Morgunblaðið - 04.02.1964, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 04.02.1964, Qupperneq 27
Þriðjudagur 4. feV>r. 1964 MORGUNBLAÐID 27 Tal var efstur t GÆRKVÖLDI var efnt til hraðskáksmóts í Lídó. Tefla átti tíu umferðir og var lokið 8 þeirra er blaðið fór í prentun. Fátt virt- ist geta ógnað sigri Tals, sem þá hafði teflt við alla þá beztu. Sér- staka athygli vakti sextán ára unglingur, sem í átta fyrstu um- ferðunum gaf ekki eftir þeim beztu íslenzku. Fyrirkomulagið var þannig, að tefldar voru tvær skákir á tutt- ugu mínútum. Eftir 8 umferðir <16 skákir) hafði Tal 1414 vinn- ing, hafði tapað fyrir Guðmundi Ágústssyni og gert jafntefli við Friðrik. Gligoric hafði 12 vinn- inga, Friðrik og Guðm. Pálma- son 1114, en næstir komu með 11 vinninga Ingi R, Nona, Ingvar, Gisli ísleifsson og Haukur Ang- antýrsson. Skákþinp; Norð- lendinjra á Blönduósi BLÖNDUÓSI, 3. feb. — Skákþing Norðlendinga hefst á Blöndu ósi laugardaginn 8. þ.m. Teflt verður í meistaraflokki og opn un fyrsta ilokki. Færeyskum skákmanni hefur verið boðin Þátt taka og mun hann keppa sem gestur á skákþinginu. í lok þingsins fer fram hrað- skákmót Norðurlands. — B B. — Fréttamahur Framhald af 1. siðu. ar fjandsamlegar fréttir um sovézku þjóðina og stefnu So- vétstjórnarinnar í innan- og utanríkismálum með það fyrir augum að spilla sambúð So- vétríkjanna við önnur lönd. Johnson, sem er 38 ára, vildi ekki ræða ástæðuna til þess að honum var vísað úr landi, en í höfuðstöðvum Reut ers er talið- að Sovétstjórn- inni hafi gramizt fréttir, sem hann sendi um dauða stúdents frá Ghana og mótmælaaðgerð- ir Ghanastúdenta í því sam- bandi. Að afloknum viðræð- unum við Zamjatin sagði Jo- hnson, að hann myndi fela aðalskrifstofu Reuters í Lond- on að fjalla um mál sitt. Johnson hefur starfað hjá Reuter frá 1954, en síðustu tvö árin hefur hann verið yfirmaður fréttastofunnar Moskvu. Áður var hann m a. í Bonn. Tvö ár eru liðin síðan frétta manni frá Vesturlöndum var vísað frá Moskvu, var það William Bassow, fréttaritari bandaríska vikublaðsins News week. Áður hafði mörgum vestur-þýzkum og bandarísk- um fréttamönnum verið vís að frá Sovétríkjunum og auk þess einum frönskum blaða- manni. — Um meðferð netafisks Framihald af bls. 6 nýju hugmynd minni af skreiðar hjalli, ásamt því að skýra muncn lega efni og gerð hins fyrirhug- aða skreiðarhjalls. Bankastjórinn tók þessu þá ekki ólíklega. En ekki var hann dómbær á aðal- L. Skoblikova fékk 4. OL-gullið LIDIA Skoblikova vair öruggur sigurvegari í 3000 m skauta- hlaupi kven-na í Innsbruck. Þar með fékk hún sín 4. gullverð- laun á þessum leikum. Tvö átti hún fyrir frá síðustu leikum — svo að engin er jafnoki hennar hvað Olympíugull snertir. — Hún á og OL-metin í öllum grein um, þrjú sett á þessum leikum. En þrátt fyrir öruggan sigur Skoblikovu var 3000 m hlaupið ekki viðburðasnautt. Er á leið hlaupið virtist einsætt að Rúss- ar myndu hirða öll verðlaunin. En í síðasta riðli hljóp Pil Hwa Úrslitin urðu. OL-meist. Sko blikova 5.14.9 2. V. Stenina Sovét og Pil Hwa Han N-Kóireu 5.18.5 4. K. Neserova Sovét 5.22.5; 5. K. Mustonen, Finnl. 