Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 22
22
morgunblaðið
I
SunmiÆagur 1. des. 1963
Ritsafn Jóns Trausta á kr. 1000.—
BókeB'aifg«fca CiiSiáns O.
Hallveigarstíg 6A — Sími 14169
Jólahreingerning húsmóðurinnar
plága húsbóndans
verður léttari ef
rjksugan er við höndina.
PROGRESS ryksugur eru heimsþekktar fyrir hina
snjöllu þýzku tækni.
PROGRESS bónvélar eru endingargóðar, þægilegar
í meðförum og sterkar.
PROGRESS vélarnar eru vélar framtíðarinnar.
híbýlaprVði
FÆR SÍMINN LOKS VERÐUGAN
SAMASTAÐ.
SÍMASTÓLLINN ER KÆRKOMIN
GJÖF TIL ALLRAR FJÖLSKYLD-
UNNAR.
a cfMl
HALLARIHIJLA 38177
STAIMLEY-HALLAIHÁL
Nýkomin hallamál frá SXANI.El
— Sex stærðir —
Úr stáli — 18” og 24”.
MAGNESIUM HALLAMÁL 24”
— 28” — 30” — 48” — 72”.
STANLEY — 100 PLUS.
LUDVIG
STORR
Sími
1-33-33
Vélritunarstúlka
fyrir þýzkar bréfaskriftir óskast frá 15. jan. 1964.
Umsóknir ásamt meðmælum og launakröfum óskast
sendar fyrir 4. des. nk.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
ÁRNI SIEMSEN, Suðurgötu 3.
Háteigsprestakall
Kosningasímar stuðningsmanna
Séra Arngríms Júnssonar í Odda
eru: 12056, 20456, 12191 og 36388.
Kjósið snemma og veitið aðstoð við kosningastarfið.
íbúar Bústaðasóknar
Skrifstofa stuðningsmanna Séra Ólafs Skúlasonar er
í Víkingsheimilinu við Réttarholtsveg.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna.
Upplýsingasími 3 84 88. Bílasími 3 84 99.
IUiðstöðvarketill
6 — 8 ferm. notaður með öllum útbúnaði til kaups.
Hringið í sima 17490 eða komið í skrifstofu Al-
menna byggingafélagsins, Borgartúni 7.
TANCOME
gerir hina fögru ennþá
fegurri!
Aðeins hjá:
OCÚLUS — SÁPUHÚSINU
og TÍZKUSKÓLA ANDREU.
/