Morgunblaðið - 04.02.1964, Side 15

Morgunblaðið - 04.02.1964, Side 15
^ Þriðjudagur 4. febr. 1964 MORGU N BLAÐID 15 Um 200 bændur á fundi á Egilsstöðum þar sem ræddir voru fjárhagserfiðleikar margra bænda á Héraði og framtíð byggðarinnar þar FÖSTUDAGSKVOLDIÐ 21. jan. var haldinn fundur í Bændafé- lagi Fljótsdalshéraðs. Þing- menn Austurlands voru beðnir að mæta á fundinum og mættu þar allir. Aðalumræðuefnið var fjárhagserfiðleikar margra bænda á Héraði og framtíð byggðarinnar þar. Þar tilheyrði sérstaklega vega- og rafmagns- mál. Undirbúningsnefnd fund- arins var úr Eiðaþinghá og skip- uðu hana bændurnir Einar Björnsson Mýnesi, Jóhann Magnússon Breiðavaði og Sigurð ur Magnússon Hjartarstöðum. Fundur hófst kl. 8 um kvöld- ið og stóð til kl. 5 morguninn eftir með aðeins tæpl. % stundar hléi í eitt skipti, eða í 9 klst. Fundinn setti form. Bændafé- lagsins, Sveinn Jónsson Egils- stöðum. Fundarstjóri var Þor- steinn Sigfússon Sandbrekku og fundarritarar Bjöm Sveinbjörns son frá Eyvindará og Gunnar Guttormsson Litla-Bakka. Frum mælendur voru Einar í Mýnesi og Sigurður á Hjartarstöðum. Síðan stóðu umræður fram undir morgun og voru fluttar milli 30 og 40 ræður. Allir þingmenn- irnir tóku til máls. Eins og gefur að skilja bar margt á góma, þótt reynt væri eftir föngum að halda umræðum við kjarna málsins. Árni á Finnsstöðum taldi að e£ núverandi ríkisstjórn hefði ekk- ert gert vitlausara en að rétta við lánasjóði landbúnaðarins, á þann hátt er gert var, væri ekki r Utvegsmenn Suðurnesja mótmæla fisk- , verðinu SANDGERÐI, 3. febr. — Útvegs- mannafélag Suðurnesja sendir frá sér eftirfarandi samþykkt: Fundur haldinn í Útvegsmanna félagi Suðurnesja í Keflavík 31. janúar 1964 mótmælir því fisk- verði sem nú hefur verið ákveð- ið og bendir á þá staðreynd að mikið vantar á að hægt sé að halda útgerðinni gangandi með þeim gífurlegu hækkunum sem orðið hafa á rekstrarkostnaði bát anna á síðustu mánuðum og er ekki annað fyrirsjáandi en að stórfelldur samdráttur verði í þessum undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar verði ekki nú þegar skapaður öruggur grundvöllur fyrir rekstri báts með meðalafla. — P.P. Ritstjóraskipti vi^ Sanivinnuna JANÚARHEFTI tímaritsins Sam vinnunnar er nýkomið út og hefst með því fimmtugasti og áttundi árgamgur ritsins. Jafnframt verða nú ritstjóraskipti. Séra Guðmundur Sveinsson, sem ver- ið hefur ritstjóri undanfarin ár, lét af því starfi nú urn áramótin, en við ritstjórninni tók Páll H. Jónsson. Verður hann jafnframt forstöðumaður Fræðsludeildar Sambandsins eins og verið hefur. Blaðamaður við Saimvinnuna er Dagur Þorleifsson. Samvinnuskólinn, Bréfaskóli SÍS og fræðslunámsikeið heyra undir Bifröst — Fræðsiudeild og hita stjórn séra Guðmundar Sveinssonar skólasitjóra eins og verið hefur. svo mjög við hana að sakast. Hann og nokkurir fleiri ræðu- menn drógu nokkuð inn i umræð urar útlánastarfsemi Búnaðar- bankans á Egilsstöðum og eink- um lánið til Kaupskpis h.f Varð það til þess að Halldór Ásgríms- son tók nokkuð títt til máls — eða 5—6 sinnum Nokkrir till. lágu fyrir fund- inum, sem voru til umræðu jafn framt. f lok fundarins voru gerð- ar 3 ályktanir út af framtíðar- horfum Fljótsdalshéraðs og um rafmagnsmál og vegamál. Veður var gott og snjólaus að mestu og því greiðfært umferð- ar og þótt veðurspá væri slæm á föstudagskvöld dró það ekki úr aðsókn, svo sem sjá má af því að á fundinum mætti yfir 200 manns — úr öllum sveitum Hér- aðsins. Aðalstjórn og forstöðukona Skálatúns, talið frá vinstri: Ingibjörg Stefánsson, Gísli Kristjánsson, Gréta Bachmann, forstöðukona, Páll Kolbeins og Guðrún Sigurðardóttir. Á myndina vantar Jón Sigurðsson, borgarlækni. Barnaheimilið að Skálatúni 10 ára LIÐIN eru tíu ár frá því, að barnaheimili Templara að I Skálatúni var