Morgunblaðið - 25.01.1964, Page 13

Morgunblaðið - 25.01.1964, Page 13
Laugardagur 25. Jan. 1964 MORGU N BLADIÐ 13 f FYRRAKVÖLD efndi Stúd- entafélag Reykjavíkur til al- menns fundar og var um- ræðuefnið Hannes Hafstein og Uppkastið í ljósi sögunnar. Dr. Gunnar G. Schram, rit- stjóri, formaður félagsins, setti fund og stýrði honum. Frummælendur voru rithöf- undarnir Sigurður A. Magn- ússon og Guðmundur G. Hagalín. Fjörugar umræður urðu að loknum ræðum þeirra. Allir þeir er til máls tóku hölluðust gegn Uppkastinu að undanskildum ein um, er studdi mál Sigurðar A. Magnússonar. Sigurður A- Magnússon flutti fyrri íramsöguræðuna og hóf mál sitt með því að skýra hvers vegna nann kæmi fram á fundinum, kvaðst a.m.k. hafa það fram yfir marga eldri menn, að hann vseri yngri, og þess vegna iituðust viðhorf hans til málsins ekki af þeim persónulegu tilfinn ingum, sem einkenndu afstöðu eldri kynslóðarinnar. Hann kvað Það sjónarmið einnig furðulegt, •em nýlega hefði komið fram í blaðagrein, að ekki mætti ræða þessi mál hreinskilningslega eða fella dóma um látna menn. Síðan rakti hann í stuttu máli •ðdraganda bardagans•um upp- kastið, benti á -að tveir hörðustu •ndstæðingar Hannesar Hafsteins l Þjóðræðisflokknum hefðu ver- ið skipaðir í íslenzku sambands- laganefndina, og hefðu þeir ver- ið með sérstakt erindisbréf fÆ •tjórnarandstöðunni. Hann benti á að í samningunum hefðu tveir aðilar átt hlut að máli og báðir •ett fram ðínar kröfur, en það væri mál allra dómbærra og ó- hlutdrægra manna. að þar hefðu íslendingar þokað Dönum lengra «n nokkur gat gert sér vonir um, þar eð Danir gengu að öllum meginkröfum íslendinga nema einhliða uppsögn sameiginlegu málanna. Sigurður vék einnig að •tferli Skúla Thoroddsens í sam- bandslaganefndinni og benti í því sambandi á mikilvægi þeirra orða sem Ari J. Arnalds lætur falla í sjálfsævisögunni, ef menn ▼ildu gera sér grein fyrir hvöt- um Skúla. Síðan rakti ræðumað- ur í alllöngu máli viðbrögð tveggja höfuðandstæðinga Hann esar Hafsteins i Landvarnar- flokknum, þeirra Jóns Jenssonar, formanns flokksins, og Einars Arnórssonar, ritstjóra Fjallkon- unnar, sem báðir voru meðal lög lærðustu manna landsins og tóku eindregna afstöðu með Uppkast- inu. Hann benti einnig á við- brögð Dana, og vék stuttlega að þeim mistökum Hannesar Haf- •teins að vanmeta áhrif Hannes- •r Þorsteinssonar og „Þjóðólfs" í landinu. Síðan ræddi Sigurður nokkuð «m uppkastið í ljósi sögunnar og kvað' það gripið úr lausu lofti, að dómur þjóðarinnar 1908 hefði reynzt réttur í ljósi sögunnar. Kvað hann margt mæla gegn því, m.a. það að andstæðingar frunivarpsins höfðu enga von um betri! 