, breyting verði gerð á ráðherraábyrgðinni. For- sætisráðherrann mundi vafa- laust halda áfram að- gera boð fyrir yfirmann þjónustunnar, til þess að ræða starf hans í heild og svo sérstök mál, sem kæmu sérstaklega við embættinu. Og um mál, sem eru sérlega mikil- væg eða vandmeðfarin, ætti yfirmaður þjónustunnar alltaf að geta fengið áheyrn hjá for- sætisráðherra". (III) Reglugerð Sir David Maxweil Fyfe. Hinn 24. september 1952 setti þáverandi innanríkisráðherra Sir David Maxwell Fyfe, þessa reglugerð fyrir yfirmann örygg- isþjónustunnar, og eftir henni er aðallega farið nú: (1) „í embætti yðar sem yfirmaður öryggisþjónustunn ar, verðið þér ábyrgur gagn- vart innanríkisráðherranum persónulega. Þó er öryggis- þjónustan ekki deild í innan- í raunveruleg morð, mundi halda meinlausu tilraununum áfram. Nei, ég var sæmilega viss um, að morðinginn hefði vitað um þessar tilraunir og einmitt framið sín morð á þann hátt, að það gæti leitt athyglina að hin- um. Þarna var engin tilraun gerð til að láta þetta líta öðru- vísi út en morð, það var ætlazt til, að allir vissu það vera morð, og svo draga þá ályktun að gamli maðurinn hefði framið þau. — Vildi hún þá losna við hann? sagði Toby. — Jæja, hún var nú búin að vera glft honum talsvert lengi, sagði Georg, — og mér fannst hún alltaf hafa orðið fyrir ein- hverjum vonbrigðum. En ég var nú að segja ykkur annað, sem ég vissi um frú Fry. Mér hafði verið sagt, að hún hefði fengið frú Clare til að biðja Lou að vera hér kyrr yfir helgina, ríkisráðuneytinu. í þeim til- vikum, sem það á við, hafið þér rétt til beins aðgangs að forsætisráðherranum. (2) Öryggisþjónustan er hluti af vörnum ríkisins. Hlutverk hennar er að verja ríkið í heild, fyrir innanað- og utanaðkomandi hættu, staf andi af njósnum eða skemmd arverkum, eða aðgerðum per sóna eða samtaka, hvort held ur utan frá eða innanlands, sem talizt geta byltingar gegn ríkinu. (3) Þér skuluð gæta þess sérstaklega, að starf öryggis- þjónustunnar sé stranglega takmarkað við það, sem nauð 35 synlegt er til framkvæmdar þessu skyldustarfi. (4) Það er áríðandi, að ör- yggisþjónustunni sé haldið fullkomlega utan við alla póli tíska hlutdrægni eða áhrif, og hún hafist ekkert það að, sem gæti gefið tilefni til að- dróttana, að það sé gert í þágu nokkurs sérstaks flokks þjóðarinnar eða neins annars en verndunar ríkisins sem heildar. (5) Engin rannsókn skal framkvæmd af hálfu nokk- urrar stjórnardeildar, nema þér séuð sannfærður um, að það sé í alþjóðarhag og við- komandi vörnum ríkisins, samkvæmt skýrgreiningu í 2. grein. (6) Þér og starfslið yðar skuluð hafa fast skipulagðar, upplýsingar um einstök mál, þannig að ráðherrar þurfi. ekki að fást við smáatriði en fái hinsvegar upplýsingar um þau ein mál, sem nauð- synlegt er að ráðfæra sig um við þá! (IV) Almennar reglur. Eftir að hafa heyrt allmargar og miklar upplýsingar, fann ég, að það var almennt talið, að reglugerð Sir David Maxwell Fyfe nær yfir viðeigandi atriði. Ég skal leitast við að gefa yfir- lit yfir það helzta: (1) Yfirmaður öryggisþjón ustunnar er beint ábyrgur vegna kvefsins. Eg vissi það þegar Fry gamli hlustaði óvænt á okkur tala um, að frú Clare væri að fara í ferð, og að það var konan hans, sem hann fór þá beint út og talaði við. Ég lagði ekkert upp úr þessu þá, en undir eins og ég heyrði um farmiðana hans Clare til Nice, gagnvart ínnanríkisráðherr- anum, varðandi gagnlega og rétta starfsemi þjóðarinnar, en alla jafna ekki gagnvart forsætisráðherranum. (2) Samt sem áður er ör- yggisþjónustan ekki deild í innanríkisráðuneytinu. Hún vinnur sjálfstætt undir for- ustu yfirmanns síns, en getur og gerir