Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 30
90 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 22. des. 1963 Bátur til sölu 180 tonna eikarbátur með 540 hestafla Vikmann-vél. Bátur og vél í 1. flokks ástandi. Bátnum fylgir all- ur útbúnaður til síldveiða. Báturinn er nú á síld- veiðum við Suð- Vesturland. Allar nánari upp- lýsingar veitir: fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. Utan skrifstofutíma 41087. Hvitir matar-dúkar nýkomnir í öllum stærðum. Servíettur í sama mynstri. Einnig úrval af dúkum í gjafakössum. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Tökum upp í dag Prjónanælonskyrtur drengja hvítar og mislitar. Mjög falleg gjafavara. Aðalstræti 9 — Sími 18860. Tilvalin jólagjöf fyrir eiginmanninn, soninn eða unnustann PENN A VIÐGERÐIN Vonarstræti 4, II. hæð. — Sími 10207. frá C0RYSE SAL0ME Sanseruðu VARALITIRNIB komnir. ★ ANDLITSHÚÐHREINSUN SNYRTING hArgreiðsla GEISLABÖÐ ★ Sérfræðingar gefa leiðbein- ingar með val og notkun snyrtivöru. ★ Verzlunin opin til kL 12 annað kvöld. Snyrting og hárgreiðsla opin til kl. 10. Laugavegi 25. — Sími 22138. GÆRUÚLPUR 0G YTRA RYRGÐI Rofgeymor fyrir báta og bifreiðar. 6 og 12 volta. Margar stærðir. Húsi sameinaða. PÍANÓFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Simi 24674 Schannongs minmsvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá 0. Farimagsgade 42 Kóbenhavn 0. Skrifstofu-húsnæði til leigú neðarlega við Hverfisgötu. Mætti einnig notast sem læknastofa. — Upplýsingar í síma 41843 í dag. Stúlkur á blaðaafgreiðslu Viljum ráða stúlkur (18—25 ára) til starfa & afgr. blaðsins. — Upplýsingar á bókhaldsskrifstofu blaðsins. Vatteraðir nælonsloppar \l 8 I Karlmannaföt — Drengjaföt Nýkomin dökk efni, Terylene og ull, enn- fremur glæsilegt úrval af karlmanna- frökkum. n É l i:'É 5S ‘0 1 S L Klapparstig 40. Nýkomitar jólavörur hollenzkir kjólar, stærðir 42—48. — Sloppar úr ull og nylon, fjölbreytt úrval. Nylon úlpur og stretchbuxur í mörgum litum og öllum stærðum. Klapparstíg 44.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.