Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 14
14 WIORGUNBLAÐIÐ i Sunnudagur 22. des. .1963 Vönduð heimilistæki eru varanleg eign Heimilistæki eru varanleg eign og því ættuð þér að vanda val þeirra. Gjörið svo vel að líta inn til okkar og kynnið yður það, sem við höfum á boðstólum. Þér munið áreiðanlega ekki þurfa að fara annað í leit að þeim hemilistækjum, sem hver hagsýn húsmóðir þráir, því aðeins það bezta hæfir henni. Litaðar perur til utanhússskreytinga. Allar stærðir af venjuleg- um perum. Kertaperur, Kúluperur. Flóðlýsingaperur. Stórkostleg verðlækkun á ljósatækjum. Borðlampar, Vegglampar og loftlampar. Perur í jólatrésseríur. Klemmur á jóla- trésseríur. Úrval af jólatrésskrauti. Baby-strauvélar emnrood OHEF Kelvinator-kælisk .6 c. kr. 10.570 Kelvinat.-kælisk. 7,7 c. — 12.400 Kelvint.-kælisk. 9,4 c. — 13.850 — m/sjálfv. affrystí — 14.570 Servis þvottavélar — 8.450 Servis þvottavél — 11.040 Servis með suðu — 12.233 Servis Supertwin — 13.681 Baby strauvélar — 6.200 Kenwood hrærivél ■— 4.930 Ruton ryksugur — 2.805 Grillofnar — 3.835 Eldhúsviftur — 1.337 Rafmagns rakvélar frá — 849 Veggiampar — 195 Vöfflujárn — 630 Loftlampar — 250 Brauðristar — 560 Vöfflujárn — 630 Hraðsuðukatlar — 837 Straujárn — 474 Rafm. steikarpönuur — 1.552 Hringofnar — 595 Eldavélahellur — 215 Baðvogir — 418 Háfjallasólir — 2.850 Jóiatrésseriur — 180 Jólatrésskraut — 5 Jólatrésperur — 4 Gjörið svo vel að líta inn Austurstrœti 14 ~M r i i Austurstrœ JfeKJLCL Sími 11687 Einhver fegursta jólagjöf, sem völ er á: SPEKIIM OG SPARIFÖTIIM EFTIR EIINiAR PÁLSSOM Öllum ber saman um, að sjáldan hafi jafn vönduð og smekkleg bók verið gefin út hér á landi. Bókina prýða fjölmargar myndir eftir spánska listamanninn Baltasar. Efni bókarinnar: Ryðgaðar tunnugjarðir og þorp feðranna — Danskir arfakóngar og mlsskilin söguskoðun — Lorelei og Júdit litla í fangabúðunum — Barátta allra manna og Galileo — Flugan í hálsi embættismannsins og öldungurinn í skóginum — Jarðarför Labba sem stal frá þér seg- ulstálinu _ íslenzk smásíli í Rubiko og Opera Grande — Blótsiðir forfeðranna á blóðvöllum Spánar — Mótið við flugmanninn sem skaut íslendingana í stríðinu — Hugsjónirnar og heimsókn í Arnarhreiður Adolfs Hitlers — Sið ferðiskennd brezku krúnunnar og vændishúsin í London — Hann Jón, forfaðir þinn, sem bvarf í djúp tímans. Þessi bók er einstök í sinni röð MÍMIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.