að leita leiðbeininga hjá utanríkisráðherra, auð- vitað alltaf að því tilskildu, að störf hennar verði jafnan að vera laus við pólitíska hlut drægni eða áhrif. (3) Hlutverk öryggisþjón- ustunnar er að vernda alrík- ið fyrir hættum, sem ógna því sem heild, svo sem njósn- um af hálfu erlends ríkis, eða innlendum samtökum, sem vilja gera byltingu í ríkinu. Til þessa verður hún að safna upplýsingum um einstaklinga og afhenda þær þeim, sem við á hverju sinni. En hún má ekki — jafnvel þótt ráðherra eða ráðuneyti fari fram á það — taka þátt í rannsókn á einkalífi einstaklinga, nema því aðeins það sé nauðsyn- legt vegna varna ríkisins í heild. (4) Yfirmaður öryggis- þjónustunnar má snúa sér til forsætisráðherra sjálfs, ef um er að ræða sérlega mikilvæg eða vandmeðfarin mál, en þarmeð er ekki sagt, að for- sætisráðherrann beri neina beina ábyrgð á öryggisþjón- ustunni. Og vissulega er sú ábyrgð alls engin, hvað dag- leg störf snertir. Það væri rangt af forsætisráðherra að taka á sig slíka ábyrgð, vegna þess, að hann getur ekki í framkvæmdinni haft nægi- legt eftirlit, og hefur ekki skrifstofulið til þess. (V) Framkvæmd reglnanna. Af þessum reglum leiðir, að sé yfirmaður öryggisþjónustunn ar í vafa um eitthvert atriði skyldna sinna — eins og til dæm is ef honum berst vitneskja um ráðherra eða mann í hárri opin- berri stöðu, sem gefur til kynna, að hann geti verið hættulegur öryggi ríkisins — þá ætti hann að ráðfæra sig við innanríkis- ráðherrann. Ráðherrann verður þá að taka á sig ábyrgðina af frekari aðgerðum, þ. e., hvort og ályktaði, að það væri í sam* bandi við þá, sem frúin hafði látið niður dótið sitt . . . ja, þá fór þetta að koma saman. En ekki nægilega til að sannfæra neinn. Ég varð að finna eitt- hvað betra en þetta. gera skuli ráðstafanir til að eyða hættunni eða láta sér hana lynda. Og ef svo mistök verða, er það innanríkisráðherrann, sem er ábyrgur gagnvart þing- inu. Mér hefur verið bent á það, að þegar um er að ræða hegðun ráðherra væri heppilegra fyrir yfirmann öryggisþjónustunnar að snúa sér beint til forsætis- ráðherrans, heldur en innanrík- isráðherrans, vegna þess, að innanríkisráðherrann kynni að kinoka sér við að fara að rann- saka hegðun starfsbróður síns. Flestir voru þó þeirrar skoðun- ar, að í öllum tilvikum ætti að- gangurinn að innanríkisráðherr anum að vera sjálfsagður og vafalaus. (VI) öryggisráðuneyti. Flestir töldu það ekki æski- legt að setja upp sérstakt ör- yggisráðuneyti, og það af þess- um ástæðum: Það er mikilvægt, að hvert ráðuneyti stjórnarinn- ar sé talið ábyrgt fyrir eigin ör- yggi. Það gæti leitt til kæru- leysis ef hvert ráðuneyti fyndi, að það gæti varpað áhyggjun- um af öryggi sínu á aðra. Örygg isþjónustan gerir mikið gagn með því að ráðleggja ráðuneyt- unum heilt um öryggismál þeirra, en hún ætti hinsvegar ekki að taka þau í sínar hendur. Ef það er rétt, að hvert ráðu- neyti beri ábyrgð á eigin öryggi, þá ber öryggisþjónustan ábyrgð á öryggi ríkisins í heild. Flestir létu það álit í Ijós við mig, að það ætti að vera á ábyrgð innan- ríkisráðherrans, en ekki sér- staks ráðherra. 19. kafli. ÖRYGGISÞJÓNUSTAN 1961 og 1962. (I) Hún grennslast um Ward. " Það var 20. janúar 1961, að Ward hitti Ivanov í fyrsta sinn. Fljótt tókst með þeim mikil vin- átta. Öryggisþjónustan frétti um þessa vináttu þeirra og vildi kynnast henni nánar. Hinn 8. júní 1961 (fjórum vikum fyrir Cliveden-helgina) fór maður frá Öryggisþjónustunni og hitti Ward í veitingahúsi í Maryle- bone. Skýrsla hans hljóðar þannig: — Já, miklu betra, sagði Toby. Skýrsla Dennings um Profumo-málið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.