5.24.3; 6. Nagakubo, Japan 5.25.4. — „Ranger VI." Framhald af 1. síðu myndavélarnar í gang, en allt kom fyrir ekki. Telja vísinda- menn að myndavélarnar hafi Han frá N-Kóreu. Hún neytti j ekki náð að hitna nægiiega áður en flaugin lenti, en unn allra sinna krafta og þeir dugðu til að ná sama tíma og Stenina frá Rússl. hafði í öðru sæti. — Þær fá því báðar silfurverðlaun. Finnbjörn skransali (Gísli Hall dórsson) eins og Halldór Pét- ursson listmálari sér hann. Alltof húsfyllir ú „Hort í buk“ 167. sýning í kvöld EKKERT lát er enn á aðsókn- Iðnó þegar þrjú leikrit eru í inni að „Hart í bak“ hjá Leik- gangi samtímis og stórverk félagi Reykjavíkur, og er 167. eins og „Rómeó og Júlía“ eftir sýning í Iðnó í kvöld. Aðeins Shakespeare í æfingu. Þeim dró úr aðsókn rétt fyrir jólin, fer stöðugt fækkandi, sem en síðan hafa verið níu sýn- ekki hafa séð „Hart í bak“, því ingar, allar fyrir fullu húsi og tala áhorfenda er komin tals- færri komizt að en vildu. Mega vert á fimmta tug þúsunda, Leikfélagsmenn og höfundur- enda hefur ekki verið gert hlé inn, Jökull Jakobsson, vel við á sýningum frá því þær hóf- una þótt þröngt sé orðið í ust fyrir hálfu öðru ári. atvinuveg þjóðarinnar og vildi. koma £ framkvæmd mörgu þvi efa Miðjarðarhafslöndin, ef um góða vöru væri að ræða. Að lokum „kveðja“ til hr. hag fræðidoktorsins B.E., sem hann hefur samið sjálfur og flutti 1. deseimber s.l. á vegum Stúdenta- félags Reykjavíbur, og birtist í Vísi 9. des. 1963. „Ríkisvaldið er fyrst og fremst tæki til þess að koma fram í verki vilja þjóðarinnar. Það er því mátulegt tæki til þess að fá vottorð frá Davíð Ólafssyni, fiskimálastjóra, ásamt skrifstofu manni í stjórnarráðinu. Ég harma að þurfa að segja innihald þessa „plaggs", en það hljóðar á þessa lei: „Að gjöra mætti litla til- raun með vísindalegri rannsókn og kalla matsmenn til að skoða skreiðina, ef svartir blettir væru í skreiðinni“. Þetta gerði alveg útaf við bankastjórann Benjamin Eiríks- son. Hér að framan hef ég lýst góðu verksviti forfeðranna, og læt svo lesendur um eigin dóm. Marshall-hjálpin sem B.E. ræð ur yfir og er beinlínis gjörð til að koma hér á heillavæmegum framikvæmdum gæti á engan hátt verið til meiri nytsemdar en að hætta að flaka morkinn fisk og gjöra skreiðarverkun í réttgjörð um hjöllum. Mörg lönd önnur en Italía vilja kaupa góða skreið. Má þar tilnefna Finnland, Sví- þjóð, Vestur-Þýzkaland og án ið er að nákvæmum rannsókn um á því hvað olli mistök' unum. Bandarí5kjamenn ráðgera að senda í framtíðinni þrjár flaugar af sömu gerð og „Ranger VI“ til tunglsins og fer sú fyrsta væntan lega á loft innan mánaðar.. Á sunnudaginn skýrði William Piekering, yfirmaður eftirlits- stöðvarinnar í Pasadena, frétta- mönnum frá því, að myndavélar „Ranger VI“ hefðu brugðizt. Kvað hann sennilegt, að vélarn- ar hefðu byrjað að taka myndir á sama augnabliki og flaugin splundraðist, þá fyrst hefðu þær verið orðnar nægilega heitar. „Ranger VI“ var 65 klukku- stundir og 35 minútur á leiðinni til tunglsins. Flauginni var skot- ið frá Kennedy-höfða á fimmitu- daginn, og allt gekik samkvæmt áætlun þar til á föstudagsmorg- un, en þá hafði stefna flaugar- innar breytzt lítillega. Vísinda- menn sendu þá radíómerki, sem höfðu þau áhrif á stýrisútbún- að flaugarinnar, að hún tók aftur rétta stefnu og lenti á tunglinu aðeins 30 metrum frá þeim stað, sem í upphafi hafði verið ákveð- ið. Hefði vísindamönnum ekki tekizt að breyta stefnu flaugar- innar á föstudag, hefði hún-farið fram hjá tunglinu í um 1000 km. fjarlægð. Það var geimrannsóknarstöðin f Jordrell Bank í Englandi, sem varð þess vör, er „Ranger VI“ splundraðist á tunglinu. Tungl- flaugin lenti á flatlendi vestan- vert á svæði því. sem vísinda- menn nefna „Kyrrahafið." Þá hafði hún alls farið 368.296 km. leið. Sem áður segir eru bandarisk- ir vísindamenn mjög vonsviknir vegna þess að myndavélar fflaug- arinnar, sex að tölu, virkuðu ekki. Sagt er að hefði tunglferð þessi gengið að óskum hefðu Bandaríkin verið komin mun lengra en Sovétrikin í undirbún ingi undir