Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 28
28 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. des: 1963 GAVIN HOLT: 9 IZKUSYNING 1 Eg skal játa, að þama komst ég í hálfgerð vandræði. Eg sá nú, að allt þetta rangl hennar og gluggaskoðanir hafði verið vilj andi gert. Og ég skildi um leið, hversvegna þau Wally höfðu horft svona vandlega eftir göt- unni til beggja handa. Stúlkan var klók og það of klók. I>að hafði Selina Thelby sagt. En sú hugsun var enginn plástur á sjálfsvirðingu mína. Kjaftshögg er kjaftshögg. — Afsakið, ungfrú, sagði ég. — Eg skil þetta ekki. Eg er hræddur um, að yður skjátlist eitthvað. — O, verið þér ekki með nein látalæti þó að þetta mistækist hjá yður, geisaði hún. — Þér þekkið mig fullvel. Og ég yður. Þér getið ekki neitað, að þér voruð hjá Clibaud í morgun? Þetta var allt upp í loft hjá mér. Gildran, sem ég hafði í und irbúningi yrði aldrei spennt upp. Hún mundi hafa samband við Benton Thelby og þau mundu láta af fyrirætlun sinni. Og ef ég færi í kellinguna með það, sem ég vissi, myndi hún snúa út úr því, eða þá bara hreinlega segja mig Ijúga. — Vissulega var ég hjá Clib- «ud, svaraði ég aumingjalega. — Þýðir það sama, sem að ég megi ekki ganga Bond Street, ef mig langar til þess? Fjöldi fólks gekk fram hjá okkur og einn eða tveir litu á okkur forvitnir. Einn sendill stanzaði og glápti, en hélt áíram blístrandi, þegar ég horfði á hann. Eg held, að blístrið í hon um hafi verið hálf-háðslegt. Eg tók í annan handlegginn á stúlk unni og teymdi hana út í þver- götuna, þar sem færra var um manninn. — Þér skuluð ekki gera neitt uppþot, sagði ég hvasst. Hún reif sig lausa og stanzaði. 1 — Eg geri uppþot ef mér svo 6ýnist! sagði hún, en lækkaði samt röddina. — Þér snertið mig ekki, annars geri ég tuttugu upp- þot. Þó að þér séuð einhver meiri háttar innkaupamaður, þá skul- uð þér ekki halda, að þér getið elt mig um allt og lagt hendur á mig og móðgað mig. — Bíðið andartak! sagði ég — Hver er að móðga hvern? Hún lét sem hún heyrði ekki spurninguna, svo reið var hún Eg vissi ekki, hvað hún mundi eegja næst. Það vissí hún heldur ekki sjálf. — Eg þekki yður og yðar lika, eagði hún loks. — Og leyfið mér að segja yður, að ég þarf ekki annað en segja eitt eioasta orð, þá verður yður aldrei hleypt inn til Clibaud framar. Farið þér nú og látið mig í friði. Eg varð sjálfur móðgaður. Var það hugsanlegt, að það væri ekki annað en þetta? Eg var hrifinn af töfrum hennar, og að elta hana sjálfrar hennar vegna. Eg var ekki annað en kvennabósi, Bem ætlaði að fara að manga til við hana! Eg glápti á hana. Mig langaði til að segja henni, að hún væn ekki annað en vitleysingur, og ég mundi ekki líta tvisvar á hana þó að við værum ein manna á eyðieyju. Mig langaði að segja henni að ég hataði allt kvenfólk, og að þetta heimskulega álit hennar gerði ekki annað en stað festa álit mitt á kvenkyninu. Henni hefði algjörlega skjátlazt um tilgang minn. Skjátlazt? Eg áttaði mig á sannleikanum í tæka tíð. Hún var 6vo yfirkomin af sjálfsáliti, að hún hélt að hver karlmaður lægi flatur fyrir henni. Hún hafði aldrei fengið það inn í sinn heimska haus, að ég hafði verið settur til að njósna um hana. Eg var því alls ekki sigraður enn, óhultur. Á morgun mundi hún ganga beint í gildruna og það væri ekki nema rétt á hana. Eg var því alls ekki sigraður enn, heldur óhultur. Á morgun mundi hún ganga beint í gildr una og það væri efcki nema rétt á hána, þessa stelpuvæflu! Hún og hennar ágæti Benny yrðu af- hjúpuð, og ég gæti farið í klaustr ið mitt í rólegheitum! En núna, rétt í bili, varð ég að láta mér lynda þetta aumfcunar verða ástand mitt, sem hún átti sök á. Til þess að hana grunaði ekki sannleifcann, varð ég að lát ast, og þola óréttinn, sem ég var beittur. Eg varð að leika hlut- verk aumingjans áfram. Eg byxjaði á því að senda henni það sem fcalla mætti kvensemisglott. — Svona, svona, kæra ung- frú, tautaði ég aumingjalega, og gætti þess vel að láta ekki skína í tennurnar. — Eg er engin kæra ungfrú yð ar, sagði Rauðhetta. — Þér vild uð kannski vera svo vænn að hafa yður burt- — Leyfið mér að fullvissa yð- ur um, að ég hef ekkert illt í huga, sagði úlfurinn. — Og mér finnst beinlínis ekki þér hafa ástæðu til að álasa mér svona. Þér eruð fögur og notið ekki and litsblæju, skiljið þér. Andlitið á henni fékk sama lit ÍHUtvarpiö Sonnudagnr 1. desember 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.19 VeSurfregnir. