Morgunblaðið - 03.12.1963, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.12.1963, Qupperneq 23
Þriðjudagur 3. des. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 23 Börnum mínum og öðrum þeim, sem mundu mig 26. nóvember sl. þakka ég hjartanlega. Lára Tómasdóttir, Odda, Isafirði. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu mér vinarhug á 75 ára afmæli mínu 16. nóvember sl. Bjarni Þórðarson, Hólmgarði 6. Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd á 70 ára afmæli mínu 13. nóvember sl. — Lifið heil. Jónas Jónasson, Flatey. ,t, Dóttir okkar, móðir og systir KKISTBJÖRG JÓNSDÓTTÍR KLUCK andaðist 20. fyrra mánaðar. Jarðarförin hefir farið fram. Þökkum innilega öllum vinum og vandamönnum auðsýnda samúð. Oddný og Jón Halldórsson, börn og systkini hinnar látnu. Móðir okkar og tengdamóðir, JÓHANNA S. JÓNSDÓTTIR lézt í sjúkrahúsi Siglufjarðar, föstudaginn 29. nóvem- ber. — Útförin ákveðin síðar. Þuríður og Harald Meyer, Guðrún og Marinó Stefánsson, Ásta og Jón Stefánsson, Guðlaug og Agnar Stefánsson, Sigríður og EgiII Ragnars, Alma og Ólafur Stefánsson. BJORN ÞORSTEINSSON skósmiður andaðist 29. nóvember í Elliheimilinu Grund. Vandamenn. JÓN ÁRMANN BENEDIKTSSON bóndi, Krossi andaðist 2. desember sL á sjúkrahúsi Akraness. Dætur og tengdasynir. Útför systur okkar og mágkonu STELLU GEIRLAUGAR KRISTGEIRSDÓTTUR fer fram frá Kristskirkju í Landakoti, miðvikudaginn 4. desember n.k. kl. 10 árdegis. — Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Vandamenn. ÆVTSAGA SIRA JONS A BÆGISA SAGA um stórbrotna og stormsama ævi snill- ingsins, sem þýddi Paradísarmissi, missti tvisvar hcmpuna — og handlék fyrstur íslenzkra skáida eiglu ljóðabók. SlCUPöURSTÍFÁKSiOK VICSLUBISKl/P NYJASTA LANDKYNNING ARBOKIN ELDGOSIN eru þau náttúrufyrirbæri hér & sem mesta furðu vekja meðal fjarlægra þjóða — og ísland hefur orðið frægt fyrir um víða veröld. Þessi fagra bók mun því ekki hval aízt verða kærkomin gjöf vinum og viðskipta- mönnum erlendis. MUt di. SiQUBtt »08A»HtS*0* Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir HELGI JÓHANNESSON loftskeytamaður verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 4. desember kl. 13.30. Dagmar Árnadóttir, Anna F. Björgvinsdóttir, Jóhannes L. L. Helgason. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur sam- úð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður JÓNS VÍFILS Ingigerður Karlsdóttir, Njáll Haraldsson, Birna, Guðrún og Jónína Njálsdætur. METSOLUBOK UM ALLAN HEIM SKÁLDSAGAN sem höfundurinn hugleiddi í Z% ár — - og skrifaði síðan á einu ári. Fáguð kímnl og fiábær lýsing á ást, hnignun, hverfulleika og dauða hafa getið henni orð sem beztu skáldsögu aldariunar. Hjartans þakkir til allra nær og fjær sem sýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar bróður og mágs KRISTINS ÓLAFSSONAR Jaðri, Þykkvabæ. Ólafur Friðriksson, Guðríður Þórðardóttir, ísafold Ólafsdóttir, Ölver Fannberg, Þóra Ó. Fannberg. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jai'ðarför MARGRÉTAR UNADÓTTUR Hörgslandskoti, Síðu. Aðstandendur. AlMtliA BÓKAFÚA6ÍÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.