Morgunblaðið - 04.02.1964, Page 9
Þriðjudagur 4., febr. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
Vörubifreið til sölu
Yfirbyggð 7 tonna Volvobifreið til sölu.
Upplýsingar hjá DIESELVÉLAR H.F. sími 32360.
uörur
Kartöflumus — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Lagberg, Holtsgötu
IHálfundaklúbbur
Heimdallar F.U.S.
Málfundur verður í Valhöll þriðjudags-
kvöld kl. 20,30.
Umræðuefni: SAMEINING EVRÓPU.
Frummælendur:
Lúðvík Vilhjálmsson, Kennara-
skólanemi og
Ásgeir Eiríksson, Verzlunarskólan.
Félagar fjölmennið.
Byggiragarlöð öskast
Er kaupandi að byggingarlóð, helzt undir fjölbýl-
ishús, þó ekki skilyrði. Staðgreiðsla. Tilboð, merkt:
„Byggingarlóð 9170“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstu-
dag.
TlZKiiSKÓLI ANDMII
Ný námskeið
byrja 10. þ.m.
Aðeins fimm
í flokki.
Innritun daglega
Sími 2 05-65.
6-vikna
námskeið.
Einkatímar
Elnkatímar fyrir konur er vilja megra sig.
rsma
kýlreimar og
reimskífur
ávall fyrirliggjandi
VALD. POULSEN)
| |m Klapparstíg 29 - Sími 13024
LITLA
biireiðnleigao
Ingólfsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen.
Slmi 14970
VOLKSWAGEN
SAAB
RENAULT R. 8.
bilaleigan
Leigjum bíla,
akið sjálf
sími 16676
Bílaleigan
AKLEIDIH
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
SÍMI 14248.
BILALEIGA
LEIGJUM UW CITROEN OH PANHARO
m SlMl 2DBDD
fAkkmiJtr,
A5olstr«rti 8
^^Bílaleigan
BRAIIT
Melteig 1«. — Simi 2310
og Hafnargötu 58 — Simi 2210
Keflavík
BIFREIIIALEICA
ZEPHYR 4
VOLKSWAGEN
B.M.W. 700 SPORT M.
Sími 37661
AK/Ð
SJÁLF
NYJUM BlL
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Kiapparstíg 40. — Simi 13776.
*
KEFLAVÍK
llrmgbraut xOb. — Sími 1513.
AKRANES
Suoux-gata bx — Sínxi 117o.
Bifreiðaleigan
BÍLLINN
HiiMúni 4 S. 18833
ZEPHYR 4
2 CONSUL „315“
VOLKSWAGEN
00 LANDROVER
COMET
x>~ SINGER
^ VOUGE 63
BÍLLINN
IFREIÐALEIGA
HJ Ó L
i
Elliðavogi 103
SÍMI 16370
ft’ffSEtrft;
€Rf» RIKISINS
M.s. Baldui
fer til Rifshafnar, Króksfjarð-
arness, Skarðstöðvar, Hjalla-
ness og Búðardals 5. þ. m. —
Vörumóttaka í dag.
I.O.G.T
Stúkan Verðandi nr. 9.
Fundur fellur niður á
þriðjudag, þar sem ung-
templarar fá húsið. Næsti
fundur 18. febrúar, og verður
þá systrakvöld.
Æðstitemplar.
Barngóð stúlka
óskast á íslenzkt læknisheimili
í Svíþjóð. Sé um meira en árs
ráðningu að ræða, verða báð
ar ferðir greiddar. Kaup eftir
samkomulagi. Uppl. á Bræðra
borgarstíg 1, Steinunn Sveins-
dóttir.
Vil kaupa
nýtíaku 4ra herb. íbúð (helzt
í Vesturbænum). Veruleg
útborgun.
Þórir Kjartansson
Bræðrabogastíg i.
Sími 13938.
TILKYNNING
frá Menntamálaráði íslands.
1 Styrkur til vísinda- og
fræðimanna
Umsóknir um styrk til vis-
inda- og fræðimanna árið
1964 þurfa að hafa borizt
skrifstofu Menntamálaráðs,
Hverfisgötu 21 í Reykjavík,
fyrir 15. marz nk. Umsóknum
fylgi skýrsla um fræðistörf.
Þess skal og getið, hvaða
fræðistörf umsækjandi ætlar
að stunda á þessuu ári.
Umsóknareyðuhlöð fást í
skrifstofu ráðsins.
2. Styrkur til náttúrufræði-
rannsókna
Umsóknir um styrk, se*n
Menntamálaráð veitir til nátt-
úrufræðirannsókna á árinu
1964, skulu vesa komnar til
ráðsins 15. marz nk. Umsókn-
um fylgi skýrslur um rann-
sóknarstörf umsækjenda síð-'
astliðið ár. Þess skal og getið.
hvaða rannsóknarstörf um
sækjandi ætlar að stunda á
þessu ári. Skýrslurnar eiga að
vera í því formi, að hægt sé
að prenta þær.
Umsóknareyðublöð fást
skrifstofu Menntamálaráðs.
Reykjavík, 1. febrúar 1964.
Menntamálaráð Islands.
Skíðas'eðar
Magasleðar
VERÐANDI HF.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustxg 3 A, 11. næð.
Simar 22911 og 19255.
Til sölu
Stór og góð húseign á góðum
stað í Austui'bænum. Húsið
er 2 hæðir og kjallan. Bil-
skúr fylgir. Allar nánari
uppl. á skrifstofu vorri.
Útvarpsvirki
sem hefur áhuga á sjónvarps-
tækni óskast fyrir þekkta teg-
und sjónvarps. 3—6 mánaða
nám erlendis á þessu ári væri
æskilegt. Aðeins ungur reglu-
samur maður kemur til
greina. Umsókn með upplýs-
ingum um menntun og fyrri
störf sendist til Morgunblaðs-
ins fyrir 10. febrúar nk.,
merkt: ,Sjónvarpstækni 19ö4‘.
Carl Jóh. Eiríksson
fjarskiptavei’kfræðingur
Radíó, raftæki.
Rannsóknir, mælingar,
Stillingar, brtytingar.
Sími 35713,
Munið að panta
óprentuðu
Íímböndin
Karl M. Karlsson & Co
Melg. 29. Kopav. Sími 41772.
Hollensku
perlon
sokkarnir
eru komnir
VERIltlNIM,
Bankastræti 3.
Kuldnskór
kvenna, ítalskir og danskir
úr leðri, nælon og gununii.