Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 29
f. Sunnudagur 22. des. 1963 MORGUNBLADIÐ 29 Telpna-kápur í úrvali. — Stærðir 1—12 ára. V 8 I v®jrí /faiið til leigu Mjög góð 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi í Vestur- bænum er til leigu frá áramótum, með eða án hús- gagna. Tilboð merkt: „Hitaveita — 3676“ sendist afgr. MbL fyrir hádegi nk. þriðjudag. Cólfteppi Gólfteppi Ódýr og falleg, margar stærðir. Einnig GANGADREGLAR, mjög fallegt úrval koma í búðina á mánudag. Ceysir hf. Teppa- og dregladeildin. LiMGLAPHONE- tungumálanámskeiðiii eru kærkomin jólagjöf. Þau eru fyrirliggjandi í ýmsum málum svo sem: ensku — jiýzku — frönsku — spönsku og fleirum. Hljóðfærahús ReykjavikuJ hf. SKVRTLR nýjustu gerðir — úrvals tegundir HÁLSBINDI fjölbreytt úrval NÁTTFÖT — NÆRFÖT — SOKKAR — HERRASLOPPAR — HATTAR — HÚFUR — Dress-On frakkar mjög vandað úrval. HÁLSKLÚTAR HANZKAR RAKSETT PEYSUR allskonar SPORTSKYRTUR Smekklegar vörur! Vandaðar vörur! SKOÐIÐ í GLUGGANA. GEYSIR HF. Fatadeildin. SHÍItvarpiÖ Sunnudagur 22. desember 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morgunliugleiðing um músikí Leifur Þórarinsson kynnir 'streng jakvartetta Ludwigs van Beet- hoven. 9.40 Morguntónleikar: a) Strengjakvartett í C-dúr op* 59 nr. 3 eftir Beethovea (Amadeus kvartettinn leikur) b) Grace Bumbry syngur óperu- aríur. 10.30 Prestvígslumessa 1 Dómkirkj- unni: Biskup íslands vígir tvo guðfræðikandidata til starfs í Reykjavíkurprófastsdæmi. Feliic Ólafsson til Grensásprestakalla og Frank M. Halldórsson til Nes- prestakalls. Vígslu lýsir séra " Óskar J. Þorláksson. Vígslu- vottar auk hans: Séra Jón Thor- arensen, séra Guðmundur Óit Ólafsson og séra Magnús Runólfa son. Annar hinna nýju presta, Felix Ólafsson, prédikar. Organ- leikari: Dr. Páll ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.10 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum íslenzkra höfunda. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Frá Eastman-tónlistanhátíð- inni í Rochester: Eastman blásarasveitin leikur man- söng eftir Thomas Beversdorf: Frederick Fennell stj. b) Frá Chimay tónlistarhátíð- inni í Belgíu í sumar: NicanoP Zabaleta leikur á hörpu fjög- ur verk: 1. Sónötu eftir Hindemith. 2. Prelúdíu op. 12 nr. 7 eftií Prokofjeff. 3. „Hallarfrúna í turnimim** op. 110 eftir Fauré 4. ,Zortzico Zarra’ eftir GuridL c) John McCormack syngur. d) „Söngur næturgalans", sin fónískt ljóð eftir Stravinsky (Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur: Constant- in Silvestri stj.). 15.30 Kaffitíminn: Jósef Felzmana Runólfsson og félagar hans leika. 16.00 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum (Vilhjálmur í». Gíslason útvarpsstj.). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson) a) Ólöf Jónsdóttir les kafla úr nýrri barnabók. b) „Ævintýri 1 skóginum**, sam- talsþáttur með söng og dýra- hljóðum (Odd Vannebo syng- ur og ræðir við Hugrúnu skáldkonu). c) ]>ulur og ljóð eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautar- holti (Elfa Björk Gunnars- dótttir les, Ingibjörg Þor- bergs og Guðrún Guðmunds- dóttir syngja). 18.20 Veðurfregnir. / 18.30 Tilkynn- ingar / 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Konsert í D-dúr fyr- ir flautu og strengjasveit eftir Telemann (Herbert Barwasher og Kammerhljómsveitin í Am- sterdam leika: Jan Brussen stj.). 20.15 Erindi: Öðru vísi er ekki hægt að yrkja / eftir enska rithöfundinn Aldous Huxley (I>ýðandinn Magnús Jónsson, flytur: Guð- rún Ásmundsdóttir leikona les inni í erindinu ljóð eftir Keats Eiiot: þýdd af Helga Hálfdánar- syni. 20.46 Lög eftir Peter Kreuder (Herta Talmar, Ernst Groh o.fl. syngja ásamt kór og hljósveit; Franz Marszalek stj.). 21.00 „Láttu það bara flakkaM, þáttur undir stjórn Flosa Óiafssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög — 23.30 Dagskrárlok. 1 SAUMAKASSINN— BLAÐAKASSINN PLÖTUKASSINN Hsns SIGGA KARLS Fæst í flestum húsgagnaverzlunum iJi. • mffTrr út um land, auk þess hjá: Málverkasölunni, Týsgötu, Sindra, Ilverfisgötu 42 og Rammagerðinni, Hafnarstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.