Morgunblaðið - 13.02.1964, Side 14

Morgunblaðið - 13.02.1964, Side 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagtir 13. febr. 1964 Sendisveinn ósknst eítir hádegi. WíbUZUÍ, Háteigsvegi 2. Atvínna % Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í raftækjadeild. I > GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. — Uppl. á skrif stofu vorri Suðurlandsbraut 4. OEíufélagið Skeljungur hf. tflöfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum og einbýlis- húsum. Útborganir frá 200 — 900 þús. kr. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónsson og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 — Símar 14400 og 20480. Byggingarlóð óskast Margt kemur til greina. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sin og upplýsingar á afgr. Mbl. fyrir há- degi á laugardag merkt: „9093“. Aðalfundur Byggingasamvinnufélag starfsmanna rífeisstofnana heidur aðalfund í skrifstofu félagsins að Hverfis- götu 39 mánudaginn 17. febrúar n.k. kl. 6 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. FÉLAGSSTJÓRNIN. Móðursystir min SIGLRÁST LOFTSDÓTTIR sem andaðist aðfaranótt 8. febrúar verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. febrúar kl. 1,30. Bára Óiafsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar ARI KRISTINSSON sýslumaður í Barðastrandarsýslu, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstu- daginn 14. febrúar kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Þorbjörg Þórhailsdóttir og börn. Þökkum öllum er sýndu eiginmanni mínum og föður okkar sæmd, en okkur samúð við fráfall og útför FRITZ WEISSHAPPEL Helga Weisshappel og börn. Þökkum innilega samúð við fráfall mannsins míns og föður JAKOBS GUÐMUNDSSONAR Heiðveig Guðmundsdóttir og börn. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kjalfell, CnoBavogi Atvinna LAGER- og PAKKHÚSMAÐUR óskast nú þegar. Verður að hafa bílpróf. Tilboð merkt: „9121“ sendist blaðinu. Þvottahús til sölu Þvottahús tíl sölu Þvottahús í fullum gangi er til sölu. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. BALDVIN JÓNSSON, HRL., _ Kirkjutorgi 6 — Sími 15545. Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun, má vera hálfan daginn. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „3717“ fyrir föstudagskvöld. Ræsting Vandvirk ræstingakona óskast. Upplýsingar, ekki í sima, kl. 5 — 7. F Ö N I X Suðurgötu 10. TENTORSTÁL Höfum til sölu nokkuð magn af TENTOR — STEYPUSTYRKTARSTÁLI 10 og 12 mm. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. EGILL ÁRNASON Slippfélagshúsinu — Sími 14310 og 20275. Trésmíóavélar til sölu Notaðar trésmiðavélar en í ágætu standi til sölu. Wathins hjólsög ensk, afréttari þýzkur, þykktar- hefill tékkneskur. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA trésmiðja. Bifreiðaviðgerðir Viljum ráða nú þegar fagmenn, aðstoðar- menn og nemendur á verkstæði vort. Kaupfelag Árnesinga Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveit- unnar, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu, 4. hæð herb. nr. 6. Rafmagnaveita Reykjavíkur Vandaður skírnar- fontur gefinn SÍÐASTLIÐIÐ sumar barst Kolbeinsstaðakirkju í Hnappa dalssýslu góð gjöf; skírnar- fontur, sem gefinn var til minningar um tvenn sæmdar- hjón, sem nú eru látin. Þau voru: Sigriður Herdis Halls- dóttir og Magnús Magnússon, sem bjuggu á Hallkelsstaða- hlið í Hnappadal, og Margrét Magnúsdóttir og Björn Magn- ússon, sem lengst bjuggu á Emmubergi á Skógarströnd, en fluttust að Hafursstöðum í Hnappadal til dóttur sinnar og tengdasonar, þegar Þau hættu búskap, og dvöldust þar til æviloka. Öll eru þau jarðsett á Kolbeinsstöðum. Afkomendur þessara hjóna eru fjölmargir og búsettir víðsvegar um landið. Þeir vildu heiðra minningu þeirra á þennan rausnarlega hátt. Skírnarfonturinn er teikn- aður og smiðaður af Friðrik Friðleifssyni tréskurðarmeist- ara, hinn vandaðist gripur að efni og gerð allri- Notað var sem skírnarskál gamalt tinfat, sem lengi hefur verið i eigu kirkjunnar og ber ártalið 1722. Það var fægt og endurnýjað og sómir sér vel við hinn nýja font. Enda var það haft í huga, að nota þenn an forna dýrgrip áfram, þegar frumteikningar voru gerðar. Á þessu ári verður piinnst 30 ára afmælis Kolbeinsstaða kirkju. Hún var reist á árun- um 1913—1914 af miklum myndarskap, þrátt fyrir mikla erfiðleika á þeim tim- um. Hún er óefað með glæsi- legri sveitakirkjum og hefur verið vel við haldið. Á þess- um tímamótum hyggst söfn- uður gera nokkurt átak til að koma málefnum grafreitar- ins í jafn gott horf- Stækka þarf kirkjugarðinn, endurnýja girðingu umhverfis hann, smíða nýtt sáluhlið og fleira þess háttar. Það er vitað, að margir munu hugsa til kirkjunnar á þessu afmælisári, því að hin ramma taug togar ekki sízt til kirkjunnar, þar sem fermt var og skírt, Þótt sumir hafi búið fjarri átthögunum um lengri eða skemmri tíma. Allur stuðningur er vel þeg inn; það er fámennum byggð arlögum nokkur ofraun að búa svo að kirkjum sínum og grafreitum sem vert væri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.