Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ Sunnudagur 1. des. 1963 Kjósendur Longholtssóknnr Skrifstofa til aðstoðar kjósendum séra Magnúsar Runóifssonar, umsækjanda Langholtsprestakalls. er í Skipholti 9. Sími 10278. — Bílaaðstoð veitt. Stuðningsmenn. Crensásprestakall: Stuðningsmenn FELIXAK . ÓLAFSSONAR hafa skrifstofu á kjördag að Hvassaleiti 151. Beiðnum um upplýsingar eða bíla svarað í síma 38010 og 38011. — Vinsamiegast látið skrifstofunni í té aliar þær upplýsingar, sem að gagni mega koma. Stuðningsmennirnir. Grensásprestakcll STUÐNINGSMENN sr. Ragnars Fjalars Lárussonar í GRENSÁSSÓKN minna safnaðarfólk á skrifstofuna í Hvassaleiti 1. Símar 38126 og 38127. Kosið verður í Breiðfirðingabúð, kl. 10 til 22. Kjósið tímanlega. Stuðningsmenn. Útför ★ Einlitu tékknesku náttfötin eru komin aftur. ★ Þýzkir ullartreflar. Útlendar ódýrar drengja o» karlmanna flónels skyrtur nýkomnar. ★ Ódýrir manchettu hnappar og bindisnælur í kössum. Gæruúlpur og ytra byrði. ★ Terylene karlmanna bindi í gjafakössum. Bátur til sölu 3ja tonna, dekkbyggður, svefn bekkir fyrir tvo í hvalbak. Universal vél 16—24 ha. Verð og skjlmálar samkomu- lag. Uppl. í síma 15114. Langhcltsprestakall STUÐNINGSMENN séra Sigurðar Hauks GuBjónssonar hafa skrifstofu á Langholtsvegi 113, (næsta hús við Bæjarleiðir). Þeir, sem óska eftir upplýsingum varðandi kosn- inguna eða bíl á kjörstað hafi samband við skrif- stofuna. — Símar; 34664 og 35245 — Stuðningsmenn. jr Asprestakall Ég leyfi mér að vekja athygli kjósenda minna í Ásprestakalli á því, að kosninga- skrifstofa mín er á Hjallavegi 35 símar: 2 21-95 og 3-41-35. Hlutaðeigendur eru vinsamlega beðnir að hafa þetta í huga. Grímur Grímsson. LÁRU JÓNSDÓTTUR frá Þingeyrum, sem andaðist á Vífilsstaðahæli þann 27. nóvember, fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 3. desember kl. 3. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fynr hönd vandamanna. Ásgeir L. Jónsson. Móðir okkar og tengdamóðir HÓLMFRÍÐUR BJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 4. desember kl. 13,30. Steinþór Þorsteinsson, Gunnur Axelsdóttir, Snorri Laxdal, Jóhanna Guðmundsdóttir, Lára Laxdal. Móðir okkar ÓLÖF ÞORKELSDÓTTIR frá Miðhóli verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. desember kl. 10.30 fyrir hádegi. — Athöfninni verður útvarpað. IIÁTEIGSPRESTAKALL. HÁTEIGSPRESTAKALL. ORÐSEMDING frá stuðningsmönnum séra Ásgeirs Ing ibergssonar: Höfum opna Kosningaskrifstofu að Rauðarárstíg 2. — Sími 1 14 74. KOSIÐ VERÐUR í SJÓMANNASKÓLANUM FRÁ KL. 10 f.h. til 10 e.h. KJÓSIÐ TÍMANLEGA. Stuðningsmenn. Háteigspresfakall Kosningaskrifstofa séra Lárusar Hlldórssonar er í Stórholti 20 Sími 15000..— Bílasímar 23785 og 15000. Stuðningsmenn. Börnin. Jarðaríör mannsins mins, föður míns og bróður okkar ELÍASAR ÁRNASONAR fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 2. desember kl. 1,30 e.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sigurður Steinar Elíasson, Lilja Árnadóttir, Bjarni Árnason. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS JÓNSSONAR Fossagötu 1. Sérstaklega skal Ólafi Þorsteinssyni þökkuð læknis- hjálp hans og sömuleiðis læknum og hjúkrunarliði lyfja deildar Landsspítalans. Inga Einarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns mins, föður okkar og tengda- föður JÓNS SIGURPÁLSSONAR Guðrún Tómasdóttir, Dóróthea Jónsdóttir Kjartan Gunnarsson, Margrét Jónsdóttir Hicks, Raymond Hicks, Guðrún E. Jónsdóttir, Axel W. Einarsson, Tómas S. Jónsson, Sjöfn Guðmundsdóttir. Nesprestakall Orðsending frá stuðningsmönnum séra Hjalta Guðmundssonar. Kosningaskrif- stofa verður opin á kjördegi í K.R.-heimiiinu við Kapiaskjólsveg. Simar skrifstofunnar eru: Almennar upplýingar 21547 Bílasími 21559 Kjörfundur hefst kl. 10,00 og lýkur kl. 22,00. Kjósið timanlega. Stuðningsmenn. Nesprestakall Stuðningsmenn Franks M. Halldórssonar cand. theol. umsækjanda um Nesprestakall hafa opnar kosningaskrifstofur á kjördegi O dagl. lyrir kjördeildir í Melaskoia verður skrifstofan í vinnuskála við Háskólabíó, en fyrir kjördeild í Mýrarhúsaskóla, er skrif- stofan í verzl. Seinnes, Melabraut. Opnar allan daginn. Þar er að fá allar upplýsingar varðandi kosningar. Bila og upplýsingasímar: Melaskólakjördeild: 2-16-08 og 2-1609. — M ýrarhúsaskólakjördeild: 15260. Stuðningsmenn Franks M. Halldórssonar eru hvattir til að hafa sambamd við skrifstof- urnar og kjósa snemma dags. Stuðningsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.