að mannað geimfar verði sent til tungisins. ■ _ Bændur styðja þál. um eflingu byp;p;ðar að Reykhólum MIÐHÚSUM, 3. feb. — Fundur var í Bændaveri Reykhóla- hrepps í gærkvöldi að Reykhól um. Til umræðu var þingsálykt- unartillaga Sigurðar Bjarnason- ar og fleiri um eflingu byggðar á Reykhólum. Framsögumaður var Játvarður Júliusson, Miðja- nesi. Flutningsmönnum tillög- unnar var þakkað og þess vænzt að allir þingmenn Vestfjarða kjördæmis léðu þessu mikla hags munamáli héraðsins fylgi sitt. Einhugur ríkti á fundinum um það að tillagan fengi fram að ganga á Alþingi og niðurstöður væntanlegrar nefndar jákvæðar, — SVG. — Kinverjar Framhald af 1. síðn. ar, sem hvatt hafi Kínverja til þess að varast, að láta hugsjóna ágreininginn aukazt orð frá orði fyrir opnum tjöldum linni ekki sjálfir gagnrýni á Alþýðulýðveld ið í blöðum sínum og útvarpi. Kommúnistaflokkur Sovétríkj anna með Krúsjeff forsætisráð- herra í fararbroddi eigi alla sök á sundrunginni innan kommún- istahreyfingar heimsins. „Rauði fámnn“ tekur í sama streng og ,.Dagblað Alþýðunn ar“ og Pekingútvarpið flytur ítarlegan úrdrátt úr skrifum blaðanna. sem þjóðin vill gera sér til heilla og þá sérstaklega til þsss að koma í framkvæmd þjóð-heilla móluim, sem einstaklingar og sam tök þeirra ráða ekki við“. Til þess að vera öruggur um að koma þessu mikilvæga hags- munamáli þjóðarinnar í fram- kvæmd afréð ég að fá á^oyrn hr. fjármálaráðherra. Ég lýsti hugmynd minni i sem fæstum orðum og varð þess var, að ráð- herrann gaf máli mínu fyllstu athygli og fékk areiðanlega á- huga á að styðja að framgangi þessa mikilvæga máls. Hann sagði að lokum: „Þér megið segja Benjamín Eiríkssyni að hann megi hringju tii mín“. Það tók ég eins og það mun hafa ger ið hugsað: grundvöll fyrir fram gang málsins. Vik ég nú máli mínu aftur að hr. bankastjóra Benjainíni Ei- ríkssyni. Ég tjáði nefndum bankastjóra, að fjármálaráðherra hafi sagt við mig, t.ð hann mætti hringja til sín varðandi umgetið mál. Ekki var þetta nægilegt fyrir ofannefndan B.E. — Nú vildi hann ekkert minna en vott orð allra forystumanna útgerðar málanna. Sjá allir heilvita menn að ólíklegri lausn var vart hægt að benda á. Hefðu viðkomandi forystumenn haft ahuga á heil- brigðri skreiðarverkur., þ.e. rétt gjörðum skreiðarhjöllum, hefði slík verkun verið viðhöfð strax og skreiðarverkun hófst. Nokkur orð um sildina Á síðustu stundu, eða 2. þ. m., rakst ég á grein í „Tímanum", sem maður að nafni Jónas Krist- jánsson ritar og þykir honum vinnubrögð við söltun síldarinn- ar bágborin. „Ekkert nema aukin tækni og hagræðing" geta skapað trygga samkeppnisaðstöðu, samhliða góð um lífskjörum almennings. „Niðurlag greinarinnar er á þessa leið: „En ég vona, að lýsingin á síld- arsöltuninni hafi gefið nokkra hugmynd um, hve éheyrilega lok aðir við erum fyrir framförum á þessum sviðum". Eftir beztu heimildum eru 21-34.843.000 — tvö þúsund þrjá- tiu og fjórar milljónir átta hundr uð fjörutíu og þrjú þús. mál sett í bræðslu. Væri ekki hyggilegra að fá erlenda fagmenn, seffi ráða yfir fjármagni til að setja hér upp í samvinnu við landsmenn verksmiðju til að fullvinna þessa síld, sem óefað er, sem annar fisk ur úr hafinu við ísland, gæða vara, þótt stærð síldarinnar hæfi ekki í söltun. Þjóðarheill og sómi liggur við að breytt sé um vinnubrögð við aðalatvinnugrein landsmanna. — Grein þessi vísar á leiðina. Páll Oddgeirsson. .BLAÐBURÐAFOLK \ ÓSKAST t þessi blaðahverfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk, til þess að bera blaðið til kaupenda þess.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.