Morgunblaðið - 03.12.1963, Page 8
8
MOKCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. <3es. 1963
Aukin hlutdeild undirstööuatvinnu-
veganna í sparifé landsmanna
Á FUNDI neðri deildar í gær
gerði Gylfi Þ. GLslason viðskipta
málaráðherra grein fyrir frum-
varpi ríkisstjómarinnar um
hreytingu á lögum um Seðla-
banka.
Sagði hann, að i frumvarpinu
væri annars vegar lagt til, að
heimild Seðlabankans til inn-
lánsbindingar verði rýmkuð
fyrst og fremst í því skyni, að
Seðlabankinn geti aukið endur-
kaup afurðavíxla og beint á
þann hátt meiru af sparifé þjóð-
arinnar til rekstrarlána í þágu
undirstöðuatvinnuveganna.
Hins vcgar sé Seðlabankanum
heimilað að gefa út verðbréf eða
aðrar skuldbindingar, er verði
bundnar gengi erlends gjaldeyr-
is i þeim tilgangi að örva spari-
fjármyndunina og auka traust
á gjaldmiðlinum.
TH endurkaupa á afur'öarvíxlum
Gylfi Þ. Gíslason viðskipta-
málaráðherra sagði m.a. í ræðu
sinni, að lagt væri til að hækka
hámark innlánsbindingarínniar
úr 15-20% og í 25% og jafnframt
kveðið svo á, að hið bundna fé
skuli fyrst og fremst standa und-
ir lánveitingum Seðlabankans
innanlands, þ.á.m. endurkaupum
afurðavíxla.
Tilgangur þessara ákvæða er
að gera Seðlabankanum 1 rík-
ara mæli en hingað ti! kleiít að
taka að sér það nlutverk að
miðla ákveðnum hluta af spari-
fé þjóðarinnar frá bankakecfinu
í heild til þeirra þarfa atvinnu-
veganna, sem brýnastar eru. Þar
eð reglur þær, sem hér hafa gilt
um innlög innlánsstofnana í
Seðlabanlcann og endurkaup
hans á afurðarvíxlum hafa ver-
ið meginatriði í stjórn íslenzkra
peningamála á undanförnum ár-
um, er full ástæða til að fara
1 þessu sambandi nokkrum orð
um um þessi atriði og þýoingu
þeirra, sagði ráðherrann.
Varðveizla gjaldeyrisvara-
sjóðsins.
Reglumar um bindingu inn-
lánsfjár í Seðlabankanuni hafa
sætt mikilli gagnrýni á undan-
förnum árum. Jafnframt hafa
kröfur á hendur Seðlabankanum
um aukin útlán í þágu atvinnu-
veganna farið mjög vaxandi.
Hvarvetna er það taiið til meg-
inverkefna seðlabanka að varð-
veita gjaldeyrisvarasjóð þjóðar-
innar. Augljóst er, að Seðla-
bankinn getur ekki átt og varð-
veitt slíkan gjaldeyiisvarasjóð,
jnema hann á
jmóti cðlist Idut-
jdeild í því spari
Jfé, sem myndast
W.Í landinu, eða
lannarn eigna-
Eaukningu sem
iþar á sér stað.
|Á sama hátt
verður Soðla-
’bankinn, ef
hanm á að auka útlán sín inn
anlands t.d. með endurkaupum
afurðavíxla, að fá til umráða til-
svarandi hluta af þeirri spari-
fjáraukningu í landinu, sem ein
getur verið undirstaða hexlbrigð-
ar aukningar útlána. Ef fjárins
er hins vegar aflað með aukinni
seðlaútgáfu eða öðrum nliðstaxð-
um hætti verðuir afle'ðingin aug
Ijóslega verðbólga og verðfal1
gjaldmiðilsins.
Þá sagði ráðiherrann, að eitt
helzta tæki seðlabanka til að
stjórna peningamagninu innan-
lands, væri hvarvetna réttur
þeirra til að kveða svo á, að til-
tekinn hluti innstæðna eða aukn-
ingar innstæðna í innlánsstofn-
unum, skuli varðveit*ur þar oj
auka seðlabankamir innstæðu-
•kylduna eða draga úr henni eft-
ir því, sem hvort þeir telja rétt
að minnka peningamagnið sem
í umferð er eða auka það. Það
má því teljast furðulegt, að Seðla
banki íslands skyldi ekki hafa
heimild til að beita þessu al-
þekkta og sjálfsagða hagstjórn-
artæki fyrr en 1957.
