Morgunblaðið - 03.12.1963, Qupperneq 32
259. tbl. — Þriðjudagur 3. desember 1963
Hfr*'rjW-ft7SGÖGNJ
rsfiiiisTi5RKc";s
W+ i i fcMSTfLHREIN
Eldvarnarhurffirnar þeyttust út á granginn mcff körmum og öllu saman viff sprenginguna í kyndi-
klefanum. — Lj ósm.: Sv. Þ.
Sprenging í kyndi-
tækjum í Hagaskóla
Hurðir þeyttust úr með dyrakörmum
— súgspjald stakkst íast 1 útvegg
SPRENGING var um kl. 11 í
gærmorgun í olíukynditækjum í
kjallara Hagaskóla. Þeyttust eld-
varnarhurffir á kyndiklefanum
úr meff körmum, og þrjúr affrar
hurffir sprungu út úr dyragátt-
um. Þá þeyttist stórt súgspjald
í kyndiklefa og stakkst í gegnum
múrhúðun og sat föst í einangrun
á útvegg.
Morgunblaði-ð átti í gær tal við
Egil Hjörvar, eldvarna-reftirlits-
manns, og skýrði hann svo frá
um atburðinn:
„Kyndingin dældi olíu inn á ket-
ilinn, en neisti hefur ekki náð
að kveikja í henni þar. Þar sem
ketillinn var heitur hefur olían
eimazt og orðið að gasi í öllum
katlinum og reykgöngUím.
Annaðhvort hefuir komið neietí
í gasið úr kynditækinu sjá ^.,
eins og upphaflega átti að verða,
eða gasið hefur náð í neista eða
glóð í reykgöngunum. Við það
varð sprengingin. Hún var út af
fyrir sig ekki kraftmikil, þó af-
leiðingar hennar yrðu talsverð-
ar.
Við sprenginguna þeyttust út
tvær eldvarnarhurðir á kyndi-
klefanum með körmum og öllu
saman. Ástæðurnar eru, að foáð-
ar hurðirnar voru læstair otg illa
festar í dyragáttina. Þetta sést
bezt á því, að rúður í klefanum
gáfu sig ekki.
Flatarmál hurðanna etr miklu
meira en rúðanna, mun ekki vera
undir tveim fermetrum, og gefur
því að skilja, að höggið af þrýsti-
aukningunni í klefanum er mik-
ið á slíkan flöt.
Má einnig til marks um það
Framhald á bls. 31
Fiskimálaráistefnan hefst
í London í dag
FiskverzEon og fiskveiðilögsaga
aðalmáSin, sem rædd verða
London, 2. des. (NTB)
Á MORGUN, þriðjudag, hefst
í London fiskimálaráðstefna
„Seló“ nýtt
flutningnskip,
kom í gær
N Ý T T flutningaskip, Selá,
eign Hafskip hf, kom til lands
ins í gær. Er þetta þriðja skip
félagsins. Það er smíðað hjá
D. W. Kremersohn hf í Eims-
horn í Vestur-Þýzkalandi.
Skipið er 1745 lestir að
stærð. Brinkham verkfræðing
ur, sem smíðað hefur öll skip
félagsins kom nú með Selá.
Skipstjóri er Steinar Krist-
jánsson, yfirvélstjóri Þónr
Konráðsson, 1. stýrimaður Jón
Axelsson og bryti Árni Björns
son. Framkvæmdastjóri Haf-
skip hf er Sigurður Njálsson.-*
16 þjóða, og á henni að ljúka
á föstudag. Ráðstefnuna sitja
fulltrúar allra'sjö landa Frí-
verzlunarsvæðisins og allra 6
landa Efnahagsbandalagsins,
en auk þess fulltrúar íslands,
írlands og Spánar.
Bretar hafa lýst því yfir að
nauðsynlegt væri að taka ýmis
vandamál fiskveiðanna til sam-
eiginlegrar íhugunar, og boðuðu
til ráðstefnu þessarar m.a. vegna
uppsagnar þeirra á samningi
milli fiskveiðiþjóðanna við Norð-
ursjó frá 1882. Eitt helzta málið,
sem tekið verður fyrir á ráðstefn-
unni, er fiskverzlunin, en einnig
verður rætt um fiskveiðilögsögu
almennt og lögsöguna við Bret-
land sérstaklega. Þá verður enn-
fremur rætt um eftirlit á veiði-
svæðunum, uppbótagreiðslur til
fiskiðnaðarins í hinum ýmsu lönd
um, löndunarréttindi og aðstöðu-
rétt útlendinga.
