Morgunblaðið - 03.12.1963, Qupperneq 5
f Þriðjudagur 3. des. 1963
MORCUNBLAÐIÐ
5
ABalfundur
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn
að Sjafnargötu 14, sunnudaginn 8. desember kl. 15.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
7 herbergja íbúð
Til sölu er 7 herbergja íbúð, tilbúin undir tréverk.
íbúðin er í tvíbýlishúsi á hitaveitusvæðinu. —
Allt sér. Góðir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar í
síma 10974. \
Upplýsingar í dag frá kl. 5—7 í síma 20056.
Jæja, börnin góð!
Nú hefst hér í dagbókinni ný
jólagetraun fyrir ykkur. Hún er
nú frekar létt, en til góðra verð-
launa er að vinna. f hverju blaði
í næstu 10 daga birtist mynd af
jólasveini Morgunblaðsins, þar
scm hann er að færa ýmsu fólki
jólagjafir. Og vandinn er bara sá
að finna út, hvaða fólki hann
er hverju sinni að færa gjafirnar,
en það finnið þið út af myndun-
um.
Þetta er getraun, sem er vel
til þess fallin að koma allri fjöl-
skyldu ykkar í jólaskap, nema
hún sé þegar í það komin. Lausn
irnar vill dagbókin ekki fá frá
ykkur, fyrr en allar myndirnar
eru komnar, og verður með síð-
ustu myndinni prentaður sér-
stakur hcildargetraunaseðill, en
með hverri mynd einn lítill, sem
þið fyllið út og safnið saman og
færið inn á hinn síðasta eftir
þeim og sendið síðan dagbókinni
í pósti. Góða skemmtun!
Rvík — Hafnarfjörður
íbúð óskast strax, einhver
innrétting kæmi til greina.
Þrennt í heimili. Uppl. í
síma 34358.
Gítar
ásamt gítarpoka til sölu
Upplýsingar í síma 32092.
Stúlka óskast
á íslenzkt heimili í New York nú þegar. —
Bflskúr óskast
til leigu í Austurbænum.
Uppl. í síma 34310 milli
kL 12—1 og 7—8.
Kona,
a 1 v ö n afgreiðslustörfum
óskar eftir vinnu hálifan
daginn, við afgreiðslu eða
eitthvað annað. Uppl. í
síma 34262.
Útvarpstæki
Philips með bátabylgju, til
sölu, Miðtúni 88. frá kl.
6—8 e. h..
Kaupi sígildar sögur,
Andrés Önd, Popular Mech
anios, Playboy og Life. Sótt
heim. Bókaverzl. Frakka-
stig 16. Sími 13664.
Stúlka óskar eftir vist
í Ytri-Njarðvík, Reykjavík
eða nágrenni, sérherbergi
þarf að fylgja. Uppl. í
síma 35251.
Óska eftir að kaupa
3ja herb. íbúð fokhelda eða
tilbúna undir tréverk. má
vera í 4 hæða blokk. UppL
í síma 37384.
Mótatimbur
Til sölu lítið notað móta-
tiirrubur. Uppl. í síma 40834
og 36089 á kvöldin.
Morgunkjólar
og svuntur til sölu. Uppl.
í síma 15017, Miklubraut
15.
Píanó eða píanetta
óskast til kaups. — Sími
40599.
Vefstóll óskast
Upplýsingar í síma 36584,
kl. 5—8.
SYNING
Sýning Helga Bergmann var
opnuð í gær og veröur opin í
næstu 10 daga í Listaverka söl-
unni á Týsgötu 1. Þegar hafa
selzt 12 málverk.
Myndin, sem fylgir hér, er tek-
in af Sveini Þormóðssy^ni af
málaranum hjá málverki af
Hallbjörgu Bjarnadóttur.
GAIVIALT og gott
Vikudagarnir
Sunnudagur til sigurs,
mánudagur til mæðu,
þriðjudagur til þrifa,
miðvikudagur til moldar,
fimmtudagur til frægðar,
föstudagur til fjár,
laugardagur til lukku.
Ólína
Hressist fjólan hýr á ný
hrelld af njólu völdum.
Grund og hólar glitx^ í
gyltum sólaröldum.
Ólína Jónasdóttir.
Læknar íjarverandi
Erlingur Þorsteinsson verður fjar-
verandi frá 3. til 17 þ.m. Staðgengill
Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5
Kristjana Helgadóttir verður
fjarverandi um óákveðinn tíma
frá 1.—12. Staðgengill: Ragnar
Arinbjarnar.
Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi
25 þm. til 8. des. Staðgengill: Haukur
Jónasson, Klapparstíg 25—27 Viðtals-
tímar mánudaga, þriðjudaga og mið-
vikudaga kl. 4—5, fimmtudaga og
föstudaga 3—4. Vitjanabeiðnir miili
10—12. Sími 11228.
Páll Sigurðsson eldri fjarverandi
frá 18. 11.—15. 12. Staðgengill: Hulda
Sveinsson.
Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver-
andi í óákveðinn tíma. Staðgengill
Viktor Gestsson.
Ólafur Jónsson verður fjarverandi
27. 11.—3. 12. Staðg.: Haukur Árnason
HverfisgötjU 106A, viðtalstími kl. 2—3
Heimasími 40147
Orð spekinnar
Tár fagurrar konu eru feg-
urri en bros hennar
B. T. Campell
2ja herb. risíbúð til leigu
í Suðausturbænum. Hús-
hjálp trvo tíma í viku. Tilb.
um fjölskyldustærð sendist
Mbl. fyrir 5. des, merkt:
Húsihjálp — 3332“.
