Morgunblaðið - 13.02.1964, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.02.1964, Qupperneq 5
Fimrritudagur 13. febr. 1964 MORGUN*' AOID 5 CandL med. & chir. „Gott er að hlýja sér viö eld, sem á annars baki brennur". (Tarantel Press). Síðasta vika var í senn erfið og gleðileg- fyrir Þennan prúða húp. Þetta er fólkið, sem undan- farið hefur stritað í prófum og próflestri undir læknapróf, og nú hefur öðlast þetta kynduga heiti, sem þið sjáið hér að ofan, og þýðir að viðkomandi sé kandi dat í lyflækningum og skurð- lækningum. Guðni Ólafsson apótekari í | Ingólfsapóteki liefur haft það : fyrir s,15 að bjóðá til sín í j apótekið ölluin nýútskrifuðum ' læknum og brá ekki vana sínum að þessu sinni. Hér sjást læknarnir og eru nöfn þeirra talin frá vinstri, sem hér segir: Guðmundur J. Eyjólfs son, Magnús Stefánsson, Gísli Á. Þorsteinsson, Jón Hilmar Alfreðs son, Gottskálk Björnsson, Berg- ljót Eiríksson, Tryggvi Ásmunds ) son, Sigurður Egill Þorvaldsson, Viglundur Þór Þorsteinsson, Ernst Danielsson og Örn S. Arnaldsson. VALE! VIGE! FLORE! SÁ STÓRI Flestir veiðimenn á laxveiðum hafa komist i kast við þann stóra* Margir hafa misst sína stærstu laxa og máski flestir. Til að gleðja þá og til að gefa þeim hugmynd um, hvað þessir laxar þeirra geta verið stórir, sem þeir hafa misst, birtum við hér mynd af einum veiðimanni, sem ekki missti sinn stórlax. Veiðimaðurinn er Jakob Haf- stein með þann stóra úr Höfða- hyl, sem hann veiddi 10. júlí H.f. Jöklar: Drangajökull fór. frá Vestmannaeyjum 8. þm. áleiðis til Camden. Langjökull fer í kvöld frá London til Rvíkur. Vatnajökull kom til Rvíkur í gærmorgun frá London. Kaupskip h.f.: Hvítanes kom í gær. kveldi til Kaupmannahafnar á leið til Gdynia. Eimskipafélag Roykjavíkur h.f.: Katla er á leið til NY. Askja lestar í Faxaflóahöfnum. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Kemur til- baka frá Luxemborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin, fer þaðan 15. þm. til Hull, Grimsby og Rotterdam. Arnarfell fór í gær frá Hamborg til Kaupmanna- hafnar. Jökulfell lestar á Austfjörð- um, fer þaðan til Vestmannaeyja, Breiðafjarðar og Faxaflóa. Dísarfell er á Þingeyri. Litlafell fer í dag frá Rvík til Austfjarða. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamrafell fór 8. þ.m. frá Hafnarfirði til Batumi. Stapafell fór 12. þm. frá Vestmannaeyjum til Bergen og Kaupmannahafnar. Hafskip h.f. Laxá er í Rvík. Rangá fer frá Great Yarmouth 12. til Gra- varna. Selá fer írá Hull 12. til Ham- borgar. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka> foss fer frá Akureyri 13. þm. til Siglu fjarðar, Sauðárkróks, Hvammstanga, ísafjarðar og Rvikur. Brúarfoss fer frá Dublin 14. þm. til NY. Dettifoss fer frá Rotterdam 13. þm. til Ant- werpen og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 10. þm til Turku, Hels- ingfors, Kotka og Ventspils. Goða- f oss f er f rá Haf narfirði kl. 16:00 í dag 12. þm. til Keflavíkur og Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 9. þm. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til Immingham 11. þm. fer þaðan til Bremerhaven og Gdynia. Mána- foss fer frá KaupmannahÖfn 15. þm. til Gautaborgar og Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur 10. þm. frá Vest- mannaeyjum. Selfoss kom til NY 7. þm. frá Dublin. Tröllafoss fer frá Seyðisfirði annað kvöld 13. þm. til Norðfjarðar, Siglufjarðar og þaðan til Hull og Amsterdam. Tungufoss fór , frá Hull 11. þm. til Rvíkur. sá MÆST bezti Joe Loais, fyrrverandi heimsrneistari í hnefaieik, var eitt sinn í bil me:5 vini sínum. Þeir ienlu í árekstri v.ð vörubíl. Enginn meiddist, og ekiu var f.uðvelt að segja um, hverjum áreksturinn hafi verið að kenna, en vörubílstjórinn rauk út úr bil sínum og jós skömmum yfir Joe Louis og hótaði honum líkamlegum meið- íngum. » Er leiðir skildu, spurði vinurinn, hvernig í ósköpunum hefði staðið á bví, að hann hefði látið bjóða sér annað eins. — Hví j gafstu dónanum ekki unn á hann? spurði hann. Það er nú það anzaði Joe. — Heldurðu, að Caruso hefði sungið aríu fyrir hvern þrjót, sem móðgaði hann? 1^4 USAVIÐGERÐIR’? Laugavegi 30. Opið kl. 3—5 — Sími 10260. Getum bætt við okkur inniviðgerðum ásamt flísa og mosaik lögnum. IMálverkauppboð verður í Breiðfirðingabúð laugard. 15. þ.m. og hefst kl. 16. Seld verða um 100 málverk gömul og ný eftir um 20 þekkta íslenzka listmálara. Þ. á. m. hluti af skopmyndasafni Helga Bergmanns. Málverkin eru til sýnis í Málverkasölunni Týsgötu 1, sími 17602, í dag og á morgun. Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guðmundssonar. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavikur verður haldinn í Hótel Sögu í kvöld fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Skýrt frá niðurstöðu kjaradóms. Stjórn V. R. Verðlækkun á hjólbörðum 650 x 1G — 6' strigalaga kr. 1076,00 560 x 15 — 4 strigalaga kr. 699,00 Birgðir takmarkaðar. t IUarz Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Vatnsleiðslurör svört og galvaniseruð flestar stærðir fyrirliggjandi. Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 — Sími 41010. IVIötavir Bindivir Gluggagirði Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 — Sími 41010. Þakjárn Þaksaumur Rennubönd Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 — Sími 41010.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.