Morgunblaðið - 13.02.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.02.1964, Blaðsíða 4
4 MOR G UNB LAÐIÐ fimmíudagur 13. febr. 1-364 Til sölu Honda Sport ‘50. Upplýsing ar í síma 32248 í kvöld og næstu kvöld. Bíll til sölu Moskwitch ’57, í góðu ástandi, mjög vel útlítandi, til sýnis að Skipholti 27, sími 22450 og eítir kl. 7 í síma 51360. ATHUGIÐ að bonð sarnan við útbreiðslu er langtum ódýrar. að auglysa i Morgunblaðinu en öðrunt blöðum. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 11152. Æskulýðsvika Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Fimmtudagur: Frú Astrid Hannesson, forstöðu kona. Spurt og spjallað. Fáein orð: Bjarni Ólafsson, kennari. Blandaður _ kór. GAMALT og gott „Þegar lunrtin þín er hrelld þessum hlýddu orðum: Gakktu með sjó og sittu við eld,“ svo kvað völvan forðum. JÚMBÓ og SPORI — -f.— — ^ — Teiknari: J. MORA „Nú veit ég til hvers reipið er“ hrópaði Jumbó og greip í það. — „Þú varst nú að útskýra það hérna fyrr í kvöld“ sagði Spori og tók föstu taki í vin sinn. „Nú kemur það okkur i góðar þarfir" sagði Jumbó — og þá datt kofinn. En svona gátu þeir ekki beðið lengi. í fyrsta lagi var þetta ekki neitt sér- lega þægilegt að hanga svona í reip- inu og i öðru lagi var greinin alltof veikbyggð fyrir þessa byrði. Það var ekki eftir neinu að bíða. Og það var heldur ekki ýkjalangt til jarðar, svo Spori sleppti takinu á Jumbo og Jumbo takinu á reipinu. En hvað tók nú við? Og hvað hafði orðið af prófessor Mekki? Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgrciðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Smurt brauð og snittur allan daginn. — Einnig kalt borð. Munið ístertumar. Matbarinn, Lækjargötu 8. Sími 10340. Stúlka óskast nú þegar í brauða- -og mjólkurbúð, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í sima 33435. Sniðnámskeið Dömur, sníðið föt ykkar sjálfar, eftir hinu auðvelda Pfaff-kerfi. Næsta nám- skeið 17. febr. Innritun daglega. ólína Jónsdóttir, Bjarnarstíg 7. Sími 13196. F R É T T I R Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudagurinn 14. febrúar. Konur munu haida samkomu í Fríkirkjunni kl. 8:30 um kvöld- ið. Samkoma þessi er undirbúin af konum frá ýmsum kristnum hreyfingum í Reykjavík og verð- ur þar ritningarlestur, stutt ávörp vitnisburðar og bæn, einsöngur og almennur söngur. Sama dag- skrá og yfirskrift er notuð á sam komum dagsins um allan heim, en 150 lönd taka þátt í þessum bænahring í ár. Yfirskriftin er „sameining“ og „bæn“. Munið A’þjóðlegan bænadag kvenna föstudagmn 14. febrúar- Samkoma í Fríkirkjunni kl. 8.30. Að'alfimdur félags austfirskra kvenna verður haldinn firrmtudaginn 13. þ.m. að Hverfisgötu 21. kl. 8:30. Til skemmt unar myndasýning. Kvenfélag Bústaðarsóknar. Félags-*- vist verður spiluð á fundinum í Háa- gerðisslcóla fimmtudagskvöld kl. 8::SO. Húnvetningafélagið heldur kvöld- vöku í Sitfurtungiinu annað kvöld kl. 8:30. M.a. sýnd kvikmynd írá gos- stöðvunum við Vestniannaeyjar. Kvenfélag Lágafellssóknar. Námskeið í Hjalp í viðlögum verður haldið að Hlégarði og stendur dagana næst komandi mánudag, miðvikudag og fimmtu dag, alla dagana kl. 8.30 — 10.30 síðdegis. Lárus Þorsteinsson frá Slysavarnarfélagi Islands annast Kennslu. Öllum íbúum á félags- svæðinu er neimil þáttaka og er það ósk félagsins að sem flestir hagnýti séi þossa fræðslu. í sambandi við námskeiðið verð- ur sýnd kvikmyrdin: Björgunin við Látrabjarg. Minningarspjöld Áslaugar K. P, Maack fást á efiirtöldum stöðurn: Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerðt 5, Kópavogi, Sigriði Gísladóttur, Kópavogsbraut 23, Sjúkrasamlaginu, Kópavogsbraut 30, Verzluninni Hlíð, Hiíðarvegi 19, Kópavogi, Þuríði Ein- arsdóttur, Álftiólsveg 44, Kópavogi, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúarósi, Guð- ríði Árnadóttur. Kársnesbraut 55, Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Reykjavík. EKKI bið ég, að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá illu (Jóh. 17, 15). í dag er fimmtudagur 13. febrúar og er það 43. dagur ársins 1964, en eftir lifa 322 dagar. Nýtt tungl (góu- tungl). Við erum í 16. viku vetrar. Árdegisháflæði kl. 5:35. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki vikuna 8.