Morgunblaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 9
Fímrtf.údagur 21. nóv. 1963 MCRCUNBLAÐIÐ Til sölu íbúð við LAUGAKÁSVEG. 4 herb. íbúð á efri hæð í tvibýlishúsi. Bílskúrsréttur. Góð lán geta fylgt. MÁLFLUTMNGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hri., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Ulan skrifstofutíma 35455. V A N U R landmælingamaður óskar eftir atvinnu. Hefur einnig langa reynslu í út- reikningum og mælingum fyrir verklegum fram- kvæmdum. Tilboð er greini kjör sendist Mbl. merkt: „Mælingar — 3669". TII sölu Glæsilegar 5 og 6 herb. hæðir til sölu í Kópavogi, íbúðirnar seljast fokheldar með miðstöð og gleri allt sameiginlegt búið, bílskúrsréttindi. Austurstræti 12, 1. hæð. Símar 14120 og 20424. OSRAM vegna gæðanna. OSRAM flurskinspípur fyrirliggjandi 20 w & 40 w. Hringflurskinspípur 32 w & 40 w hvítt og rauðleitt ljós. Heildsölubirgðir: JÓH. ÓLAFSSON & CO. Hverfisgötu 18 — Sími 11630 Reykjavík. BILALEIGA MLi V.W.- • • • • SKODA•• CITROEN ¦ S A A B K O S T U rVÐALSTRÆTI 8 Akið sjálf nýjum bíi Almenna bífreiðaleigan h.f. Suðurgata 64. Síi- 170 AKRANESI AKIO 3ALF NÝJUM BlL ALM. BIFREIBALEIGAN KLAPPARSTIC 40 Sími 13776 HIOALEIGA ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Simi 37661 B/tAU/GAN k\ ZÆ&fflÆP Leigium bíla, akið sjálf sími 16676 BIFREIÐALErGAN "JÓL C\ JVERFÍSGÖTU 82 SÍÍVII 16370 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h t. Hringbraut 106 - Simi l,r,13 KEFLAVÍK Bílaleigan aKLEiÐin Bragagötu 38A RENATJLT R8 fólksbílar. SÍMl 14248 Bílasalan Bíllínn Höfðatúni 2, Sölumaður Matthías hefur bilinn. — Sími 24540. ¦ iiiiin;iiimHfBirrrt Biireiðaleigan BÍLLINTN MhM 4 S. 18833 _, ZfcFHYR 4 ,5 CONSUL „315" ^j VOLKSWAGEN ^ LANDROVER £, COMET ^ SINGER 'g VOUGE '63 BÍLHNN LITLA bifrcjðaeigcn Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Voikswagen Sími 14970 Bifreioaleiga Ný/r Commer Cob át-tion. BÍLAKJÖR Simi 1360. Q^BíIaleigan BRAUT Meltcig 10. — Simi 2310 . og Hafnargötu 58 — Simi 2210 keflavik VOLKSWAGEN SAAB RfcNAULT R. nyja HERTZ t6aoobUa|ejgan Skrifstofumaður Viljum ráða ungan skrifstofumann, með undir- stöðu, þekkingu og reynslu í skrifstofuvinnu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Höfum aðeins áhuga á manni sem vill leggja sig fram og vinna og þróa sig fyrir ábyrgðarstöðu í framtíðinni. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu merktar: „Útvegur — 3666" og tilgraini menntun, reynslu og fyrrverandi at- vinnuveitendur. Til sölu er Húseign á Akureyri sem er tvær hæðir, kjallari og ris, ásamt ca. 700 fermetra eignarlóð við miðbæinn. Þeir, sem kunna að hafa áhuga, sendi nöfn sín og heimilisföng í pósthólf 1307, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. Spil Heildsölubirgðir: EIRÍKUR KETILSSON Garðastræti 2 sími 23472 — 19155. Hrossasmölun í Mosfellssveit Smalað verður öllum hrossum sem ganga laus í hreppnum föstudaginn 22. nóv. n.k. og verða þau rekin í óskilagirðingar. Réttað verður laugardaginn 23. nóv. kl. 1,30 e.h. Þau hross sem ekki verða þá hirt verða auglýst sem óskilahross. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Útboð Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík óskar eftir að kaupa ofaniburðarmöl til mulnings í vélnm í Ár- túnshöfða. Tilboð skal miðast við að skila efninu í mulningsvél og skal það vera hæfilega blandað grjóti, sandi og leir. Efnið skal vera frostlaust við afhendingu. Áætlað er að kaupa um 30 þús. rúmmetra á þessu og næsta ári, þar af ca. 8 þús. rúmmetra á þessu ári og eftirstöðvarnar í 3—4 áföngum á naésta ári. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri Vonar- stræti 8, mánudaginn 25. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.