Morgunblaðið - 03.12.1963, Side 4

Morgunblaðið - 03.12.1963, Side 4
4 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 3. des. 1963 Tökum að okkur allskonar járnsmíðavinnu. Stálver s/f, Súðarvog 40. Sími 33270. Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Barnapeysur gott úrvaL Varðan, Laugavagi 60. Sími 19031. Atvinna Málmiðnaðarmenn og lag- hentir menn óskast strax. Húsprýði hf. Laugavegi 176. Sængur Endurnýjum gömlu saeng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandL Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Svefnbekkir Svefnbekkir, laekkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu stofa, Þórsg. 15, Baldurs- götumegin. Simi 23375. Tvær samliggjandi stofur eru til leigu í Austurbæn- um nú þegar. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Norður- mýri — 3331“. Keflavík 1 herb. Sbúð óskast tekin á leigu frá áramótum. Tilb. sendist aifgr. Mbl., merkt: „Reglusemi — 783“. Skíða- og kuldapeysur Aif sérstökum ástæðum verða seldar nokkrar út- prjónaðair unglinga peysur með lausum rúllukrögum á 10—14 ára. Mjög fallegar tví-og þrílitar, Sporðagr. 4, uppi. Sími 34570. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofah Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Húsmæður Stífa og strekki stóresa. Er við frá kl. 9—2 og eiftir kl. 7. ódýr vinna. Sími 34514, Laugateig 16. Geymið auglýsiniguna. Kennsla Tek að mér að kenna tungumáL stærðfræði o.fl. Upplýsingar í síma 35904 milli kL 7 og 8 e. h. eftir að komast á -erkstæði, sem smíð- gga, hurðir og lista. ángar í síma 16869. Til sölu tvö pör fyrsta flokks skíða- akór.tvöfaldir. Uppl. í síma 51639. Nýir svefnsófar — 1500,- kr. afsláttur. Úrvals svamp ur. Teak armar. Gullfalleg- ir svefnbekkir aðeins 1950,- Sófaverkstæðið Grettisg 69 Opið kL 2—9. Sími 20676. Því að þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér úr býtum berið fyrirheitið, er þér hafið gjört Guðs vilja. (Hebr. 10. 36). f dag er þriðjudagnr 3. desember og er það 337. dagur ársins 1963. Árdegisháflæði kl. 6.43 Síðdegisháflæði kl. 19.05 22 dagar eru til jóla Næturvörður verður í Vestur- bæjarapóteki vikuna 1.—7. des. Sími 22290. Breyting á nætur- til 7. des. Læknir verður Kristján Jóhannesson. Sími 50235. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 23.—30. þm. verður Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lifsins svara 1 sima 1000©. RMR - 4 - 12 - 20 - VS-A-FH-FR-HV RMR - 4 - 12 - 20 - VS-A-FH-FR-HV H EDDA 59631237 = 7 HELGAFEL.L 59631247 VI. 2 XOOF Rb.4 = 1131238V2. E.K. = Fl. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 A laugardaginn 30. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Ár- bæjarkirkju af séra Bjarna Sig- urðssyni brúðhjónin Margrét Steinarsdóttir og Einar Magnús- son. Heimili ungu hjónanna verð uf að Segulhæðum við Rafstöð við Elliðaár. — Hjónavígslan var hin 49. í röðinni, þeirra sem fram hafa farið í Árbæjarkirkju. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Henný Erl- ings og Jón Erlings Jónsson. H-eimili þeirra er að Stgahiíð 10 (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðarstræti 8) Umboð fyrir Morgonblaðið í Smálöndnm UMBOÐSMAÐUR fyrir Morgunblaðið í Smálöndum við Grafarholt, er María Friðsteinsdóttir, Eggjavegi 3. Frá og með 1. desember, hefur hún með höndum alla þjónustu við kaupendur blaðsins í Smálöndum, og til hennar geta þeir snúið sér er óska að gerast kaupendur að Morgunblaðinu. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Hjalta Guð- mundssyni í Dómkirkjunni ung- frú Guðbjörg Jónsdóttir og Árni Þór Eymundsson. Heimili þeirra verður að Bárugötu 5 (Ljósm. Studió Guðmundar Garðastræti 8) Nýlega voru gefin saman í hjó- band af séra Garðai Þorsteins- syni ungfrú María Friðriksdóttir, Hverfisgötu 35 og Jóhann G. Jónsson Sviðholti, Álftanesi Heimili þeirra er að Hverfis- götu 35. í dag er sjötug Jónína Krist- jánsdóttir, Hlíðargerði 19. í dag voru gefin saman í Hafnarfirði af séra Braga Frið- rikssoni ungfrú Kristín H. Krist insdóttir og Hans Kristjánsson Sveinatungu, Garðahreppi. Heim ili þeirra er að Sveinatungu í GarðahreppL VÍSUKORIM Um katla. Úr Kötlum rennur kaffiflóð. Kötlum undir brennur glóð. Sækir kjöts að kötlum þjóð. Úr „Kötlum” streyma falleg ljóð, Stalins Leifur Auðunsson Þriðjudagsskrítla Prófessorinn: Hvaða þrjú orð nota ungir stúdentar mest? Stúdentinn: Ég veit