Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLADID
Sunnudagur 22. des. 1963
Bflamálun - Gljábrennsla
vinna. Merkúr hf., Hverfis-
götu 103. — Sími 21240 og
11275.
Barnapeysur
gott úrvaL
Varðan, Laugavagi 60.
Simi 19031.
Sérstök jólaþjónusta
Opið frá kl. 8 f.h. til kl.
8 e.h. ag laugardaga frá
kl. 8.45 f.h. til kL 4 e.h.
Fannhvítt frá Fönn
Fjólugötu 19 B.
Sími 17220.
Svefnbekkir
Svefnbekkir, lækkað verð.
Húsgagnaverzlun og vinnu
stofa, I>órsg. 15, Baldurs-
götumegin. Simi 23375.
Saumastofur — Til sölu
Union special hraðsauma-
vél. Til sýnis Miðstræti 5,
1. hæð í dag og næstu daga.
Prjónakjólar
Sími 15701.
Alþingishátíðarpeningar
1930 handa söÆnum óskast.
Upplýsingar í síma 23023.
Keflavík
Jólafötin á feðgana fáið
þér í Fons.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Herramorgunsloppar, nátt-
föt, nælonskyrtur við allra
hæfi.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Kvenmorguinsloppar, marg
ar gerðir. Undiirfatnaður,
náttkjólar, peysur, blússur,
regnhlífar.
Fons, Keflavik.
Keflavík
Gj afakassar fyrir dömur.
Fons, Keflavik.
Keflavík
Jólagjafir við adlra hæifi.
Fons, Keflavik.
Morgtmkjólar
stór númer og svuntuir. —
Miklubraut 15, uppi.
Miðs töð v arke till
ca. 4% ferm. óskast til
kaups. UppL í sima 50085.
Keflavík — Nágrenni
Faxaborg tekur á móti
vörupöntunum í dag ag
aendir um allt.
Jakob, Smáratúoi
Simi 1826.
JÓLAMESSUR
H ALLGRÍ MSKIRK J A.
Aðfangadagur kl. 6. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Jóladagur. Messa kl. 11 Séra
Jakob Jónsson. Messa kl. 2
Séra Magnús Guðmundsson
frá Ólafsvík.
2. jóladagur. Messa kl. 11 Sr.
Sigurjón >. Árnason. Messa
kl. 2. Séra Jakob Jónsson.
FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK
Aðfangadagur. Aftansöng-
ur kl. 6.
messa.
2. jóladagur. Messa kl. 11.
2. jóladagur kl. 3 Skírnar-
messa.
Sunnudaginn 29. des. kl. 3
Jólagleði fyrir eldra fólk.
Mánudaginn 30. desember
kl. 3 Jólatrésamkoma fyrir
böm 5—9 ára.
Mánudaginn 30. desember
kl. 8 Jólatréssamkoma fyrir
börn 10—13 ára. Séra Árelíus
Nielsson.
Jóladagur. Messa kl. 2.
2. jóladagur. Barnaguðs-
þjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
HÁTEIGSPRESTAKALL
Jólamessur í hátíðasal Sjó-
mannaskólans.
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6
LANGHOLTSPRESTAKALL
Aðfangadagur kl. 6. Aftan-
söngur.
Jóladagur kl. 10.30. Barna-
guðsþjónusta.
Jóladagur kl. 2. Hátiða-
Jóladagur. Messa kl. 2.
2. jóladag. Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Séra Jón Þorvarðs
son.
BÚSTAÐAPRESTAKALL
Aðfangadagur
(1
ÍKLÆBIST því eins og GuSs út-
valdir, heilagir og elskaðir, hjarta
gróinni meðaumkun, góðvild, hóg-
værð, langlyndi (Kól. 3,12).
f dag er sunnudagur 22. desember.
356. dagur ársins 1963.
Árdegisflæði kl. 9:21.
Síðdegisháflæði 21:57.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Sími 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apóteki vikuna 21 — 28 þ.m.
