Morgunblaðið - 13.02.1964, Page 24

Morgunblaðið - 13.02.1964, Page 24
8Kit»os5nc» t S.F. j Auglýsingar é blla Utanhussaoglýsif>gar I aDskonarskikiofL AUGLYSINGA&SKILTAGLHUIN Berqþóruqötu 19 Sinn 2344J Kaupa Loftleiðir Canadair flugvél? Búast md við fréttum af viðræðum í dag LOFTLEIÐIR hafa að undan- förnu verið að þreifa fyrir sér um kaup á nýrri flugvél og rætt við seljendur .ýmissa flugvéla- tegunda. Fyrir skömmu viður- kenndi Alfreð Elíasson, fram- kvæmdastjóri Loftleiða/í viðtali við blaðið, að Loftleiðamenn hefðu kannski rætt eitthvað meira við framleiðendur Canad air flugvélanna en aðra. Fyrir 6 vikum komu hingað fulltrúar frá Canadair til við- ræðna um málið við Loftleiðir. Og í gærmorgun komu til lands ins tveir fulltrúar Canadair-flug vélaverksmiðjanna. Þeir eru lög fræðingarnir Johnstone og Laci- er. Mbl. hafði í gær samband við Johnstone í síma. Kvaðst hann ekkert geta sagt um málið, þar eð þeir hefðu ekki enn átt viðræður við Loftleiðir en mundu sitja fund með Loftleiðamönnum í dag. Þekktur sálfræöingur flytur fyrirlestra hér Steinvala veldur 20 þus. kr. tfóni d myndrúðu í kór Akureyrarkirkju í FYRRAKVÖLD varð mikið Um sdlræn vandamdl sjúklinga og um vandamdl æskunnar Nýmæli um kaup þingmanna ÁRSLAPN alþingismanna skulu vera 132 þús. krónur. Utanbæjarmenn, sem sitja á þingi skulu fá greiddan hæfi- legan dvalarkostnað í Reykja- vík um þingtímann og einnig ferðakostnað til og frá þingi. Þá skal greiða öllum þing- mönnum nokkurn s t y r k , vegna ferðalaga . t .rra um kjördæmi sín. Þetta eru aðalatriðin í frum varpi um þingfararkaup al- þingismanna, sem dreift hef- | ur verið á AlþingT, eins og frá • r skýrt I þingfréttum í dag. Frumvarpið er flutt af þing- mönnum úr öllum flokkum. £ Helzta breytingin auk launa/ hækkunar er sú, að nú er gertl ráð fyrir því að greiða þm.l árslaun í stað dagkaups. Þá er £ nýmæli um ferðastyrk til’ þingmanna t ;na ferðalagai um kjördæmi sín. V TVEGGJA daga fundi flugirnála- stjórna Norðurlahda vegna fyrir- ihugaðrar lækkunar fargjalda hjá Loftleiðum, sem haldinn var í Stokkhólmi, lauk í gær og var ákveðið að hefja aftur umræður, iþegar fundarmenn hefðu kynnt sér nánar ýms tæknileg og fjár- hagsleg atriði, og verður fundur- inn sennilega á íslandi að hálfum mánuði liðnum. Samgöngumálaráðuneytið sendi blöðum - eftirfarandi fréttatil- kynningu um fundinn: Daganá 10.—12. febrúar 1964 fóru fram í Stokkhólmi um- ræður milli fulltrúa íslenzku flugmálastjórnarinnar og flug- málastjórna Norðurlanda um vandamál sem efst eru á baugi um flugsamgöngur þ e s s a r a landa. Umræðurnar voru vin- samlegar og gagnlegar og komu sendinefndirnar sér saman um að koma aftur saman til fundar innan skamms. Þangað til skal nota tímann til að athuga nánar tjón á Akureyrarkirkju, e>r gat kom á eina myndarúðuna í kórnum. Talið er sennileigt að gatið sé eftir steinvölu úr val- slöngu eða teygjubyssu. Það er rúmlega þumlungur í þver- mál og auk þess eru blýramm- ar, sem glerið er grópað í beygð ir og gler nokkuð sprungið í kringum sjálft gatið. Kraftur- urinn á steinvölunni hefur ver- ið svo mikill að glerbrotin, sem kvörnuðust mjög smátt, lágu dreifð yfir altarið, fram um all- an kór og jafnvel fram fyrir kór- inn. Talið er að viðgerð muni kosta nær 20 þús. kr., en senda verður þriðjung rúðunnar til Englands viss tæknileg og fjárhagsleg vandamál, sem komiu