Hins vegar er Það mjög sjald-
gæft annars staðar, að seðla-
bankar veiti bem eða óbein lán
til atvinnurekstrar. í því sam-
bandi veik ráðherrann að því, að
um langt skeið hefði stjórn pen-
ingamálanna verxð mjög áfátt
hér á landi, sem í grundvallar-
atriðum ætti ræcur að rekja til
þess, að alþekktum og sjálfsögð-
um hagstjórnartækjum, svo sem
ráðstöfunarréti S.ðlabankans yf-
ir hluta af innst.-eðufé í innláns-
stofnunum hefði verið beilt fyrr
en á allra síðusfu árum. En hins
vegar hefur Seðlabankinn verið
knúinn til að annast mjög veru-
leg útlán til atrinnurekstrar inn
anlands, án þess að vera samtím
is sköpuð eðlileg skilyrði til að
annast slíka út'ánastarfsemi.
Jafnvægisleysi — rýrnandi
gjaldeyrisstaða
Þá veik ráðherrann að því, að
endurkaup afurðavíxia af hálfu
Seðlabankans hófust á árunum
1949-1950. Þau hafa verið þrenns
konar, afurðarlán með veði í
sjávarafurðum, með veði í land-
búnaðarafurðum og loks rekstr-
arlán til landbúnaðarins með
veði í væntanlegum afurðum.
Tilgangur endurkaupanna var að
sjálfsögðu að tryggja rekstur
meginatvinnuvega þjóðarinnar
og getur enginn ágreiningur ver
ið um, að það sé nauðsynlegt.
Hins vegar gildi ekki einu hvern-
ig það er gert
Ekki þýðir að loka augunum
fyrir því, að Seðlabankinn hafði
í rauninni ekkert fjá^magn, sem
hann gat með eðliiegum hætti
fest í lánum af þessu tagi, þeg-
ar endxxrkaupafyrirkomulagið
var tekið upp og síðan aukið
af stigi. Það varð því til þess,
að fé streymdi úr Seðlabankan-
um, en afleiðíngar þess hlutu
að koma og komu íram í jafn-
vægisleysi í efnahagsmálura og
rýrnandi gjald^/ríss-töðu.
Ný stefna í efnahagsmálum
Ekki fór hjá því, að mönn-
um yrði í vaxandi mæli ljóst, að
sjálfkrafa aukning endurkaup-
anna frá ári til árs, án þess að
nokkur tilraun væri gerð til að
afla Seðlabankanum fjár ti! að
standa uodir aukningu endur-
kaupanna, hlyti að hafa i för
með sér sífellda og ólæknandi
gjaldeyrisörðugleika. Þess vegna
hlutu peningalegar ráðstafanir
að vera snar þáttur þeirrar nýju
stefnu í efnahagsmálum, sem nú
verandi stjórnarflokkar tóku
upp í ársbyrjun 1960, og af þess
um sömu ástæðum hlaut eitt
þeiirra peningalegu ráðstafana
að vera að stöðva aukningu end
urkaupa í Seðlabankanum og þá
miklu skuldasöfnun bankakerfis
ins við Seðlabankann, sem henni
var samfara.
Innstæðúbinding var í fyrstu
einkum ætlað að gera SeðLa-
bankanum kleift að veita fjár-
magni milli banka, ef þess væri
þörf, til að leysa úr aðsteðjandi
rekstrarvandamálum þeirra. Það
fé, sem inn kom vegna bind-
ingarinnar á árinu 1960 var að
nokkru notað í þessu skyni. Þeg
ar kom fram á árið 1961 varð
hins vegar ljóst, að reglumar
um innstæðubindinguna gætu
gegnt stærra hlutverki. Á árinu
1961 og 1962 varð gífurleg aukn-
ing á sparifé í landinu. Jukust
því hinar bundnu innstæður í
Seðlabankanum hröðum skref-
um og námu í lok október s.l.
756 millj. kr. Það var þessi
mikla hlutdeild Seðlabankans í
vexti sparifjárins samfara þeirri
stöðvunarstefnu, er varðar end-
urkaup Seðlabánkans, sem hér
var áður drepið að og ráðherra
fór ítarlega út í ræðu sinni, sem
átti meginþátt í því að skapa
Seðlabankanum skilyrði til að
bæta gjaldeyrisstöðu sína svo
stórkostlega, sem raun ber vitni.
Þess vegna hefur því mikilvæga
takmarki efnahagsmálastefnu
ríkisstjórnarinnar verið náð að
bæta gjaldeyrisstöðu þjóðarbú-
ins og skapa íslendingum traust
erlendis í stað þess öngþveitis,
sem áður ríkti. Á þessu tæplega
fjögurra ára tímabili hverfur
gjaldeyrisstaða Seðlabankans
batnað um 1394 millj. kr. í stað
þess að hún rýrnaði um 795
millj. kr. á árunum 1955-5959,
ef miðað er við sama gengi.
