Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 19
Si Sunnudagur 22. des. 1983 MORGU N BLAÐIÐ 19 Gamlir Hafnarstúdentar minnast að sjálfsögðu margra ánægjulegra stunda úr ævintýraheimi stúdents áranna. Bréfum þeim, sem hér eru birt, er ætlað að bregða upp mynd- um af Hafnarlífinu eins og það var, viðfangsefnum íslenzkra stúd- enta og viðhorfi þeirra til sam- tíðarinnar á þeim tíma, sem bréfin eru skrifuð. Vera má, að einhverj- um siðameistara vorra tíma þyki óþarft að draga fram í dagsljósið ógætilegt orðbragð sumra þessara manna. Hér koma fram raunsann- ar lýsingar á lífi Hafnarstúdenta, sem ekki eru síður fallnar til fróð- leiks og íhugunar en ævintýraleg- ar frásagnir um glæsibrag stúd- entalífsins 1 Kaupmannahöfn, meðan íslendingar leituðu þar gæfu sinnar og frama. Ifafnarjtúdentar jkrifa heim M€RKIR ÍSL€NDINGAR Fróðleg bók og fögur gjöf hcmcHcs fólki ú öllum aldri Bókfellsútgáfan Sígildar jólabækur á hagstæðu verði Biskupinn í Görðum, Finnur Sigmundsson Konur skrifa bréf, Finnur Sigmundsson Skrifarinn á Stapa, Finnur Sigmundsson Faðir minn, Pétur Ólafsson, safnrit Móðir mín, Pétur Ólafsson, safnrit Fagra land, Birgir Kjaran Fornólfskver, Dr. Jón Þorkelsson Ferðabók Helga Péturs Endurminningar Páls ísólfssonar Þeir sem settu svip á bæinn, Jón Helgason biskup Þjóðsögur og munmæli, Jón Þorkelsson Minuiugar Thors Jensens I—U kr. 235,09 — 265,00 — 185,00 — 80,00 — 192,00 — 270,00 — 195,00 — 275,00 — 245,00 — 120,00 — 175,00 — 325,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.