Morgunblaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 14
1<> MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. nov. 1963 NYKOMNIR ENSKIR KVEN KULDASKOR SKÓSALAN Laugavegi 1 ,t, Eiginmaður minn ÓLAFUR H. SVEINSSON andaðist 18. þessa mánaðar. Guðrún Ingvarsdóttir. Faðir minn VALDEMAR JÓHANNSSON andaðist 19. þ.m. í sjúkradeild Hrafnistu. Jarðarförin ákveðin síðar. F. h. aðstandenda. Jóhann Valdemarsson. Jarðarför mannsins míns GUÐMUNDAR ÁGÚSTS GUÐMUNDSSONAR Klöpp, Grindavík, fer fram frá Grindarvíkurkirkju föstud. 22. þ.m. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins látna kl. 1 e.h. — Bílferð verður frá B.S.Í. kl. 11,30. Margrét Andrésdóttír. Jarðarför hjartkærs eiginmanns og föður SVEINS ÓLAFSSONAR fer fram frá Fóssvogskirkju föstudaginn 22. nóv. '63 kl. 10,30 f.h. — Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Elma Andersen ©g synir. Utför MARIE MULLER Hátúni 4, sem andaðist laugardaginn 16. þ.m. fer fram frá Foss- vogskirkju föstudaginn 22 .þ.m. kl. 1,30 e.h. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Barna spítalasjóð Hringsins. Aðstandendur. SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR frá Fáskrúðsfirði, verður jarðsett föstudaginn 22. nóv. kl. 10,30 frá Dóm- kirkjunni. — Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Hjartans þakkir til allra fjæi' og nær sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför systur okkar og mágkonu JÓHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR Kárastíg 9. Ingibjörg Sigurðardóttir, Finnur Sigurðsson, Magðalena Hinriksdóttir og frændsystkiní. Ykkur öllum, nær og fjær, þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, HARALDAR ÓLAFSSONAR Svalbarði, Dalvík. Guð blessi ykkur öll. Rósa Sigurðardóttir, Hrefna Haraldsdóttir, Inga Haraldsdóttir, Haukur Haraldsson, Sigurður Haraldsson, Þórir Haraldsson. Stúlkur — Stúlkur Stúlkur óskast strax til afgreiðslustarfa. Laugavegi 82 — Sími 14225. „I S0LISTI VENETI" ítölsk strengjasveit. Stjórnandi: Claudio Scimone. Hljómleikar í Þjóðleikhúsinu föetudaginn 22. nóvember kl. 9. Viðfangsefni: ..Árstíðirnar" eftir Vivaldi. Concerto grosso í e moll op. 3 no. 3 eftir Geminiani. Conoerto grosso í g moll op 6 no. 8 eftir Corelli (Jóla- konsert). Sónata no. 6 fyrir strengi D dúr eftir Rossini. Tekið á móti aðgönguimiða pönitunum í síma 1 62 48 til hádegis í dag. Pantaðir miðar afgreiddir í Þjóð leikhúsinu frá kl. 13.15 dag. Nokkur uanmæli heimisblað- anna um leik „I Solisti Ven- eti" The Times: „Ensemble with Brilliance of Soloists" Observer: „Completely vm animous ensamble combin- ing eleganc eand strewgth' Daily Express: They were so good I felt like graibbing a gondola and following them back to Venice" Berlingske Tidende: „Prægtige solisti". FEGURÐ OG YNDIS- ÞOKKA ÖÐLIST ÞÉR VISSULEGA EF — i og - EF ÞÉR NOTIÐ 'ÁVALLT LANCOME SNYRTIVÖRUR EINGÖNGU! LANCÖM^ /e parfumeur de Paris Aðeins hjá: Oculus — Sápuhúsinu og Tízkuskóla ANDREU. MYTT NÚ er tækifæri til að kaupa góða og hagnýta jóla- gjöf. Rafmagnsbakkar og teborð til að halda matnum heitum. MYTT Léttir störf húsmóðurinnar. Nauðsyn hverju hcimili. Vesturgötu 2 Sími 20300 Laugavegi 10. Sími 20301. *«»«M?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.