—15- febrúar. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í febrúar- mánuði 1964: Frá kl. 17—13: 8. — 10. Ólafur Einarsson 10- — 11. Eirikur Björnsson 11. — 12. Bragi Guðmundsson 12 — 13. Jósef Ólafsson 13. — 14. Kristján Jóhannesson 14. — 15. Ólafur Einarsson. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 iaugardaga frá kl. 9.15-4.. helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóiar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknír — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga nema laugardaga. Hoitsapótek, Garðsapótdk og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. 5 s 1432138— F.l. □ MÍMIR 59642147 — H & V. Orð lifsins svara i sima LOOOO. að alltaf væru margar hliðar á hverju máli, og því hefði hann lagt á sig að fljúga aftur kring- um Háhý-sin, og á einni hæðinni var kona að kvarta yfir — því, að það væri ekki flóarfriður í háhýsunum fyrir krökkum í lyft- unuin. Storkurinn sagði, að konan héldi því nú fram samt sem áður, að krakkagreyin væru samt ekki vsrst, og alls ekki væri hún að segja Þetta til að minnka merkjasölu góðgerðar- félaga. Stúlka Vön að sauma prjónafatn- að óskast hálfan daginn. Guðsteinn Eyjólfsson, Sími 14301. Óska eftir íbúð 3 herbergi og eldhús. Eng- in börn. Góð umgengni. — Uppl. í síma 40928, eftir kl. 6 á kvöldin. Vörubifreið Tilboð óskast í 7 tonna Mercedes-Benz vörubifreið palllausa, árg. 1960. — Uppl. í síma 37234, eftir kl. 7. ■ Unglingsstúlka Fimmtudagsskrítlan Trúboði var að halda ræðu og sagði eftirfarandi sögu: Eitt sinn var sankti Pétri færð sú sorgarfregn að 75% af öllum karlmönnum í heiminum væru trúlausir. Þetta varð Pétri mikið áhyggjuefni og eftir nokkur heila brot ákvað hann að skrifa hinum trúuðu 25%. V’itið þér herrar mínir hvað stóð í bréfi sankti Péturs? Nei, hrópuðu allir karl- mennirnir I hópnum í kór. — Já, þetta datt mér í hug, heiðingjarn ir ykkar, ykkur hefur auðvitað ekki verið sent bréf. Orð spekinnar Margt iUt í veröldinni, en verst það, sem mennirnir gcra hver öðrum. J. Lee óskast á heimili í Leeds í Englandi. Uppl. í síma 13836. STORKURINN sagði! Ung reglusöm hjón með ungbarn óéka eftir 1—2 herb. íbúð. Heimilis- hjálp kemur til greiha. — Uppl. í síma 37791. Suðurnes Óska eftir einbýlishúsi í Grindavík eða nágrenni. Tilbúið undir tréverk kem ur til greina. Tilboð merkt: Margt getur komið til greina —• 9987, fyrir 20. febrúar. Keflavík Hjón með eitt barn óska eftir 3 til 4 herb. íbúð. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 1910, og 21794 Reykjavik. íbúð óskast Konunni varð tíðræddast um alla sölumennina og votta Je- hóva, sem yarla væri þverfót- andi fyrir á öllum hæðum. Þarna væri verið að selja smárit og bækur, tómata og egg og jjafnvel kartöflur! Storkurinn sagði, að konan hefði samt ekki verið neitt voða lega vond og gaman hefði ver- ið að spjalla við hana, en hann bætti því um leið og hann teygði úr álkunni, að ekkert hefði hann nú haft neitt á móti því að geta keypt egg og svoleiðis við dyrn- ar, en storkaegg eru ekki til sölu, sagði hann og brosti í kampinn. VÍSUECORM Búnaðaþing og holdanaut Prestar bænum bætið við, bessa- snotra- slotið, heppnist sæðið, hljótið Þið holdanautaflotið. (Búnaðarþing vildi flytja inn holdanaut, en höfundur var því andvígur)- Kristján Helgason hvort kona gift skáldi sé skáldkona? Nýlega voru geefin saman í hjónaband í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Guðbjörg Sigurðardóttir Selvogsgötu 8 og Guðlaugur Gíslason, Suðurgötu 77. Heimili þeirra er að Suður- götu 73 í Hafnarfirði (Ljósmynda stofa Hafnarfjarðar) Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Herdís Einarsdóttir, starfs stúlka, héraðssjúkrahúsinu, Blönduósi og Jóhannes Þórðar- son, múrari, frá Sauðanesi, Aust- ur-Húnavatnssýsiu. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú María Biöndal Sörlaskjóli 7. og Birgir Ágústsson, Kleppjárns- stöðum, Fljótsdalshéraði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen ungfrú Steinunn Þórðar- dóttir og Hrafn Bachmann. Heimili þeirra íyrst um sinn á Grandavegi 4 (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastræti 8)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.