Síminn er 22290 en apótekið er á
Melhaga 20—22. Sunnudaginn 22.
desember verður vakt til kl. 10
um kvöldið í Austurbæjarapó-
teki, Háteigsvegi 1, sími 23270. Á
jóladag til sama tíma vakt í
Iðunnarapóteki, Laugaveg 40,
sími 11911 2. í jólum vakt til sama
tima í Ingólfsapóteki í Fischers-
sundi sími 11330.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 40101.
Næturlæknir í Hafnarfirði viku
na 21 — 28 þ.m. er Ólafur Einars-
son, Ölduslóð. 46, sími 50952
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Holtsapótek, Garðsapótefe og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð iífsins svara f sima 10000.
Orð spekinnar
Ég er annars ekki vanur að
drekka brennivín, nema þegar
mér er illt í maganum, en ég
er alveg framúrskarandi maga-
veikur.
Ludvig Holberg.
í gær voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Hólmfríður
Kristmannsdóttir, Melhaga 1. og
Guðmundur Wium Stefánsson
frá Hveragerði.
í gær opinberuðu trúlofun sína
Blín Jónsdóttir, Hvítanesi, Vest-
ur-Landeyjam og Sigurður Sig-
mundsson, Ásólfsskála, Vestur-
Eyjafjöllum, Rangárval!asýslu.
1. des. s-L voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini Jó-
hannessyni, Nína Þ. Þórisdóttir
flugfreyja og KetiH Pétursson,
húasmiður, heúxúiá þeirna ar að
DaLbraut 3.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Braga Frið-
rikssyni ungfrú Elín K. Guðjóns-
dóttir og Roger P. Lindberg.
Ljósmynd Studio Guðmundar
Garðastræti 8.
KÓPAVOGSKHtKJA
Aftansöngur kL 11 Gunaar
Árnason.
Aftansöngur í Réttarholts-
skóla kl. 6 Ólafur Skúlason.
Jóladagur. Messa í Réttar-
holtsskóla kl. 2. Gunnar Árna-
son.
2. jóladagur. Messa í Kópa-
vogskirkju kL 2. Gunnar
Árnason.
FRÍKIRKJAN I Hafnarfirði
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6.
Jóladagur Messa kl. 2.
2. jóladagur Barnaguðsþjón
usta kl. 11. Séra Kristinn Stef
ánsson.
GRINDAVÍK
Aðifangadagur. Aftansöng-
ur kl. 6.
Jóladagur. Guðaþjónusta kl.
2.
2. jóladagur Barnaguðsiþjón
usta kl. 2.
HAFNIR
Jóladagur Guðsþjónusta kL
5 Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA
Aðfangadagur Aftansöngur
kl. 6.20
Jóladagur. Messa kl. 5.
2. jóladagur. Messa kl. 5.
2. jóladagur. Barnamessa
kl. 11.
2. jóladagur Skírnarmessa
kl. 5 Drengjalúðrasveit Barna
skólans leikur.
INNRI-NJARÐVÍKUR-
KIRKJA
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 5 Jóladagur Messa kl. 2.
Sunnudagur 29. des. Barna-
guðsþjónusta kl. 11.
YTRI-NJARÐVÍK
Nýja Samkomuhúsið.
Jóladagur Messa kl. 3.30.
Sunnudagur 29. des. Barna-
Gefin voru saman í hjóna-band
í Grenjaðarstaðakirkju 8. des.
ungfrú Ásgerður Jónasdóttir og
Einar Pétursson rafvirki. Heimili
þeirra er í Fagranesi, í Aðaldal,
Suðurþingeyjarsýslu.
Þorlákur Jónsson, Njáls-
götu 51 er 75 ára á morgun
(Þorláksmessu) hann dvelur
utanbæjar um þessar mundir.
„Forlovelse inngás i Kobe,
Japan den 29. des 1963 mellom
sykesöster Ólina Guðmundsdótt-
ir, Patreksfj ör dur, Island og
bátsmann Odd A. Pettersen, Sy-
dal, Gravermark í Lofoten."