tekið í notkun. Á Stofnað Sjálfstæðis- félag í Gerðahreppi SUNNUDAGINN 2. febr. var haldinn stofnfundur Sjálfstæðis félags Gerðahrepps í samkomu- húsimiu í Gerðum. Finnbogi Björnsson setti fu-ndinn og ræddi um vænta-nlega félagsstofnu-n og d-rap á þau málefni, sem félagið þyrfti að vinna að. Finnbogi ræddi einnig um helztu áhuga- mgl hreppsbúa. Fundarstjóri var kjörinn Jón Ólafsson, skólastjóri og fundarritari Guðlaugur Tóm-as son, símstöðvarstjóri. Axel Jóns- son, fulltrúi, ræddi skipulagsm-ál Sjálfstæðisflokksins og lagði fra-m uppkast að lögum fyrir fé- lagið, sem síðan var samþykkt. Stjórn félagsins skipa: Finnbogi Bj-örnss-on, formaður, Jón Ólafs son, Björgvin Ingimundarson, Vilhjálmur Halldórsson og Ingi björg Gísladóttir. í fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna í GullbringusýsLu voru kjörnir þeir Finnbogi Björnsson, Guðmundur Jónsson, Sigurður Ingvarsson, Guðlaugur Tómasson og Þorval-dur Halldórsson. í Kjör dæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi voru kjörnir Björn Finnbogason og Sigurberg ur Þorleifsson. Að lokum aðal- fundarstörfum fluttu alþingis- mennirnir Matthías Á. Mathiesen og Sverrir Júlíusson ávörp og ræddu landsmál og hreppsmál og árnuðu hinu nýstofnaða féla-gi heilla í störfum. Þ/ tóku til máls Einar Halldórsson, formaður Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks ins í Reykjaneskjördæmi og Eirikur Alexamd-ersson, formaður Fulltrúaráðs Sjáifstæðisfélag- a-nna í Gullbringusýslu, og árn- uðu félaginu heilla og buðu það velkomið í samtök flokksins í kjördæmin-u. Guðmund-ur Jóns- son, útgerðarmaðu-r ræddi um helztu áhugamál hreppebúa og lýsti ánægju sinni yfir stofnum félagsins. Að lokum ávarpaði hi-nn nýkjörni formaður Fi-nnbogi Björnsson, fundinn og þakkaði ölluim sem að félagsstofnuninni höfðu unnið og gat þess að 97 félagar væru nú þegar í hinu ný stofnaða félagi. þessum tíma hafa milli 60 og 70 vangefin börn notið aðhlynn- ingar á heimilinu, og nú eru þar 27 vistmenn á mismunandi þroskastigi. í tilefni þessara tímamóta var blaðamönnum boðið að skoða Skál-atún og þeim skýrt frá sta-rfsemi heimilisins. Nýbýlið Skálatún var keypt 1953 og fært til þess horfs, að það mætti hlynna að vangefnu fólki, eins og Jón Gunnlaugsson, stjórn-ar- ráðsfull-trúi orðaði það, er hann fyrst kom með ti-llögu um að Templ-arar tækju upp þessa starf-semi, en það var árið 1952. Fyrsti vistm-aður kom að Skála- túni 30. jan. 1954 og að þrem mánuðum liðnum voru komin þangað 20 börn, og va-r þá meira en fullskipað. Frá upphafi og til þessa d-ags hefur búskapur á jörðinni verið til styrktar rekstri heimilisins. Forstöðukona hei-milisins er Gréta Bachmann, en ráðsmaður á búinu er Viggó Valdimairsson. Alls sta-rf-a á heimili-nu um 15 manns. Fyrstu stjórn heimi-lisins skip- uðu: Jón Gunn-laU'gsson, Páll Kolbeins, Þorsteinn Þorsteins- son, Guðrún Sigurðardóttir og María Albertsdóttir. Árið 1958 hófust viðræður milli hei-milisstjórnar og Styrkt- arfélags vangefinna um að Temp-larar og Sty-rktarfélagið stæðu að rekstri heimilisins. — Snemma á árinu va-r samnin-gur gerður u-m samvinnu nefndra félaga er aðild skyldu hafa að rekstri og framkvæmdum. Með nýju fyrirkomulagi var viðhöfð ný skipan á stjórn hei-milisins og er heimilið síðan sjálfseign-ar- stofnun. Aðalstjórn er skipuð þannig: Frá hálfu templara: Páll Kolbeins og Guðrún Sigurðar- dóttir, sem kom í stað Jóns Gunnlaugssonar. Frá Styrktar- félaginu: Ingibjörg Stefánsdóttir og Gísli Kristjánsson. Tilnefnd- ur af landlækni: Jón Sigurðsson, borga-rlæknir, sem jafnframt er formaður stjórn-arinnar. Fyrir framlag úr Styrkta-rsjóði vangefinna og með lánsfé hefur tekizt að a-uka húsakost vist- heimilisins á síðustu þremur ár- um á þann hátt að byggja hús yfir starfsfólk og endurbæta vistheimilið að