Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 8
8 MORCU N BLAÐIÐ 'V - ' i 'i 1 Sunnudagur 1. des. 1963 \ IMýjar bækur frá ísafold ERILL OC FERILL blaðamanns við Morgunblaðið um hálfa öld. Stár (452 bls.). Minningabók eftir frægasta starfandi blaðamann á íslandi. Árna Óla. Yerð kr. 360,00 + sölusk. HUSIÐ eftir Guðmund Daníelsson, bezta islenzka skáldsagan sean komið hefir út um árabil. — Verð kr. 280,00 + söluskaltur. DULARFULLI KANADAMAÐ- URINN (hann er íslenzkur I múður- aett) afburða.fróðleg o.g spenn andi ævisaga Sir Williams Stephensens (eftir Montgom- ery Hydil) yfirmann leyni- þjónustu Breta í síðustu styrjöld. Verð kr. 240,00 + sölusk. Endurminningar fjallgöngumanns eftir Þórð Guðjónsson lækni, með 60 teikningum af fjalla- löndum í Evrópu, gerðar af Þórði sjálfum. Frábær minn- ingabók. Verð kr. 220,00 + sólusk. JÓL Á ISLANDI eftir Árna Björnsson, lektor við háskólann í V-Berlín, saga jólahalds á íslandi frá upphafi hyggðar. Verð kr. 220,00 + sölusk Sumar í sóltúni eftir Stefán Jónsson (höfund Hjaltabókanna). Ný bama- og unglingabók eftir þjóðkunnan höfund. Verð kr. 115,00 + söluek BRÆDURNIR í CRASHACA önnur útgáfa af fyrsrtu skáld- sögu Guðmundar Daníelssonar (kom út árið 1935). Bókin hef- ir verið uppseld frá því fyrir stríð. Verð kr. 200,00 + sölusk. UNDRID MIKLA eftir Jack London. Hrífandi spennandi ævintýrasaga fyrir uniga jafnit sem gamla. — Verð kr. 178,00 + sölusk Væntanlegar næstu daga: Ég minnist þeirra minningabók eftiir Magnús Magnússon. ritstjóra Storms. Verð kr. 240,00 + sölusk NÚMARÍMUR eftir Sigurð Breiðfjörð með teikningum eftir Jóhann Briem listmálara. Sveinbjörn Beinteinsson annast útgáfuna. Verð kr. 220,00 + sölusk Ævintýra slóðir bama og unglingabók eiftir Kára Tryggvason. Höfundur var nýlega á ferð á Kanarí- eyjum og lætur söguna gerast þar. Verð kr. 75,00 + sölusk. r Bókaverzlun Isafoldar Vöruflutningar Eteykjavsk — Akranes Vörumóttaka daglega á sendibílastöðinni Þresti, Borgartúni 11, sími 10216 og 22175. BJÖRN KJARTANSSON, MAGNÚS GUNNLAUGSSON. Akranesi. Sendisveínar óskast GloCoat FRA JOHNSONS ^WAX verd adeins kr.34,50 Meiri gljái - minni vinna Meira slitþol - minna verð Hið'nýja Super Glo*Coat fljótandi gólfbón frá Dohnson's Wax fœst nú í íslenzkum verzlunum og kostar aðeins 34.50 HEILDSÖLUBIRGÐIR* MALARINN HF EGGERT KRISTJANSSON *CO HF GloCoat FRA JOHNSON S ^ WAX SKYRTIJR Nýjustu gerðir. — Úrvals tegundir. BINDI HÁLSKLÚTAR NÁTTFÖT NÆRFÖT SOKKAR HERRASLOPPAR RYKFRAKKAR HATTAR HÚFUR Smekklegar vörur! — Vandaðar vörur! Gjörið svo vcl og skoðið í gluggana. Geysir hf. Fatadeildin. Sófasett á aðeins kr. 7,750,— KR-hÚsgÖgn Vesturgötu 27, sími 16680 Hvíldarstólar með skem/i KR-hÚsgÖgn Vesturgötu 27, sími 16680 Mjög vandaðir símabekkir KR-hÚsgÖgn Vesturgötu 27, sími 16680 Svefnbekkir og svefnsófar KR-húsgögn Vesturgötu 27, sími 16680 Skrifborð-Kommóður-Snyrtikommóður KR-hÚsgÖgn Vesturgötu 27, sími 16680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.