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Leifur Þórarinsson talar um strengjakvartetta Ludwigs van Beethoven. 9.40 Morguntónleikar a) Strengjakvartett nr. 6 í B-dúr 18 eftir Beethoven (Búdapest- kvartettinn leikur). b) Teresa Berganza syngur ó- peruariur eftir Rossini c) Konsert í e-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Telemann (Haakon Stotijn og Kammer- hljómsveitin i Amsterdam leika Jaapj Stotijn stj.). 10.30 HátíS háskóiastútendenta: Guðs- þjónusta í kapellu háskólans (Sigurður K. G. Sigurðsson stud. theol. predikar; séra Þorsteinn Björnsson þjónar fyrir altari; stúdentar syngja. Organleikari Páll Kr. Pálsson). 11.30 Framhald morguntónleikanna: Sinfónia nr. 2 op 9 eftir Himsky- Korsakov (Sinfóniuhljómsveitin í Detroit leikur; Paul Paray stj) 12.lö Hádegisútvarp. 13.15 Ámi Magnússon, ævi hans og störf; VI. erindi: Fræðimenska (Jónas Kristjánsson cand. mag.) 14.00 Hátið háskólastúdenta: Sam- koma í hátiðarsal háskólans. a) Ávarp (Hrafn Bragason stud. jur., form. hátíðarnefndar). og hárið. Hún var raunverulega umdurfögur. — Þér eruð ósvífinin, sagði hún. — Ef það er ósvífni að slá yð ur gullhamra, þá biðst ég af- sökunar. — Þér eruð furðu djarfur, sagði Rauðhetta. — Eg biðst afsökunar, endur- tók úlfurinn. — Afsökunar á öllu. Nú skulum við vera vinir. Við höfum rétt tíma til að fá okkur einn lítinn fyrir lokunar- tíma. — Ef þér farið ekki, kalla ég á lögregluna, sagði Rauðhetta. — Eg læt taka yður fastan. — Allt í lagi, systir, sagði ég. — Ef þér ætlið að vera svo harð brjósta, gefst ég alveg upp. En þér látið mig vita, þegar yður snýst hugur. — Snýst hugur? sagði hún með ískaldri fyrirlitningu. — Hvað haldið þér, að ég sé? — Þér yrðuð hissa ef þér heyrð uð það, sagði ég við sjálfan mig um leið og ég gekk burt. Eg lallaði inm í dyragamginn, sem hafði verið svo heppileg- ur hlustunarstaður. En svo hristi ég af mér skömmina og ýtti upp hurðinni, sem merkt var: Veitingasalur. Ada, vinkona mín var þar fyrir, og með fæt uma uppi á afgreiðsluborðinu, næstum <að segja. — Halló elsban, sagði hún. — Kominm aftur? Náðirðu í sokkana? — Heldurðu, að ég sé einhver Houdini? sagði ég. — Er nokk- ur leki af bjór eftir? Hún renndi í eitt glas og setti íyrir framan mig. — Þetta er meira bjórþambið! sagði hún glettnislega. — Það er eims og hún Mildred var vön að segja: „Þú ert með ekkert í hausnum annað en bjóra“. b) ,,Haustlitir”, tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. c) Ræða: Staða einstaklingsins í nútímaþjóðfélagi (Dr.Broddi Jóhannesson skólastjóri). d) „Kadensar”, tónverk eftir Leif Þórarinsson. (Bæði tón- verkin eru flutt á vegum Mussica Nova og stjórnað af höfundum þeirra). 15.15 Kaffitíminn: — (16.00 Veður- fregnir) a) „Gaudeamus igitur”: Stúd- entasöngvar í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Einsöngvarar og félagar úr Fóstbræðrum syngja með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. b) Óskar Cortes og félagar hans leika. c) Victor Silvester og drengja- hljómsveit hans leika. 16.15 Á bókamarkaðinum (Vilhjálm- ur. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar- son): — (18.20 Veðurfregnir). — a) Ólafur Ólafsson kristniboði les Sögur úr sveitinni eftir Albert Ólafsson. b) Framhaldsleikritið „Ævin- týri á ísbrjóti44 eftir Karl- Aage Schwartzkopf, þýtt af Önnu Snorradóttur; 2. hluti. — Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Guðrún Ásmunds- dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Bessi Bjarnason, Gísli Alfreðs son o. fl. c) Lestur úr nýjum barnabók- um. 16.5ö Tilkynningar. — Fáðu þér eirni sjálf. Einn lítinn. — Þú veizt vel, að ég drekk ekki, sagði hún ásakandi. — En hvaða skarfur er þessi Houd ini? Á hann nokkra nælonsokka? — Houdini er steindauður, and varpaði ég. — Til hvers ertu þá að tala um hann? Ekki færðu neina sokka hjá honum, ef hann er daiuður. — Hættu að hugsa um lappirn ar á þér, sagði ég. — Hvað veiztu um Thelby majór? — Hveirnig ætti ég að vita neitt um hann? — Hann er hér fastagestur, er ekkisvo? — Kétt. Og mesti séntilmað- ur. — Hefurðu nokkurntíma áður séð hann með þessari rauðhaus- uðu? 19.30 Fréttir. 