Barnakjólar
frá 1—5 ára. Peysur á
sama aldur. Mikið úrval aif
hosurn og vettlingum.
Húllsaumastofan
Svalbarð 3. — Sími 51075.
Húsasmíði
Tek að mér nýsmáði, breyt-
ingar og viðgerðir á hús-
um. Útvega efni og /élar
á vinnustað. Uppl. eftir
kl. 7 e. h. Sími 24613.
Húsasmiðir
3—4 húsasmiðir óskast.
Löng vinna. Uppl. í síma
41459.
Sængurfatnaður
og damask. Handklæði og
handklæðadregill, 5 litir.
Húllsaumastofan
Svalbarð 3. — Sími 51975.
Permanent litanir
geislapermanent, — gufu
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 18 A. Sími 14146.
Tapað
Tapast hefur brún skjalataska. Sennilega í Haga-
strætisvagni sl. laugardagseftirmiðdag. — Skilist
til Skipa- og fasteignasölunnar, Kirkjhvoli. —
Góð fundarlaun.
liiiiina
Húsmæðrafélag Reykjavíkur —
Jólafundur verður haldinn að þessu
einni í Sigtúni miðvikudaginn 4. des.
kl. 8 e.h. Fundarefni: 1. jólahugleið-
ing 2. Tískusýning barna 3. Hús-
mæðrakennari talar um jólaundir-
búninginn og sýnir fljótt til búna
smámuni. Allar konur velkomnar
meðan húsrúm leyfir.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
fund í kvöld kl. 8.30 í Sjómannaskól-
anum. Rædd verða félags félagsmál
©g sýnd kvikmynd.
Frá Styrktarfélagi vangefinna —
Konur í Styrktarfélagi vangefinna
balda jólafund í dagheimilinu Lyngás
fimmtudagskvöld 5. des. kl. 8.30
Fundarefni: Félagsmál. Jólavaka.
Félagskonur, fjölmennið á fundinn.
Skotfélagar. Æfing í kvöld miðviku
<ag. — Stjórnin
Heimilisblaðið Samtíðin desember-
blaðið er komið út, mjög fjölbreytt
cg skemmtilegt að vanda. Efni: Kenne
dy-iðnaðurinn 1 Bandaríkjunum eftir
Art Buchwald. Kvennaþættir eftir
Freyju. Gangstéttarsaga frá París.
Grein um kvennagullið Ómar Sharif,
hinn glæsilega egypzka kvikmynda-
leikara. Saga gleraugnanna, sem um
|>essar mundir eru 100 ára gömul
tippfynding. Tónskáldið og borgar-
etjórafrúin (saga) eftir Petróníus.
Hver er maður? Þeir áttu ótrúlega
Örðugt uppdráttar (frásögur um byrj-
unarörðugleika nokkurra heimsfræga
rithöfunda). Margt er í munninn látið
eftir Ingólf Davíðsson. Skákþáttux
eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge
eftir Árna M. Jónsson. Þá eru í blað-
inu skemmtigetraunir, fjökii skop-
•agna o.m.fl.
Kvenfélagið Keðjan. Jólafundunnn
▼erður haldinn að Bárugötu 11.
Þriðjudaginn 3. desemþer. Fjölmenn-
16. Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
fund í Sjómannaskólanum Þriðjudag-'
inn 3. des. kl. 8:30. Rædd verða fé-
lagsmál og sýnd kvikmynd. Kaffi-
drykkja.
Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Fund
tir verður haldinn að Garðaholti þrið-
Judaginn 3. des. kl. 8.30 Skemmti-
•triði. Spurningaþáttur.^
Kvenréttindafélag íslands. Fundur
▼erður haldinn í félagsheimili prent-
«ra á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 3.
des. kl. 20.30.. Fundarefni: 1. Geir-
þrúður Bernhöft, cand. theol., flytur
erindi. 2. Arnheiður Jónsdóttir sýnir
og skýrir myndir frá Austurlöndum.
3. Skáldkonur lesa ljóð. Félagskonur
fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skrifstofa áfengisvarnarnefndar
Reykjavíkur er í Vonarstræti 8 (bak-
hús), opin frá kl. 5—7 e.h. nema
laugardaga, sími 19282.
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
Kvenna er í Vonarstræti 8 (bakhús)
©pin á þriðjudögum og föstudögum
kl. 3—5 e.h. sími, 19282.
K.F.U.K. Félagskonur munið bazar
inn sem verður laugardaginn 7. des.
n.k. Umfram handavinnu og aðra baz-
trmuni eru kökur vel þegnar.
Leitarstöð Krabbameinsfélagsins:
Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga-
iega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug-
•rdaga.
Skógræktarfélag Mosfellshrepps: —
Munið bazarinn að Hlégarði sunnu-
daginn 8. des. n.k. Margt góðra muna
til jólagjafa. Þeir, sem vildu gefa
jnuni skili þeim sem fyrst til bazar-
nefndar eða stjórnar.
lamkoma um kvöldið kl. 8,30. Kristi-
legt stúdentafélag sér um samkomuna
og verður séra Magnús Guðmundsson
ræðumaður.