ekkL Prófessorinn: Alveg rétt. DANARMINNING í>ann 23. nóvember andaðist í Illinois í Bandaríkjunum John Gilson (Jón Ingvarsson) frá Eyrarbakka 68 ára gamall. Hann var sonur hjónanna Ingvars Frið rikssonar beykis og Ágiistu Jóns dóttur á Eyrarbakka. Að loknu prófi frá Verzlunar- skóla íslands fór Jón 18 ára gam- all til Bandaríkjanna. Hann starfaði þar lengstum við rafmagnsiðnað og rak nú um langt skeið sjálfstætt fyrirtæki í þeirri grein. Kona hans Lydia lifir mann sinn. Þau hjón voru hér á ferð síðastliðið sumar. Vinur. H.f. Jöklar Drangajökull fór 1. des. frá Vestmannaeyjum til Rostock, Ventspils og Mántyluoto. Langjökull fer í dag frá Riga áleiðis til Hamborg- ar, Rotterdam og London. Vatnajökull fór 29. nóv. frá Keflavík til Bremer- haven, Cuxhaven og Hamborgar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Val- kom, fer þaðan til Kotka og Leningrad Arnarfell er 1 Visby, fer þaðan í dag til Gdynia og Leningrad. Jökulfell er væntanlegt til Rvík í dag Dísarfell lestar í Gufunesi, fer þaðan til Norð- urlandshafna. Littlafell er 1 olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell fer vænt- anlega frá Hull í dag til Rvík. Hamra- fell fór 30. þjn. frá Rvík til Batumi Stapafell fór frá Seyðisfirði 1. des. til Rotterdam. Hafskip h.f. Laxá fór frá Patreks- firði 28. f.m. til Hull og Hamborgar Rangá fór væntanlega frá Gandia í gær til íslands. Selá er í Rvík. Franco is Buisman fór frá Gdynia 28. f.m. til íslands. Vassiliki er væntanlegur til Akraness 4. þ.m. frá Gdansk. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er á er á Vestfjörðum á suðurleið Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 til Rvík. Þyrill fer frá Norð- firði í dag áleiðis til Weaste. Skjald- breið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið e® 1 Rvík. H.f. Eimskipafélag íslands Bakka- foss fór frá Seyðisfirði 29. 11. til Manchester. Brúarfoss kom til Rvík 1» 12. frá Hamborg. Dettifoss kom til Rvík 1. 12. frá N Y Fjallfoss fer frá Eskifirði 2. 12. til Norðfjarðar, Rauf- arhafnar, Ólafsfjarðar, Hjalteyrar og Akureyrar. Gkiðafoss fór frá Leningrad 28. 11. til Rvík. Gullfoss fer frá Kaup mannahöfn 3. 12. til Leith og RvLk. Lagarfoss fer frá Siglufirði 2. 12. til Bremen, Rotterdam og Hamborgar. Mánafoss fór frá Gravarna 30. 11. til Rvík. Reykjarfoss kom til Rvík 2. 12. frá Hull. Selfoss fór frá Dublin 22. 1.1 til N. Y. Tröllafoss fer frá Keflavíte 2. 12. til Patreksfjarðar, Bíldudals^ Þingeyrar, Flateyrar og ísafjarðar, Tungufoss fór frá Seyðisfirði 30. II* til Gautaborgar, Lysekil og Kaup- mannahafnar. Hamen kom til Lysekyl 30. 11. frá Rvík. Andy fór frá Bergea 2. 171. væntanlegur til Reyðarfjarðar í dag. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —« Katla er í Keflavík væntanleg ti| Rvík í kvöld. Askja er á leið til Corlc* Loftleiðir h.f. Leifur Eiríiksson ev væntanlegur frá N. Y. kl. 07.30. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar o g Helsingfors kl. 09.00. Snorri Sturiu- son fer til Luxemborgar kl. 09.00, Frægt fólk Björn, sonur hins fræga skálds Norðmanna, Björnstjerne Björns- son, fór eitt sinn með þýzkri ferju frá Þýzkalandi til Trelle- borg-. Aðgangxir var bannaður af( stjórnpalli skipsins, en Björn Björnson fór þrátt fyrir það þang að upp. Skipstjórinn vakti kurteins- lega athygli hans á banninu, en Björn spurði, hvort skipstjórinn vissi hvern hann hefði fyrir fram an sig: Ég er sonur mesta skálds Nor- egs! Skipstjórinn leit á Björn með mikilli vinsemd frá stjórnpallin- mu og sagði: Mér þykir fyrir því, herra Ib- sen, en ég verð samt sem áður að biðja yður að fara niður. Ilafnarf jarðarbíó sýnir um þess ar mundir þekkta franska mynd, sem byggð er á leikriti Arthurs Millers og leikið var í Þjóðleik- húsinu fyrir nokkrum árum und ir nafninu í deiglunni. Er kvik- myndahandritið gert af rithöf- undinum Poul Sartre, en með aðalhlutverkin fara hinir þekktu leikarar Yves Montand og Sim- one Signoret. sá NÆST bezfi Það var eitt sinn á iramboðsfundi í SandgerðL er Ólafur Thors fyrrverandi forsætisráðherra var að halda ræðu og talaði um fiskimálanefnd og sjávarútvegsmál yfirleitt, að einn fundarmannu tekur fram í fyrir honum og segir: Blessaður hættu, þú sem ekki þekkir þorsk frá ýsul Ólafur svaraði samstundis: Ég þekki þó þig frá þorski, en það gera ekki allirl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.