Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 22
22______ MORGUNBLAÐIÐ
Konan mín, móðir, tengdamóðir og amma
JÓNÍNA KRISTÍN ÞORSTEINSDÓTTIR
fyrrum húsfreyja á Apavatni í Laugardal lézt að heimili sínu
Bólstaðahlíð 8, Reykjavik þann 20. des.
Guðmundur Ásmundsson, börn, tengdabörn og barnabörn.
Konan mín
SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR
Þórsgötu 16 andaðist á Landakotsspítalanum 19. des. sl.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju 27. þ.m. kl. 10.30
f. h. Athöfninni verður útvarpað.
Magnús Magnússon.
Tengdasonur minn og mágur okkar
EDWARD F. LENNON
lézt að heimili sínu Colorado Springs Colorado'U.S.A., 20.
des. sl.
Guðrún Ágústa Lárnsdóttir, Halldór Þórðarson,
Erlendur Þórðarson, Kjartan Þórðarson.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON
andaðist að heimili sínu Smyrilsvegi 29, 17. þ.m. Jarðarför-
in fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. þ.m. kl.
1.30 e.h.
Böm, tengdaböm og bamabörn.
Útför eiginkonu minnar
GUÐNÝJAR PÉTURSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. des. kl.
10,30 f.h.
Ársæll Sigurðsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa
INGVARS JÚLÍUSSONAR
Kirkjubæ, Eskifirði
Guðrún Ágústsdóttir, Júlíus Ingvarsson,
Katrín Ingvarsdóttir, Kristinn Guðnason
og barnabörn.
Innilega þökkum við öllum, er veittu stuðning í veikindum
ÍSAKS JÓNSSONAR,
skólastjóra
og sýndu samúð við andlát hans og útför. Sérstaklega
þökkum við læknum og hjúkrunarliði á lyflækningadeild
Landsspítalans, fræðslumálastjóra, kennurum og starfsfólki
við skóla ísaks Jónssonar og skólanefnd, sem bauð, að skól-
inn kostaði útförina í virðingarskyni við hinn látna. Einnig
færum við Kennaraskólanum og Bamavinafélaginu Sum-
argjöf alúðarþakkir.
Sigrún Sigurjónsdóttir og böm.
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug við andlát og
útför eiginmanns mins
EIRÍKS LEIFSSONAR
Alma Leifsson.
Innilegar þakkir fyrir sýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför föður okkar og tengdaföður
JÓNS ÁRMANNS BENEDIKTSSONAR
bónda á Krossi.
Dætur, tengdasynir og barnaböm.
Þökkum af alhug virðingu og vinarþel við andlát og
jarðarför
JÓHANNESAR ÞORSTEINSSONAR
Ásum, Hveragerði.
Eiginkona, dætur, tengdasynir og barnaböm.
ÞÖkkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát
og útför
ÓLAFAR ÞORKELSDÓTTUR
frá Miðhóli
Vandamenn.
Innílegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
HELGA JÓHANNESSONAR
loftskeytamanns.
Dagmar Árnadóttir,
Anna F. Björgvinsdóttir, Jóhannes L. L. Helgason.
„MOORES" hattarnir
eru komnir,
einnig mjög fallegt úrval
af dönskum og ítölskum
höttum.
Nýjar gerðir — Nýir litir
fallegir — vinsælir — ódýrir.
Gjörið svo vel cg skoðið
í gluggana.
GEYSIR HF.
Fatadeildin.
Fjölskyldu minni, og öllum þeim sem glöddu mig
svo innilega með heimsóknum, gjöfum og skeytum
á sjötugsafmæli mínu 2. des. sendi ég mínar hjartan-
legustu kveðjur og þakkir og bið þeim blessunar.
Ragnheiður Grímsdóttir, Tindum.
Öllum þeim mörgu vinum mínum og vandamönnum, sem
minntust mín á sjötugsafmæli mínu 2. desember með margs
konar hlýjum afmæliskveðjum, heimsóknum og stórhöfð-
inglegum gjöfum, þakka ég hjartanlega. Sérstaklega minn-
izt ég starfsfólks Búnaðarfélags íslands, stjórna M.B.F. og
K. Á. og sveitunga minna fyrir þeirra göfugu gjafir.
Ykkur öllum sendum við hjónin beztu óskir um Gleðileg
jóL
Þorsteinn Sigurðsson.
Ég þakka hjartanlega öllum þeim, nær og fjær, sem
glöddu mig og mína og minntust mín með kveðjum,
heimsóknum, blómum og öðrum vinargjöfum, blaða-
greinum og á annan hátt með hlýjum hug á sextugsaf-
mæli mínu 2. des sl. — Sér í lagi vil ég, fyrir hönd
okkar hjónanna, þakka Norður-Þingeyingum, heima í
héraði og syðra, elskulega umhyggju á tímamótum í
ævi okkar. — Gleðileg jól!
Gísli Guðmundsson.
Þökkum hluttekningu við andlát og útför bróður okkar
AÐALSTEINS MAGNÚSSONAR
Karitas Magnúsdóttir, Þórður G. Magnússon.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar og tengdamóður
BJARGAR KARLSDÓTTUR BERNDSEN.
Börn og tengdabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem hafa sýnt okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför
SIGURÐAR GUNNLAUGSSONAR
seglasaumara, Ránargötu 30A.
Sigríður Sigurðardóttir,
Svava Finsen, Gísli Finsen.
Sunnudagur 22. des. 1963
Kennedy
bókin
kemur aftur í bókaverzlanir
á mong un.
HUSIÐ
skáldsaga Guðmundar DanÆ-
elssonar er uppseld í bili. —•
Nokkur eintök koma í bóka-
verzlanir á morgun.
Dularfulli
Kanada-
maðurinn
er endanlega uppseldur hjá
forlaginu.
ERILL 00
LLRILL
ehir m óla
Ekki verður hægt að afgreiða
meira af þessari merku „ævi-
sögu, íslandssöigu og veraldar-
sögu“ fyrir jólin.
Sumar í
Sóltúni
Bók Stefáns Jónssonar
er einnig algerlega uppseld
í bili.
Húmarímur
eftir Sigurð Breiðfjörð.
Sveinbjörn Beinteinsson hef
ur annazt þessa nýju útgáfu
af Númarímum, sem skreytt
er frábærum teikniragum, gerð
um af Jóhanni Briem listmál-
ara.
Verð kr. 220.—.
etuiEimii
ISAfOLDAR