Allt eru þetta erfið vandamál,
og ekki við því að búast að þau
verði leyst á þriggja til fjögurra
daga íáðstefnu. En tilgangurínn
er fyrst og fremst að heyra álit
fulltrúanna, og sjá hvort grund-
völlur sé fyrir samningum síðar
meir. Ekki er ósennilegt að skip-
Framh. á bls. 31
3fa ára
drengur
finnst látinn
UM KL. 22 á laugardagskvöld
var auglýst í útvarpinu eftir
þriggja ára gömlum dreng, sem
farið hafði út að leika sér frá
heimili sínu á Hverfisgötu 61
um miðjan daginn. upp úr kl. 17
fóru aðstandendur drengsins að
leita að honum, en fundu ekki,
svo að lögreglunni var tilkynnt
um kl. 20.
Þegar barnshvarfið var til-
kynnt í útvarpinu, fóru ýmsir út
að leita, þeirra á meðal Hermann
Guðlaugsson Njálsgötu 27. Fann
hann barnið um kl. hálf-ellefu
í fjörunni neðan Skúlagötu, fram
undan Frakkastíg. Var drengur-
inn þá látinn. Hermann náði í
einn þeirra, sem tók þátt í leit-
inni, Kristján Oddsson í Verzl-
unarbankanum, og tilkynntu þeir
lögreglunni fundinn.
Drengurinn hét Þór ísleifsson
sonur ísleifs Bergsteinssonar og
Andreu Þórðardóttur.
Borgarstjori ræðir
borgarmálefni
á Varðarfundi kl. 8.30 í kvöld
í KVÖLD kl. 8,30 heldur Lands-
málaféalgiff Vörffur almennan
fund Sjáifstæffismanna í Sjálf-
stæffishúsinu. Frummælandi á
fundinum verður Geir Hallgríms
Cífurleg aðsókn
að kvikmynda-
sýningum Varð-
bergs
FÉLAGIÐ Varffherg hefur undan
fama þrjá daga haldið fjórar
kvikmyndasýningar til minning-
ar um John F. Kennedy. Gífur-
leg affsókn hefur veriff aff sýn-
ingunum og urffu hundruff
manna frá aff hverfa, þegar
fjórffa sýningin hófst, í gærdag.
Ákveffiff hefur veriff aff efna til
tveggja sýninga í Nýja bíói í
dag og verffur sá háttur upp
tekinn, til aff forðast þrengsli,
aff afhenda miffa aff sýningun-
um. Verða þeir afhentir milli kl.
12 og 2 í dag í anddyri VR-húss-
ins, Vonarstræti 4.
Bonn, 2. des. (NTB):
Frá 1. janúar til september-
loka komu alls 28.739 Austur-
Þjóffverjar til Vestur-Berlín-
ar. 19.712 þeirra höfffu leyfi
austur-þýzkra yfirvalda til
flutninganna.
son, horgarstjóri, og ræffir hann
um framkvæmdir og fjármál
borgarinnar.
Fjárhagsáætlun Reykjavíkur-
borgar er nú í uindirbúningi, og
beinist því áhugi mantia mjög
að fjármáium borgarinnar og
Geir Hallgrímsson
framkvæmdum hennar næsta ár.
Mun borgarstjóri gera grein fyr-
ir því, sem efst er á baugi í þess
um efnum, svo sem hinum stór-
felldu hitaveitu- og gatnagerðar
áætlunum. Er ekki að efa, aff
Sjálfstæðismenm mun fýsa aff
heyra rætt um þessi mikilvægu
hagsmunamál borgarinnar.
Að lokinni framsöguræðu borg
arstjóra, verða frjálsar umræð
ur að vanda.
Jeppinn rnnn nt of í hálkunni
JEPPI FÓR út af Vesturlands-
vegi á móts viff Lágaklif um kl.
13,30 í gærdag. Mikil hálka var
á veginum og eftir aff jeppinn
fór út af rann hann talsverffan
spöl á hliffinni út frá honum.
ökumaður jeppans, sem var
einn í honum, var Indriði Gunn
laugsson, Víðigerði. Hann var á
leiðinni að Lágafell'i, þegar slys
ið varð.
í hálkunni mun Indriði skyndi
lega hafa misst stjóm á jeppan-
um, með þeim aflejðingnm að
hann fór út af.
Fyrstur varð á slysstaðinn Odd
ur Ólafsson, læknir á Reykja-
lundi. En brátt bar fleiri þarna
að og hringt var á sjúbrabíl, sem
kom fljótlega á staðinn.
Indriði var imni í jeppanum og
var hann settur á sjúkrabörur.
Bratt er upp á vegkantinn og
þurftu menn að hjálpa sjúkra-
liðsmönnum að komast upp á
veginn með börurnar, enda hált.
Indriði var fluttur í Slysa-
varðistofuna. Meiðsli hans munu
ekki vera alvarleg og var hana
fluttiur heim til sín síðdegis.