1 samninga, enda stóð allt fast næstu tíu árin, og það var hrein tilviljun, að árið 1918 kom það Dönum vel að taka upp •amnínga við islendinga, énda voru það Danir sem um þá báðu. Frá hinum fjölmennt stúdentafélagsfundi umræður á stúd- um Uppkastið Það væri i>ví íTt í hött að vísa til sambandslaganna 1918 til að rétt læta höfnun Uppkastsins 1908. En ef menn vildu endilega líta á þetta tvennt samtímis, mætti minna á það, sem gerðist hér á landi 1940, 1943 og 1944, en þá hefðu íslendingar • tekið málin í sínar hendur og einhliða sagt upp konungssambandi við Dani, þó það væri samkomulagsmál. Þetta 'hefði Ásgeir Þorsteinsson bent á í blaðagrein og einnig hitt að samningurinn 1908 hefði ekki þurft að útiJoka annan samn ing 1918, ef þörf hefði krafið, eins og sjá mætti af landhelgis- samningum Færeyinga og Breta 1955—58. hann gæti ekki fylgt honum í þessu máli. Guðmundur Hagalín kvað lít- illa heimilda vera að leita í rit- aðri sögu vorri um þá sögulegu viðburði er skeðu um síðustu aldamót og ýmist væru sagan rituð sem steinrunnin þula eða alls ófullnægjandi bæði um heim ildir og staðreyndir. Þá rak^i Guðmundur gang ís- lenzkrar sögu síðustu aldar og sérstaklega síðari hluta hennar. Gat hann margra merkismanna er einkum höfðu áhrif á gang mála. Þá gerði hann í alllöngu máli grein fyrir starfi og lífi SkúJa Thoroddsen, en hanp kvað hafa verið hinn merkasta fram- faramann. Hann benti einnig á hina miklu þjóðernisvakningu er verið hefði með þjóðinni á árum þeim er rætt var um réttarstöðu íslendinga og aðdragandann að Danmerkurför þingnefndar þeirr ar er fjallaði um Uppkastið. Er atiburður þessir allir væru skoðaðir ofan í kjölinn væri ekki nema eðlilegt að svo hefði farið sem fór að íslenzka þjóðin hafn- aði Uppkastinu- Hún þráði fullt og óskorað frelsi. Guðmundur Hagalín sagði að' lokum að þegar hann hefði nú enn á ný skoðað hug sinn vel og litið á atburðina í ljósi sög- unnar væri hann á sömu skoð- un og áður. Frjálsar umræður hófust með því að dr. Benjamín Eiríksson tók til máls. Taldi hann bók Kristjáns Albertssonar ritaða í tilfinningastíl en ekki byggða nægilega á sagnfræðilegum stað ^ reyndum. Pétur Benediktsson banka- stjóri réðst harltalega gegn Sig- urði A. Magnússyni og vitnaði í upphafi máls síns til latneska orðtaksins „Timeo homines un- ius libri“, sem útleggst eitthvað á þá leið að hann óttaðist mann er aðeins les eina bók. Slíkt mætti segja um Sigurð. Sagn- fræði hans um málefni það er hér væri fjallað um væri á þann veg. Ásgeir Þorstemsson verkfræð- ingur fylgdi Sigurði að málum og vitnaði til ritaðra heimilda máli sínu til stuðnings. Páll Kolka kvað bók Kristjáns Albertssonar hafa verið ánægju- lega hugvekju. Hann minntist kosninganna 1908. Sveinn Benediktsson kvað skoða verða þessa atburði í ljósi meðferðar Dana á íslendingum. Barátta Landvarnarmanna hefði verði framhald baráttu Jóns Sig- urðssonar og Benedikts Sveins- sonar sýslumanns. Stærsti áfang- inn hefði verið Þingvallafundur- inn 1907 Þar sem gerð hefði verið ályktun þar sem íslendingar vildu vera frjálsir og sjálfstæðir í konungssambandi við Dani. Hannes Hafstein hefði barist á grundvelli Landvarnarmanna, en hefði ekki orðið nema lítið á- gengt. Samkvæmt uppkastmu hefðu utanríkismál, hermál og þegnréttur verið óuppsegjanlegt og mætti líkja þessu við það að blökkumenn á ýmsum héruðum Suður-Afríku mættu hafa sjálf- stæði nema hvað Búar vildu ráða hermálum þeirra og utanríkis- málum. Þetta væri nú kölluð kúgun, en mörgum fylgendum uppkastsins þætti það nógu gott handa íslendingum. Halldór