Messur á sunnudag
LAUGARNESKIRKJA
Jólasöngvar fyrir böm og
fullorðna kl. 2 e.h. Barnakór
úr Laugarnesskólanum undir
stjórn Guðfinnu Dóru Ólafs-
dóttur og kirkjukórinn undLr
stjórn Kristins Ingvarssonar
syngja. Séra Garðar Svafars-
son.
^mmmmmm^mmmmmmmmmmmm
messa kl. 1.30. Séra Björn
Jónsson. '
ÚTSKÁLAPRESTAKALL
Aðfangadagur. Aftansöngur
að Útskálum kl. 6.
Hvalsnesi kl. 8.
Jóladagur. Messa að Hvals-
nesi kl. 2. Útskálúm kl. 5.
2. jóladagur. Barnamessa að
Útskálum kl. 2. Sóknarprest-
ur. i
JÓLA- OG ÁRAMÓTAMESS-
UR í MÝRDALSÞINGA-
PRESTAKALLI (Víkurpresta
kalli) 1963—1964.
Þorláksmessa.
Barnamessa í Víkurkirkju m
kl. 11 árdegis.
Barnamessa í Reyniskirkju
kl. 2 e.h.
Barnamessa í Skeiðflatar-
kirkju kl. 4 e.h.
Aðfangadagskvöld.
Aftansöngur í Víkurkirkju
kl. 6 e.h.
Jóladagur.
Messa í Skeiðflatarkirkju
kl. 2 eJi.
Messa í Víkurkirkju kl. 5
e.h.
Annar jóladagur.
Messa í Reyniskirkju kl. 2
e.h. Messa í Sólheimakapellu
kl. 5 e.h.
Gamlárskvöld.
Aftansöngur í Skeiðflutar-
kirkju kl. 9 e.h.
NýáTsdagur.
Messa í Víkurkirkju kl. 5
e.h. Sóknarprestur.
ELLIHEIMILIÐ
Aðfangadagskvöld kl. 6 Sérá
Sigurbjöm Á. Gíslason.
Jóladagur. Kl. 10 Séra Er-
lendur Sigmundsson frá Seyð-
isfirðL
2. jóladagur kl. 10. Séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup.
Sunnudaginn 29. desember
kl. 10. Ólafur Ólafsson kristni
boði prédikar.
GAIVIALT og gott
„í morgun, þegar vér riðum
til kirkjunnar, sáum vér eina
örn sitja á Laufskálabökkum,
haldandi einum laxi sér í klóm,
hver eð virtist mundu rífa undan
henni það eina læri. Þannig fer
djöfullinn með oss, kristna
menn. Hann leitast við að rífa
undan oss það andlega læri. En
við því eru ráð, kristinn maður.
Taktu skónál skynseminnar og
þræddu hana upp á þráð þrenn-
ingarinnar, taktu síðan lepp-
dulu lítillætisins og saumaðu
hana fyrir þína sálarholu, svo
að sá helvízki kattormur, djöfull
inn, klóri sig þar ekki í gegn-
um, si svona og si svona.“
Um leið og presturinn sagði
þetta seinasta, hefir hann eflaust
glennt fingurna í sundur og
krafsað fram fyrir sig.
(Eftir sögn Sigurðar heitina
Sigurðssonar skólakennara).
Undir rds
Geoffrey Fisher, sem eitt sina
var erkibiskup af Kantaraborg
sagði frá skemmtilegri sögu frá
prestskaparárum sínum. Þegar
séra Fisher hafði gefið brúðhjón
in saman, sagði brúðguminn;
Hvað mikið á ég að borga,
séra minn?
Ég hef engan taxta, an þér
borgið mér bara það, sem yður
sýnist þetta vera vert.
Nú sneri ungi maðurinn sér
að brúði sinni og hrópaði:
Elskan min, bú hefur gert mig
að öreiga.