mikl-um m-un. — Fyrirhugaðar eru nýjar bygg- ingar samkvæmt teikningum, sem þegar hafa verið samþykkt- ar, og er það von forráða-m-anna heimilsins, að byggingarfram- kvæmdir verið hafnar á þessu sumri. IMjallhvlt og dvergarnir sjö frumsýnt á næstunni UM MIÐJAN þennan mónuð frumsýnir Þjóðleikhúsið leikrit, sem gert hefur verið eftir sög- unni um Mjalihvít og divergana sjö. Leikurinn er sniðinn eftir Lífeyrissjóður iðnaðar- manna lekur til starfa NÚ um áramótin tók til starfa Almennur lífeyrissjóður iðnað- armanna fyrir frumkvæði Lands- sambands iðnaðarmanna- Til- drög þessarar sjoðsstofnunar eru þau, að á 24. Iðnþingi fslendinga, sem haldið var á Sauðárkróki sumarið 1962 var kosin nefnd til að semja reglugerð fyrir slíkan lífeyrissjóð. Frumvarp nefndarinnar var síð an samþykkt á 25. Iðnþingi, sem haldið var í Reykjavík á s.l. hausti og var þar um leið kosin stjórn sjóðsins en hún er þannig skipuð: Þórir Jónsson formaður, Óskar Hallgrímsson, varaformaður, Þor geir Jósefsson, Sigurgestur Guð- jónsson, Guðjón Hansen. Það sem vakir fyrir þeim- er að stofnun bessa lífeyrissjóðs standa, er fyrst og frems-t að tryggja hinni fjölmennu stétt iðn aðarmanna hlutdeild í þeim hlunnindum og öryggi sem fyig- ir slíkri sjóðsstofnun. Allir æ-ttu að geta verið sammála um nauð- syn þess að stofnaður sé einn allsherjar lífeyrissjóður sem op- inn sé öllum iðnaðarmönnum, bæði sveinum og meisturum, hvar sem þeir búa eða starfa. Það sem mælir einkum með slíkri sjóðsstofnun er þetta: 1. Mörg iðnaðarfélög, sem nú þegar hefðu viljað stofna eigin sjóði eru of fámenn til að halda uppi slíkri starfsemi. 2. Öryggisleysi iðnstéttarinn- ar ef um óhöpp eða vinnuleysi (örorku) er að ræða- 3. Engin lánastofnun eða sér- sjóður er fyrir hendi, ef iðnaðar- menn Þurfa á lánum að halda til byggingar eigin húsnæðis. Sjóðsfélagar geta allir iðnaðar- menn orðið. Auk þess getur stjórn sjóðsins heimilað, að aðiir en iðnaðarmenn gerist sjóðsfélagar, enda hafi þeir framfæri sitt af iðnaði, iðnrekstn eða iðnaðar- málum. Sjóðnum er ætlað það hlut- verk að veita sjóðsfélögum. ekkjum þeirra og börnum, lífeyri eftir svipuðum reglum og gilda hjá sambærilegum lífeyrissjóð- um. í sambandi við ávöxtun á fé sjóðsins skulu sjóðsfélagar hafa forgangsrétt til lántöku, og verð- ur leitast við að hafa lánveit- ingar til einstakra staða og. fé- laga í hlutfalli við innkomið fé þaðan. Skrifstofa sjóðsins verður fyrst um sinn hjá Landssambandi iðnaðarmanna, Lækjargötu 10, Rvík og veitir framkvæmdastjóri þess, Otto Schopka, allar upplýs- ingar um starfsemi sjóðsins. hinni frægu kvikimynd Walt Disney og verður einnig notuð sam-a hljó-mlistin í leikn-um og notuð var í kvikmyndinni. Leik- stjóri er Klemenz Jónsson, en hann hefur stjórnað barnalei-k- ritum Þjóðleikhússins undanfar- in ár. Á s.l. ári '’ar Það Dýrin í Hálsaskógi, en það leikrit var sýnt 50 sinnuim í ÞíóðleikhúsLnu, og fyrir nokkrum árum stjórnaði h-ann einnig Kardemomm-ubæn- um, sem var sýndur alls 7‘5 sinn- um. Hljómsveitarstjóri við Mjall- hvít og dvergarnir sjö verður Carl Billidh, en ballettmeistari Þjóðlei-kbússins, Elisbeth Hodgs hon, sem-ur dansana og stjórnar þeim í þessari sýningu. Alls koma fram um 38 leikarar og au-kaleikarar í þessari sýn- ingu. Bryndís Schram leikúr titil hlutverkið. Helga Yaltýsdóttir leikur vondu drottninguna og Gun-nar Eyjólfsson fer með hlut verk kóngsins. Aðnr helztu leik endur eru: Árn Tryggvason, Bessi Bjarnason, Ævar Kvaran, Lárus Ingólfsson, Baldvin Hall- dórsson, Valdemar Helgason, Nína Sveinsdóttir, Flosi Ólafsson og fleiri. U Thant í Alsír Alsír, 1. febr. NTB • U Thant, framkvæmdastj. S.þ. kemur í dag til Algeirs- borgar frá Rabat. Er Alsír annað landið sem hann sækir heim i Afríkuferð sinnL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.