Morgunblaðið - 06.02.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.1964, Blaðsíða 1
24 siður Ný stjórn í vænd- unt ■ S-Vietnam Saigon, 5» febr. NTB. 0 Nguyen Khanh, hershöfð- ingi, leiðtogi nýju byitingarstjórn arinnar í S-Vietnam tilkynnti á fundi með fréttamönnum í Sai- gon í dag, að hann vonaðist til þess að hafa lokið myndun nýrr- ar borgaralegrar ríkisstjórnar innan þriggja daga. Er þó haft eftir heimildum, honum nákomn nm, að hann kunni að skýra frá skipan stjórnarinnar þegar á morgun. Hershöfðinginn vildi engar frekari upplýsingar gefa utm það, hverjir væri líklegir til þess að eiga aðild að nýju stjorninni, — en sú fregn hefur flogið fyrir, Boeing-þolur ronnsakaðnr t FLU GMÁL ASTOFN - lj UN Bandaríkjanna og * st jórn Boeing-verksmið j- anna hafa beint þeim til- mælum til allra flugfélaga, sem nota þotur af gerðun- um Boeing 707 og Boeing 720 að láta fara fram at- í hugun á því, hvort sprung- ur kunni að leynast í vængj um þeirra. Tilmæli þessi eru gerð í öryggisskyni — og á það lögð áherzla, af hálfu fyrrgreindra aðila, að þau standi ekki í sambandi við rannsóknir á slysum, sem hent hafa þotur af þessum gerðum. Undirbúin er íslenzk stórvirkjun, aluminíumbræðsla og olíuhreinsunarstöð að við embætti forsætisráðherra taki maður að nafni Nguyen Ton Hoan, sem verið hafi í útlegð frá heimalandi sínu árum sam- an og mestan part dvalizt í Paris. Hafi hartn átt langt sim- tal við Nguyen Khanh í dag. Fréttamenn í Saigon hallast þó víst fleiri að því, að einhver liðsforinginn verði skipaður í embættið. Mynd af oliuhreinsunarstöð i Bretlandi. Olíuhr einsun óg olíuiðnaður er nú einn mikilvægasti efnaiffnaður í heiminum. Með olíuhreinsun kem ur aðstaða og tæknileg kunnátta, sem getur verið gruudvöilur fjölbreytts efnaiðnaðar. Bandarískir þegnar fluttir frá Kýpur Alvarlegar horfur í deilunni — U Thant snýr til New York — Gerir hlé á Afríkuferð sinni Washington, London, 5. febr. — (NTB-AP) — * ÁSTANDIÐ á Kýpur fer sízt batnandi. -Á- Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna verður vænt- anlega kallað saman innan skamms til þess- að ræða óskir Makariosar erkibisk- ups um, að SÞ sendi lög- gæzlulið til Kýpur. — U Thant framkvæmda- stjóri hefur gert hlé á Af- ríkuferð sinni vegna máls- ins. Er hann væntanlegur til New York á morgun. Frakkar hafa hafnað tilmælum Breta og Bandaríkjamanna um að senda lið til Kýpur, en stjórnir Danmerkur og Noregs hafa málið enn til íhugunar. ■Á Frá Kýpur hafa í dag verið fluttir nærfellt 500 bandarískir þegnar, einkum konur og hörn. • Svo sem frá var skýirt í fréttum í gaer, var tveim öfl- ugum sprengjum varpað að bandaríska sendiráðinu í Nicosia, höfuðborg Kýpur. — Var stjórn eyjarinnar send harðorð mótmæli vegna þess atburðar. er ásamt öðru benti til þess, að haldið væri uppi Framhald á bls. 17. í UMRÆÐUM á Alþingi í gær upplýsti Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra, að vel miðaði undirbúning að því að byggja stórvirkjun við Búr- fell. Viðræður stæðu stöðugt yfir við erlenda aðila um að reisa hér alúminíumbræðslu, og líkur væru til að unnt yrði að hefjast handa um byggingu olíuhreinsunarstöðv ar hér á landi, sem spara mundi meiri gjaldeyri en Sementsverksmiðjan og Á- burðarverksmiðajn til sam- ans. — Iðnaðarmálaráðherra svaraði ítarlega fyrirspurn frá Einari Olgeirssyni um undirbúning að stórvirkjun, alúminíumbræðslu og byggingu olíuhreinsunarstöðv ar. Sagði hann að athuganir bentu til þess að 105 þús. kw. orkuver við Búrfell í Þjórsá mundi verað hagkvæmasta lausn- in. Mundi slík virkjun kosta 1100 milljónir króna. Hagkvæm- ast væri. talið að staðsetja alúm- iniumverksmiðju við Faxaflóa, en einnig væru athugaðir möguleik- ar á því að alúminíumbræðslan yrði staðsett við Eyjafjörð og háspennulína yrði lögð frá Búr- felli til Akureyrar. Hann sagði að París, 5. febrúar — (NTB) — ^ GASTON Deferre, fram- bjóðandi franskra jafnaðar- manna í komandi forsetakosn ingum, skýrði frá því í dag, að hann hefði boðið Willy Brandt, aðalborgarstjóra Vest 30 þúsund tonna alúminíum- bræðsla mundi kosta um 1100 millj. kr. og væri hugmyndin sú, að erlend alúminíumfyrirtæki legðu fram allt fjármagn til bræðslunnar og tækju á sig alla áhættu af rekstri hennar, en fs-’ lendingar hefðu hagnað af orku- sölu til iðjuversins. Um oliuhreinsunarstöðina gat ur-Berlínar og Harold Wilson, lciðtoga brezka verkamanna- flokksins, til fundar við sig í náinni framtíð. Sagði Deferre," að Brandt hefði þegar þegið boðið og Wilson látið í ljós, Framh. á bls. 2. ráðherra þess að hún gæti orB- ið upphaf víðtæks efnaiðnaðar og með henni mundi mikil tækni- kunnátta koma inn í landið. At- huganir bentu til þess að gjald- eyrissparnaður af rekstri stöðv- arinnar mundi netma 75 millj. kr. á fyrsta ári, en síðan hækka allt upp í 166 millj. kr. á ári. Ekki þyrfti nema um 100 manns til að starfrækja þetta fyrirtæki og mundi því hver einstakling- ur, sem þar ynni, spara gjald- eyri frá 750 þús. kr. á ári til 1,7 milljónir. Það eru einstaklingar, sem í samvinnu við íslenzku olíu- félögin hafa undirbúið mál þetta, ásamt bandariskum f járfestingar- aðila, sem vill vera minnihluta- eigandi í félaginu í upphafi, en selja hlut sinn eftir fá ár, ef því er að skipta, þannig að félagið yrði þá alíslenzkt og væntanlega með almenningsþátttöku. Svör Jóhanns Hafsteins, iðnað- armálaráðherra, fara i heild hér á eftir: Framh. á bls. 8. Deferre vSII hitta Brandt og Wilson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.