Ný viðhorf
Þá veik ráðherranr að þvf, að
vegna þess gjaldeyrisvarasjóðs,
sem komið hefði verið upp, væri
ekki eins nauðsynlegt og áður
að efla hann. Þó imstti gjald-
eyrisforðinn ekki minni vsi-a, ef
hann á að geta hamlað á móti
sveiflum í aflabrögðum og á verð
lagi útflutningsafurða Það væri
því nauðsynlegt og eðlilegt að
endurskoða meginstefnuna um
endurkaup afurðarvixla, en verð
og kauphækkanir undanfarinnar
ára hefðu aukið á endurkaupa-
þöri sjávarútvegsins. Hins veg-
ar gæti það ekki orðið an þess að
Seðlabankinn fái fjármagn til
slíkra endurkaupa og þess yrði
að afla. Ella mundi hið sama
endux-taka sig: Féð mundi
streyma út úr Seðlabankanum
og gjaldeyrisstaðan færi versn-
andi sem því svaraði. Það verð-
ur því að skapa Seðlabankanum
aðstöðu til að fá fjárruagnið með
aukinni innlánsbindingu frá
bankakerfinu í heild- og vegna
þess gjaldeyrisforða, sem fyrir
er, er nú tækifæri til að miðla
þeim fjármunum tb brýnustu
þaxrfa undirstöðuatvinr.uveganna
og það er sú leið, sem rikisstjórn
in vill fara. Þá tók ráðheri"ann
fram, að það væri alls ekki ætl-
unin, að 25% innlánsbindingu
yrði komið á nú á næstunni.
Fyrst yrði að gera sér grein fyr-
ir aukinni þörf rekstrarlánia hjá
undirstöðuatvinnuvegunum og
að hve miklu leyti ætti að mæta
henni með aukningu á kaupum
á afurðarvíxlum. Hins vegar
yrði að meta, hver vöxtur spari-
fjáraukninparinnar verður. Það
er hlutverk Seðlabankans að
meta þessi atriði og síðan verð-
ur tekið til athugunar, hvað
eðlilegt sé að gera.
Það er því megintilgangur
þessara aðgerða, sem grundvöll-
ur yrði lagður að með samþykki
frumvarpsxns, að gera banka-
kerfinu betur kleift en áðxxr að
leysa rekstrarfjárþörf atvinnu-
veganna án þess að hinum mikla
árangii, sem náðst hefur, sé
spillt
Eykur sparnað og traust
á gjaldmiðlinum
Þá veik ráðherrann að síðara
lið frumvaxpsirs, en hann var
að heimiia Seðlabankanum að
selja verðhréf með gengisákvæði
er lxafi þann tvíþætta tilgang að
auka sparnað og auka traust
manrva á gja'dm'ðlinum.
Benti váðhcrrfnn á, að hin
þráláta verðboleuþróun undan-
farinna tvo áratugi, ásamt end-
urteknum gengisbreytinguoi,
sem af því hafa leitt, hafi auk-
ið mjcg vantrú manna á fram-
tíðarvetðgildi peninganna. Á
móti þessu heíur vegið, að vext-
ít af sparifé haía verið háir og
auk þess skattfrjálisir. Örar
launa og veról.ækkanir, eins og
átt hafa sér stað að undanförnu,
skapa nxns vegar ,ótta við nvxa
gengisbroytingu og þá spákauo-
mennsku, sem bví fylgir. Með
því að gefa mönnum kost á því
að kaupa verðbréf með gengis-
ákvæði, er sparifjáreigendum
opnaður möguleiki til að vernda
hag sinn gegn hugsanlegri geng-
isfellingu. Er það honum miklu
hagkvæmara en að leggja spari-
fé sitt i lítt hugsuð kaup á vör-
um eða fasteignum, eins og oft
vill verða. Nú er það hins vegar
meginstefna ríkis9tjórnarinnar
og Seðlabankans að komast hjá
xSlysavarnadeild-
in Björg á Eyr-
arbakka 35 ára
Eyrarbakka, 2. des.
Slysavarnadeildin Björg hélt
veglegan afmælisfagnað sl. laug-
ardag. Deildin, sem er 35 ára,
er ein elzta deild Slysavarna-
félags íslands. Formaður er frú
Gróa Jakobsdóttir. — Óskar.
London, 2. des. (NTB);
Richard A. Butler, utanríkis
ráðherra Bretlands, hefur
þegið boð Gerhards Schröders
ntanríkisráðherra um að heini
sækja Vestur-Þýzkaland dag
ana 9.—11. þ.m. Meðan á dvöl
inni stendur mun Butler í
fyrsta skipti fara til Vestur-
Berlínar.