Blöndal fór þess á leit að sagnfræðirit væru rit- dæmd sem slík, þótt ekki væri í raun og veru hægt að telja bók Kristjáns sagnfræðirit- Leifur Haraldsson sagði samn- ingsmenn hafa verið illa setta ef deila hefði mátt um Uppkast- ið vegna þýðingar þess á Is- lenzku. Loks svöruðu frummælendur. Fundur þessi var mjög fjöi- mennur og stóð til klukkan að ganga tvö um nóttina. Sigurður kvað öll rök hníga að því, að árið 1908 hefðu tilfinn- ingar íslendinga unnið frægan sigur á heilbrigðri skynsemi- Ætt jarðarást, sem gyllti fyrir sér alla möguleika og léti stjórnast af draumsýnum, væri v^ssulega aðdáunarverð, en hún dygði skammt til lausnar raunhæf- um vandamólum kúgaðrar þjóð- ar. Hann kvað nærtækustu skýr- inguna á viðbrögðum íslendinga við Uppkastinu sennilega felast í landlægu íslenzku minnimátt- arkenndinni og systur hennar tortryggninni, sem trúað gat öllu illu um Dani, en engu góðu um Islendingana sem unnu hinn ó- vænta sigur í sambandslaganefnd inni. Að lokum kvað hann þær réttarbætur sem fengust 1918 alls ekki geta réttlætt höfnun upp kastsins og þann 10 ára frest sem varð á fullveldi þjóðarirtn- ar. Hitt væri annað mál, en sam- bandslögin 1918 hefðu ekki verið annað _en smiðshöggið á verk Hannesar Hafsteins árið 1908, en þá hefðu íslenzkir stjórnmála- menn verið búnir að fá eftir- minnilegá og verðmæta lexíu á áratugnum meðan allt stóð fast. Annar frummælenda var Guð- mundur Gíslason Hagalín rit- höfundur. Hann g»t í upphafi máls síns hvers vegna hartn hefði tekið að sér að verða annar frummælandi. Til Þess lægi fyrst og fremst sú ástæða að foreldrar hans og venzlalið hefði verið landvarnar- fólk og kosið gegn Uþpkastinu 1908 og er hann nú síðar á æf- inn skoðaði hug sinn um afstöðu sína væri hann ekki í neinum vafa um að hann hefði gert slíkt hið sama. Hann kvaðst alltaf hafa dáð Hannes Hafstein sem skáld glæsi menni og stjórnmálamann, þótt Vestmanna- CVjdr v Nótín úr Rifsne$<* Mótin úr Jóni Gárdari Síldarnætur á reki gætu valdið tjóni Verðmæti hverrar nótar um 1 milljón kr. BLAÐIÐ aflaði sér í gær upp- lýsinga um hvað gert myndi við síldarnætur þær, sem tap- azt hafa af skipum að und- anförnu og sokkið með þeim. Eins og skýrt var frá í Frétt blaðsins í gær hefir þeirta orðið vart á reki og einn bát- ur hefir lént í nótardræsu og varð að hjálpa honum úr henni. Gamalreyndur sjómaður tjáði blaðinu að erfitt myndi reynast að ná nótunum heil- um. Jafnvel þótt þær væru óskemmdar i sjónum. Aðeins korkateinn nótarinnar flyti upp og er tekið væri í hann reyndi svo mjög á „brjóst“ nótarinnar að hætt væri við að hún rifnaði undan þunga sínum og því yrðu Það tætlur einar, sem næðust. Enginn hef ir áhuga á að reyna björgun þessara nóta þótt verðmiklar væru ef þær ætti að kaupa, því borin von væri hvað upp úr krafsinu hefðist. Trygging- arnar væru þeir einu aðilar, sem áhuga hefðu. Við snerum okku^ til trygg ingarstofnunar og spurðumst fyrir um málið. Forsvarsmenn hennar sögðu að dæmin sýndu að oftast fengist lítið út úr Framh. á bls. 10. Fjörugar entafundi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.