Morgunblaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 21
<$, Fimmtudagur 21. nóy. 1963 MQRGUNBLAÐIÐ 21 ajíltvarpiö 12 m 13.00 14.40 15.00 17.40 18.00 1«20 18.30 18.50 19.30 20.00 20.56 fládegisútvarp (Tónlalkar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). ,,Á frívaktinni" sjómannaþáttur (Sigríður Hagalin). „Við, sem heima sitjum": — Ferðasaga frá Afríku eftir Sól- veigu Pálsdóttur Wrigley; síðari hluti (Sigríður Thorlacius sér um þáttinn). Siðdegisútvarp (Fréttir og tilk. 16.00 Veðurfr. Tónleikar 17.00 Fréttir. Tónleikar). Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. Fyrir yngstu hlustendurna (Bergþóra Gústafsdóttir og Sig- ríður Gunnlaugsdóttir). Veðurfregnir. Þingfréttir. Tilkynningar. Fréttir. Skemmtiþáttur með ungu íólki (Markús Örn Antonsson og Andrés Indriðason stjórna þætt- inum). Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi: Proinnsías O'Duinn. Einleikari á fi'ðlu: Ricardo Odnoposoff. a) Konsert fyrir hljómsveit eft- ir Jón Nordal. b) Konsert í D-dúr fyrir fiðlu og htjómsveit op. 35 eftir Tjaikovsky. Fimmtudagur 21. nðv. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köfl- um", úr æviminningum Eyjólfs frá Dröngum; VII. (Vilhjálmur S. Vilhjáimsson). 22.30 Harmonikuþáttur (Asgeir Sverrisson). 23.00 Skákþáttur (Ingi R. Jóhanns- son). 23.35 Dagskrárlok. ..y.:.^^v.-.v....^>y-.:ý:.x-:.x::.:-:-^:w:;í»X;:r: ATHUGIö! aö borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa l Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Breiðfirðingabúð Dansleikur kl. 9 SOLO-sextett og RÚNAR leika og syngja nýjustu og vinsælustu lögin. Fjörið verður í „Búðinni" í kvóld. TÖKUM UPP í DAG hollenzkar veirarkápur Við höfum kápurnar. Tízkuverzlunin Héla Skólavörðustíg 15. 1 ¦ ¦ ¦¦ — - Heimasauinur Konur vanar karlmannabuxnasaumi geta fengið heimavinnu strax. UppL í síma 20744 kl. 5 til 7 í dag og á. morgun. :-::|:ix:::-::x::.:::-:í-:^:i-::;::::::x:;:*:::::::::::::::x Tœknifrœðingur Viljum ráða véltæknifræðing á aldrinum 20—40 ára. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi nokkra kunn- áttu í .ensku. — Upplýsingar á skrifstofu okkar, Suðurlandsbraut 4, kl. 10—12 f.h. næstu daga. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. IVIatvöruverzlun gangi til sölu fullum VerzL Kópavogur, Bkjólbraut 6 í Kópavogi er til sölu nú þegar ef viðunandi tilb. fæst. Allar uppl. veitir BARÐI FRIÐRIKSSON, HDL. sími 15279. ¥;;;•;; * W*: í> Sá, sem komst i gangi r ® Ekkert brambolt með kollur og kyrnur fullar af sjóðandi vatni. Engar áhyggjur og andvökunætur vegna bílsins, sem stendur úti í frosti og snjó. Englnn frostlögur. eða rifnar hosur, sprungin vél eða frosinn vatnskassi. Þér snúið bara lyklinum og startið, vélin fer í gang og þér akið af stað, en einmitt vegna pess að vélin er í skottinu þá fáið þér betri og snarpari spyrnu í snjó og hálku. - ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN Heildverzlunin Hekla hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. ®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.