Kannan, sem forsetanum var
gefin í I.ondon,
nýrri gengisfellingu, en með út-
gáfu verðbréfa með gengisá-
kvæði gefst Seðlabankanum tæki
færi til að lýsa yfir trausti á
núverandi gengisskráningu.
Andvígur frumvarpinu
Lúðvík Jósefsson (K) sagði
m.a. í ræðu sinni, að ástæða
fyrir seinni lið frumvarpsins
væri sú, að sparifé hefði verið
hætt að koma inn í bankann og
afkoma manna þó slík, að spari-
fé hefur verið jafn mikið I
haust og s.l. haust, þar sem
kaupið hefur hækkað og f.arn-
leiðslan verið mikil. Menn virð-
ast því fremur
vilja ráðstafa fé
sínu sjálfir en
láta bankána
hafa það. Þess
vegna hefði rík
isstjórnin fund-
ið upp þetta
ráð að láta
Seðlabankann
bjóða út slculda
brefalán með allt öðxoxm kjör-
um, en áður var heimilt, þar
sem ha.nn á að tryggja menn
gegn gengisfalli. Þó sé mikil
spurning hvort menn kjósi ekki
fremur að raðstafa fé sínu með
því að setia það í fast, þótt hins
vegar sé ekki ólíklegt, að menn
fcaki út sparifjárinnstæður í bönk
um og kaupi sér fyrir það slík
verðbréf. Þá sagði hann, að það
væri ábyggilega ekki meiningin
með auknlngu bindingarákvæð-
anna að hjálpa undir-stöðuat-
vinnuvegunum, það nefði verið
sagt fyrr. Kvað hann Alþýðu-
bandalagið því andvígt frum-
vai-pinu og mundi það gera bölv
un í hagkerfimi. Hins vegar kvað
hann fulla ástæðu til bess fyrir
Seðlabankann að lána eðlileg
lán til útflutnxngsatvinnuveg-
anna með tryggingu 1 útflutn-
ingsafurðum, en með öllu sé
rangt að slík endurkaupalán ai
hálfu Seðlábankans geri nokkra
ólukku, heldur hafi þvetrt á
móti aukoa fram’eiðsliisköpun
í för með sér.
Jólafundur Hús-
mæðrafélaffsins
JÓLAFUNDUR Húsmæðra-
félags Reykjavíkur verður hald-
inn í Sigtúni miðvikudaginn 4.
þ.m. kl. 8 og hefst með jóla-
spjalli.
Jólafundur Húsmæðrafélagsins
er orðinn árviss skemmti- og
fræðslufundur reylcvískra hús-
mæðra fyrir jólin, þar sem þær
fá tækifæri til að sjá og heyra
ýmislegt nýtt í matargerð og
bakstri. Þórunn Pálsdóttir hús-
mæðrakennari sýnir ýmsar
skemmtilegar nýjungar og gefur
góð ráð. Til dæmis sýnir hún
föndur, sem börn og fullorðnir
geta gjört til sparnaðar fyrir
jólin.
Þá verður tízkusýning á barna-
fatnaði undir stjórn frú Sigríðar
Gunnarsdóttur, skólastjóra Tízku
skólans. Ringelberg blómasali
rabbar síðan við konurnar um
blómaskreytingar og fleira.
Seldar verða uppskriftir af mat
og kökum, efnt verður til happ-
drættis og seldar veitingar á
staðnum. öllum er heimill að-
gangur meðan húsrúm leyfir.
íslendingafélngið í London
gcfur forsetnnum siffnrkönnn
I DAG er forseti íslands,
Ásgeir Ásgeirsson, væntanleg
ur hingað til iands ásamt
konu sinni, frú Dóru Þór-
hallsdóttur og föxuneyti, úr
ferð um England. Meðan for-
setahjónin dvöldust í Eng-
landi, bárust þeiin góðar
gjafir, þar á meðal tögur
vínkanna úr silfri frá Félagi
íslendinga í London, en for-
setinn er verndaii félagsins.
Islendingafélagið í London
afhenti forsietahjonunum
könnuna 22. nóvember s.l.
Eins og áður segxr er hún úr
silfri, smíðuð í Skotlandi
1864. 1 afmörkuðum, ávölum
fleti framan á könnunni er
eftirfarandi áletrun: Forseti
íslands, herra Ásgexr Ásgeirs-
son. Með þakklæti frá Félagi
íslendinga 1 London til vernd
ara þess. London 22.11 1963.