Morgunblaðið - 03.12.1963, Síða 3
Jriðjuclagtir 3. des. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
3
i
l
SÍÐASTLIÐINN sunnudag
voru í Reykjavík háðar um-
svifamestu prestkosningar,
sem sögur fara af á íslandi
Kosið var í 6 prescaköl! um
samtímis. I>að orð hefur yf-
irleitt farið af prestkosning-
um, að þær væru harðskeytt-'
airi en grimmustu alþingis-
eða bæjarstjórnarkosningar.
Ekkert verður fuilyrt um það
hvort þessar voru þannig, en
til marks um það, hve óþægi-
lega aðstöðu velviljaðir menn
Magnús Jónsson, alþingisniaður, og kona hans, ásamt GísU J ónassyni fyrrv. skólastjóra, Ein-
ari Magnússyni, menntaskóla kennara, í anddyri Langholtssk óla.
Prestskosningar
geta komizt í við slík tæki-
færi, skal sögð etfirfarandi
saga: Maður nokkur tók að
sér að veira í kjörnefnd fyrir
kunningja sinn, sem var um-
sækjandi um prestakall í ná-
grenni Reykjavíkur. Reri
hann einnig í mönnum og
vildi hafa nokkur ánrif á gang
kosningarinnar. Sagði hann
kjósendum meðal annars, að
hinir umsækjendurnir, væru
hinir verstu menn. Nú kom að
því, að hann varð reyks þurfi
og brá sér út undir vegg sam-
Blaðamaður og ljósmyndari
Morgunblaðsms óku skömmu
eftir hádegi á sunnudag m.dli
kjörstaða og hittu embættis-
menn og kjósenciur að máli.
Fyrst varð á vegi þeirra
Breiðagerðisskóti, þar sem kos
ið var í Bustaða- og Grens
ásprestakalli Kjórsókn var
dræm í báðum kjördei'.dum.
Hafði blaðamaður tal af
einum kjósenda, Þorleiii Guð-
mundssyni.
— Hvað styðjizt þér aðal-
lega við, þegar þér verðið að
nefndar.
„Eruð þér harður í kosn-
ingabaráttunni, Helgi?“
„Nei, það held ég' varla"
segir Helgi og brosir. „ég tek
mér í munn orð gömJu kon-
unnar, sem sagði við mig í
morgun, þegar hún kom að
kjósa: Helzt vildi ég fá báða
umsækj endurna."
„En eru ekki margir með
áróður?“
„Jú, eitthvað er víst um
það. Það, sem ég kann verst
við, er að oftar er bent á ó-
kosti hins aðilans. en kosti
þess, sem mælt er með.“
I ganginum fyrir framan
kjördeildirnar sátu tvær ung-
ar stúlkur.
„Það veit ég nú ekki,“ svar
aði önnur, „við gefum starfs-
mönnunum inni í kjördeiidun
um að drekka. ‘
„Dr°i.'ita þeir í kjördeild-
unumí'1
Helgi Þorláksson, skólastjori C
Embættiskonurnar Hrund Hjaltadóttir og Kristrúa Erlings-
dóttlr, í Yogaskóla.
„Ek d svoleiðis Bara kók.“
í Lang toUsskóla. Sjómanna
skóla og Melaskóla er tals-
vert mnrgt um manninn. Mest
er þó af eldra. fólki, og féir
undir þrítugu. Virðist svo sem
unga íóiKtð hafi rmnni áliuga
á því, hver verður sálusorg-
ari a h ’erj í n stað en lurir
eldrL •
Nú um skeið hefur starfað
á vegum Heimdallar FUS. mál-
fundaklúbbur, er einkum hefur
verið ætlaður til þjálfunar félags
manna í ræðumennsku og mál-
flutningL
Til þess að auðvelda byrjend-
um að yfirstíga örðugasta hjallan
hefur verið haft svokallað hring-
borðssijið á fundunum, þar sem
þáttakendur sita í hring í fundar-
sal og umræður látnar fara fram
óformlega undir leiðsögn stjórn-
andan úr hópi fundarmanna sjálf
ra. Hefur þetta fyrirkomulag
gefist rnjög vel og orðið mönnum
til hvatningar að taka til máls.
Málfundaklúbburinn kemur
saman vikulega, nánar tiltekið
þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Val-
höll við Suðurgötu.
Umræðuefni í kvöld verður:
ÁFENGI OG BJÓR. Einnig verða
flutt af hljómplötum brot . úr
nokkrum ræðum er Kennedy,
fyrrv.' BandaríkjaforsetL hefur
haldið.
Heimdellingum er bent á, að
klúbburinn er ávallt opinn nýj-
um þáttakendum og þarf ekki að
i tilkynna þáttöku íyrirfram.
Jóhann Gísla-son, fulltrúi hjá Flugfélagi íslands, og Birgir Þorvaldsson, framkvæmdastjóri
ásamt frúm sínum að lokinni kosnineu i Melaskólanum.
komuhússins, þar sem kosn-
ing fbr fram. Hitti hann þar
bezta vin sinn frá mennta-
skólaárunum og sessunaut um
árabil. „Hvað ert þú að gera
hér, Nonni minn?“ spurði
söguhetja okkar. „Ég er í
framboði“, sagði séra Nonni.
