Morgunblaðið - 03.12.1963, Side 13

Morgunblaðið - 03.12.1963, Side 13
f Þriðjudagur 3. des. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 13 Frá Framkvœmdastjóra Humber Ships Stores I mörg ár höfum við afgreitt tollvörur til íslenzku togaranna. Við höfum einnig birgt fiskimennina með þeirra eigin persónulegu þarfir svo sem: Niðursoðna ávexti — Súkkulaði — Kex — Þurrkaða ávexti — Súpur — Smjör — Sápu — Sápuduft og mörg önnur efni — tollfrjáls. Tekið er á móti skipunum við komu þeirr a til Grimsby, og starfsfólk okkar er þar til þess að hjálpa til með pantanir. — A llar vörur eru sendar um borð. Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 5, 30 e.h., og á þeim tíma geta íslenzkar áhafn ir komið og skoðað stórar og margvíslega r birgðir af vörum. — A þessu ári opnuð um við sýningarstofu leikfanga, sem er ein af þeim stærstu í Grimsby. Þið eruð boðin velkomin þangað inn. — Við erum hér til þess að hjálpa ykkur og gefa ykk- ur eins góða þjónustu og mögulegt er. E. OLGEIRSSON, Managing Director. Humber Ships Stores Supply Co. Ltd. 6, Humber Street, Grimsby, England. Skólavör&ustíg 13 sími 17710 Þetta er jólagjöfin fyrir frúna og dótturina Sófasett á aSeins kr. 7,750.— KR-húsgögn Vesturgötu 27, sími 16680 Hvíldarstólar með skemli KR-hÚsgÖgn Vesturgötu 27, sími 16680 Mjög vandaðir símabekkir KR-húsgögn Vesturgötu 27, sími 16680 Svefnbekkir og svefnsófar KR-hÚsgÖgn Vesturgötu 27, sími 16680 Skrifborð-Kommóður-Snyrtikommóður KR-hÚSgÖgn Vesturgötu 27, sími 16680

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.