fram við umræðurnar. Fulltrúar íslands voru Agnar Kofoed-Hansen, flugimálastjóri og Martin Petersen, fargjaldá- sérfræðingur hjá Loftleiðum. Fulltrúar flugmálastjórna Norð- urlands voru H. Winberg, aðal- forstjóri frá Svílþjóð, A Stenver skrifstofustjóri og J. Halk, full- trúi frá Dánmörku og A, Lcrthe ráðunautur frá Noregi, ásamt sér fræðingum frá SAS. Þróttur fær íþróttasvæði BORGARRÁÐ hefur samþykkt að getfa Knattspyrnufélaginu Þrótti kost á iþróttasvæði við Elliðaárvog, á svæði þ*ví sem bú- ið er að skipuleggja og nýlega var birt af mynd í Mbl. til viðgerðar. Vitað er að hópur 12—15 ára unglinga var að leik með nokkr- um ærslum í nánd við kirkjuna umrætt kvöld, og er rúðubotið sett í samband við þau ærsl. Víst er þó taliS, að þetta óhapp muni stafa af hreinni tilviljun og sé óviljaverk. Myndarúða þessi er úr brezkri kirkju, sem varð fyrir sprengju í loftárás á styrjaldarárunum og gereyðilagðist, nema hvað þessi rúða var heil eftir. HINGAÐ er kominn á vegura Islenzk-ameríska félagsins og American Scandinavian Foundation þekktur banda- rískur sálfræðingur, dr. Mor- ton Bard, prófessor. Flytur prófessorinn hér tvo fyrir- lestra, annan á föstudag á vegum Læknafélags Reykja- víkur, hinn á laugardag kl. 2 í Háskólanum á vegum ís- lenzk-ameríska félagsins. Héð an fer dr. Bard um helgina í nokkurra mánaða fyrirlestr- arferð um Norðurlöndin á vegum American Scandinavi- an Foundation. Dr. Benjamin Eiríksson, for- maður ísl. ameríska félagsins, skýrði fréttamönnum svo frá í gær að dr. Bard hafi um 10 ára skeið unnið við Sloan Kettering stofnunina í Bandaríkjunum, en undanfarin þrjú ár við læknaskól ann í New York (New York Medical College) og við Metro- politan sjúkrahúsið þar' í borg. Aðallega vinnur dr. Bard að rann sóknum á sálrænum vandamál- um fólks, sem haldið er ólækn andi sjúkdómum, en einnig að rannsóknum á æsikulýðsvanda- málum. í sambandi við rannsókn ir á vandamálum æskunnar starf aði dr. Bard um tíma sem sál- fræðingur við Hawthorne Cedar Knolls skólann fyrir afbrotaungl inga í New York og seinna sem ráðgjafi æskulýðsráðs New York borgar. Dr. Bard er tæplega fertugur. Hann lauk doktorsprófi við New York háskóla 1953, og hlaut leyf isbréf (Diploma) til að stunda sálgreiningar frá Postgraduate Center for Psychotherapy árið 1958. Hafa ritgerðir, sem hann hefur ýmist unnið að einn, eða í samvinnu við aðra lækna og sálfræðinga, birzt í mörgum vís indatímaritum vestan hafs. Auk þess vann hann að töku kvik- myndar um krabbamein og krabbameinslækningar á vegum Framh. á bls. 23 6 ára drengur slasast illa SEX ára gamall drengur, Guð- mundur Árnason, Sólheimum 23, varð fyrir bifreið við Þvottalaug arnar í gær og meiddist alvarlega á höfði. Tvö börn, Guðmundur, og 10—* 12 ára gömul telpa, voru þarna við Laugarnar laust eftir kl. 1 á á hádegi. Foreldrar þeirra voru að koma í bil og stönzuðu á suð- ur brún Þvottalaugarvegar. Börn in töluðu við þau þar. Á austur- leið var jeppi. Þegar hann var að renna aftur með hinum bílnurn varð bílstjórinn þess var að drengurinn skall á frambretti jeppans og kastaðist á götuna. Guðmundur var mikið meidd- ur á höfði. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna og þaðan í Landspítalann. Honum leið eftir atvikum vel í gærkvöldi. Stpkkhólmsfund- inum frestað Kernur aflur saman í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.