Það var eins og söguhetjunni
hefði verið gefið á glannann,
enda hefur hún ekki tekið
neinn virkan þátt í prest-
kosningum siðan.
velja milli umsækjendanna?
— Ég fer nú sjaldan í
kirkju, svo að predikanir, trú
arskoðanir og hvgfnig menn
tóna er léttvægt á metskálun-
um, en ég vil að prestarnir
séu natnir og aðgætnir við
unglingana.
1 Vogaskóla er fleira fólk.
í anddyrinu stóð skólastjór-
inn, Helgi Þorláksson, sem
einnig er formaður sóknar
Þorleifur Guffmundsson kem
ur út úr kjördeildinni.
SIAKSTEISMAR
Reyna að spilla
samningum
Þaff mun lengi verða í minnum
haft, að blað Framsóknarflokks-
ins hefur gert ítrekaðar tilraunir
til að spilla fyrir þeim samning-
um, sem nú standa y fir um launa-
kjör. Framsóknarmenn hafa tekið
þann kost að koma ekki nœrri
þessum samkomulagsumleitun-
um, en reyna þess í stað á allan
hátt að spilla fyrir þeim meff
áróðri, dylgjum og ósanniadum.
Þessari iðju heldur Tíminn áfram
sl. sunnudag. Þá segir m.a. í rit-
stjórnargrein:
„Þessi ósveigjanlega aðstaða
beggja (launþega og vinnuveit-
enda) byggist á því, að rikis-
stjórnin hefur enn engu svarað
þessum aðilum um þær fyrir-
greiðslur, sem þeir hafa farið
fram á. Hún hefur ekki gefið
launþegum nein teljandi fyrir-
heit um kjarabætur, er gætu
gert þeim mögulegt að draga úr
kaupkröfunum. Hún hefur held-
ur ekki gefið atvinnurekendum
fyrirheit um aðgerðir, sem gætu
gert atvinnuvegunum mögulegt
að rísa undir hækkuðu kaup-
gjaldi“.
Hannibal á öðru máli
Hannibal Valdimarsson svarar
Tímaniim sama daginn og hann
birti það, sem að framan getur.
Hannibal segir í grein í „Þjóð-
viljanum“:
„Það voru röng yinnubrögð hjá
atvinnurekendum að eyða samn-
ingafundi eftir samningafund án
þess að fást til að taka nokkra af-
stöðu til framlagðra krafna, en
skjóta sér á bak við það, að þeir
yrðu FYRST að fá vitneskju um,
hvað ríkisstjórnin hyggðist gera.
Þeir mega ekki gleyma því, að
um KAUPGJALDSSAMNINGA
er að ræða. Þeir eiga að gera það
sem fyrst »pp við sig, hversu
langt þeir geta ýtrast teygt sig í
kauphækkunarátt. Jafnframt ber
að þrautkanna, hverjar séu alger-
ar lágmarkskröfur verkalýðsfélag
anna. Þá og þá fyrst er réttmætt
að krefjast þess, að ríkisstjórnin
leggi sitt lóð á vogarskálina,
freisti þess með löggjafaraðgerð-
um að ná endunum saman til
þess að afstýra þjóðarvoða víð-
tækra atvinnu- og framleiðslu-
stöðvana".
Eru kommúnistar
raunsærri?
Hannibal Valdimarsson mót-
mælir Jiannig harðlega þeirri
skoðun Tímans, að rikisstjórnin
hafi brugðizt skyldu sinni. Þvert
á móti segir hann, að eðlilegt hafl
verið að tillögur hennar biðu með
an launþegar og vinnuveitendur
ræddust við. Sannleikurinn er
auðvitað sá, að í jafn viðkvæmu
vandamáli og ■þvL sem hér er við
að etja, verða menn að fikra sig
áfram. Ríkisstjórnin verður að
fylgjast með aðgerðum launþega
og vinnuveitenda, reyna að hafa
góð áhrif á báða aðila og rann-
saka jafnframt hvað hún geti
gert af sinni hálfu. En auðvitað
hefði verið óskynsamlegt, eins og
Hannibal Valdimarsson bendir á,
að ríkisstjórnin hefði boðað sínar
aðgerffir löngu áður en reyndi á
samkomulagsvilja samningsaðila
og án tililts til þess, hvað laun-
þegar og vinnuveitendur gerðu og
hvort líkur væru til sátta þeirra í
milli. Aðgerðir af hálfu ríkisvalds
ins byggjast auðvitað á því, að
þær nái tilætluðum árangri, ann-
ars verða þær ekki gerðar. Það er
þess vegna ljóst, að fyrir Timan-
um vakir það eitt að spilla fyrir
samningum og er það í samræmi
við ábyrgðarleysi Frams'óknar-
foringjanna, allt frá því að þeir
ultu úr ráðherrastólunum.