20.00 „Myndir á sýningu", píanóverk eftir Mússorgsky; Jakov Flíer prófessor frá Moskvu leikur (Hljóðr. á tónleikum í Háskóla- bíói 17. nóv.). 20.30 Dagskrá Stúdentafélags Rvikur: a) Formaður félagsins, dr. Gunn ar G. Schram ritstjóri, flytur ur ávarp. b) Dr. Benjamín Eiríksson bankastjóri flytur erindi: — Menningin og sjálfstæðið: c) Gunnar Thoroddsen fjármála ráðherra flytur ræðu. d) Jón Sigurbjörnsson óperu- söngvari syngur. e) Jón Gunnlaugsson og Karl Guðmundsson flytja gaman- þátt eftir Loft Guðmundsson. f) Dr. Páll ísólfsson tónskáld stjórnar almennum söng. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rif jar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni). 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 2. desember. 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir. TónJeikar. 7.30 Fréttir. Tónleik- ar. 7.50 Morgunleikfimi: Valdi- mar Örnólfsson iþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. 8.00 Bæn: Séra Ingólfur Ást- marsson. Veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. — 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — — Oft. Hún kemur hérna oft til að hitta hann< Hún er reglu- leg . . . — Sannarlega, sagði ég. Húa er regluleg dama. — Það veit ég nú ekkert um, greip Ada fram í áður en ég komst lengra. — Að minni mein ingu er hún regluleg dræsa —• montið, maður! Hvað svona finn maður getur séð viið hana, er mér ofvaxið að skilja. Með þena an rauða haus! Eg skal bölva mér upp á, að það kostar hana laglegam skDding að halda hon um svona rauðum. Ef ég væri karlmaður, skyldi ég ekki . . , — Sleppum því. Sumir menn hafa svo skrítinn smekk. Hittir Thelby nokkra aðra hérna, að staðaldri? 12.25 Fréttir og tilkynningar), 13.15 Búnaðarþáttur: Finnskl plógur. inn og hagnýting hans (Ólafur Ásgeirsson). 13.35 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum": — Tryggvi Gíslason les söguna „Drottningarkyn" eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan (7). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og til» kynningar. Tónleikar. 16.00 Veð- urfregnir. Tónleikar. 17.00 Frétt- Ir). 17.05 Stund fyrir stofutónlist _ (Guö- mundar W. Vilhjálmsson). 18.00 Úr myndabók náttúrunnar: —. Frændi loðfílsins (Ingimar Ósk- arsson náttúrufræðingur). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Úm daginn og veginn (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 20.00 íslenzk tónlist: Verk eftir Björg vin Guðmundsson. a) Guðmunda Elíasdóttir syngur lagaflokkinn „Móðursorg", við ljóð Guðmundar Guð- mundssonar; Fritz Weisshap. pel leikur undir. b) Dr. Páll ísólfsson leikur á dómkirkjuorgelið: Tilbrigði um sálmalag. 20.40 Á blaðamannafundi: Dr. med. Friðrik Einarsson yfirlæknir svarar spumingum. Stjómandi þáttarins: Dr. Gunnar G. Schram. Spyrjendur með hon- um: Elín Pálmadóttir og Þor- steinn Ó. Thorarensen. 21.15 Tónleikar: Divertimento í F.s- dúr (K166) eftir Mozart (Blás- arasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stj.). 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukots- annáll" eftir Halldór Kiljan Laxness; X. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson), 22.15 H1 jómplötusafnið (Gunnar GuS- mundsson). 23.05 Dagskrárlok. + Gengið + 19. nóvember 1963. Kaup Sala 1 enskt pund _ 120,16 120,4« 1 Banáaríkjadollar ... 42.95 43.0« 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar kr 622,46 624,06 100 Norskar kr 600,09 601,63 100 Sænskar kr ....^ , 827,70 829,85 100 Finnsk mörk __ . 1.335,72 1.339,14 100 Fransklr fr. ... 876,40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996.08 100 V-þýzk mörk .... 1,079.83 1.082,59 1.00 Austurr. sch. ._ 166,18 166,60 100 Gyllinl 1.191,81 1.194,87 100 Belg. franki 86,17 86,39 I 1 þessi blaðahverfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. HÁTEIG8VEG TÓIHAS4RHAGA LAIJGATEIGLR KVISTHAGA Gjörið svo vcl að tala við aígreiðslu blaðsins eða skrifstofu. Sími 2 2 4 8 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.