Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 15
15
Sunnudagur 1. des. 1963 MORGU 1 A«IÐ
LandsmáSafélagið Vörður
Almennur félagsfundur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 3. desember n.k. kl. 20.30.
Fundrefni: Framkvæmdir og fjármál borgarinnar.Frummælandi: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri.
Allt sjálfstæðsfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. LaudsmáSaféiayíð Vörður
NÝJAR BÆKUR FRÁ LEIFTRI
Askir leikkonu
#ftir W. Somerset Maugham. —
Létt og fjörlega rituö skóld-
saga. gneistandi fyndin. djörf og
spennandi. höfundinn þarf ekki
aS kynna, en þessi saga er ein
af hans vinsœlustu.
Kr. 240.00.
Unaðsstundir
eftir Kathleen Norris.
Hugljúf frósögn at ungri og
óspilltri stúlku, hjúkrunarkonu,
og tveim aðdóendum hennar.
Kr. 185.00
Síðusftu sporin
eftir Finnboga J. Arndal.
Ferðaþœttir og endurminningar.
Heft kr. 80.00
Forvitna brú8urinf
eftir Erle Stanley Gardner.
ÞETTA ER PERRY MASON BÓK!
— Einhver frœgasti höfundur
leynilögreglusagna. Bœkur hons
hafa verið þýddar víðsvegar og
hinn vikulegi þdttur í banda-
ríska sjónvarpinu um söguhetj-
una „Perry Mason" sanna vin-
sœldir hans. Kr. 150.00
Við f jöll og sæ,
eftir Hallgrím Jónasson kenn-
ara. — Ferðaþœttir frá ýmsum
tímum og stöðum. Hallgrímur
er með afbrigðum vinsœll mað-
ur, enda seldist bók hans ,.Á
ÖRÆFUM” upp á örskömmum
tíma. Kr. 240.00
Stýfðar fjaðrir
III. bindi — eftir GUÐRÚNU frá
LUNDI. Þetta er siðasta bindi
þessarar vinsœlu skáldsögu.
Kr. 185.00
Vigfús Ámason
lögréttumaður —
niðjaftal,
Safnað og skráð af Jóhanni
Eiríkssyni. — Vigfús var fœdd-
ur að Sölvholti í Flóa 1705.
Verð kr. 150.00
Ásft ftil sölu
eftir Ingibjörgu Jónsdóttur.
Sagan er djörf og hispurslaust
skrifuð, lýsingar sannar og lif-
andi. Kr. 150.00
Hraðreikningur
bókin, sem allir, bœði ungir og
gamlir, hafa af gagn og gaman.
Kr. 85.00
ZORRO
BEHST FYRIR FRELSINU — og
ZORRO OG TVÍFARINN — eftir
snillinginn Walt Disney, eru ný-
komnar út. — Aður er komin
ZORRO - FRELSISHETJAN.
Kr. 75.00
BOB MORAN
bœkurnar:
FJÁRSJÓÐUR SJÓRÆNINGJANS
og RAUÐA PERLAN
6. og 7. bók Hver Bob Moran bók
er kœrkomin hverjum röskum
dreng, og sönn hetjusaga.
Kr. 80.00
Kim og siuikan í
iöfrakisiunni
Kr. 75.00
Kim og njósn-
ararnir
Kr. 75.00
Hanna í París
Kr. 80.00
Maiia-Maja dansar
Kr. 80.CS
Konni fer í víking
Kr. 75.00
Kaia og Péíur
Framhald hinnar vinsœlu bókar
ÉG ER KÖLLUÐ KATA, sem út
kom á síðasta ári.
Kr. 75.00
Sagnir um slysfaric
í Skefilssftaða-
Hrep^a
eftir Ludvig R. Kemp.
Vel skrifuð bók og kœrkomin
þeim. sem unna þjóðlegum fróð-
leik og œttfrœði. Kr. 160.00
IV10DEL ‘64
Ný gerð af sófaseUum fyrir hina vandiátu
KR-húsgögn, Vesturgötu 27 sími 16680