Morgunblaðið - 14.02.1964, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
r
Föstuctamir 14. febr. 1964
Atvinna óskast
Ungur reglusamur maður,
sem vinnur vaktavinnu,
óskar eftir aukastarfi. —
Margt ketnur til greina.
Uppl. í síma 32518.
Smurt brauð
og snittur allan daginn. —
Einnig kalt borð. Muiíið
istertumar.
Matbarinn, Lækjargötu 8.
Sími 10340.
Keflavík — Njarðvík
2—3 herb. íbúð óskast. —
Uppl. gefur Mac Farlane,
sími 7185, Keflavíkurflug-
velli.
Keflavík — Suðurnes
Gúmmístígvélin komin. —
Einnig kuldaskór í öllum
stærðum. — Stóbúðin,
Keflavík
Hafnarfjörður
Saumanámsikeið og sniða-
kennsla. Innritun í dag og
næstu daga. — Steinunn
Friðriksdóttir, sími 51708.
Sölumaður
sem gæti tekið útgengi-
lega vöru í umboðssölu,
óskast nú þegar. Umsókn
ir sendist afgr. Mbl. fyrir
17 þ.m., merktar: Sölumað
ur — 3718.
Bókband — Bókband
Vandað og fallegt. Uppl.
í sima 14695.
Honda skellinaðra
til sölu, sem ný. Ódýr. —
Uppl. í síma 17507 í kvöld
kl. 6,30—8,30.
Tekniskur teiknari
óskast á verkfræðistofu.
Umsóknir sendist Mbl. fyr-
ir 15. febr. merkt: 9271.
Nýlegur norskur
barnavagn, til sölu í Kópa
vogi. Gott verð. Sími 41882
Keflavík
Til sölu svefnsófi með rúm
fatageymslu, — að Hring-
braut 82, uppi. Uppl. í
síma 1672 kl. 5—7 sd.. og
laugardag kl. 1—7.
Óska eftir
að kaupa 2ja—3ja herb.
fokhelda ibúð. Uppl. í síma
40667.
Keflavík — Njarðvík
Vantar 2ja—3ja herb. íbúð
nú þegar. Uppl. í síma 1818
milli kl. 2—4.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Kristrún Kjartans og Aðalbjörn
Þór Kjartansson iðnnemi. Heimili
þeirra er á Hvolsvegi 25, Hvols-
velli. Séra Árelíus Níelsson gaf
brúðhjónin saman. (Ljósmynd:
Studió Gests, Laufásvegi 18>).
Síðastiiðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Stefanía Flosadóttir og Gunnar
Maggi Árnason, offsetprentari-
Heimili þeirra er að Brávalla-
götu 46.
Sunnudaginn 2. febrúar opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Þorbjörg Júlíusdóttir, Ásgarði 5
og Hörður Sigurjónsson Klepps-
vegi 28.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Hamborg María
Oddsdóttir (Guðjónssonar) og
Karl-Heinz Bertrand, fulltrúi.
Heimili þeirra verður Mooreye
35, Hamburg La-I
VISUKORIM
Lastaranum líkar ei neitt,
lætur hann ganga róginn.
Finni hann laufblað fölnað eitt,
þá fordæmir hann skóginn.
Steingrímur Thorsteinson
Nýlega vom gefin saman í
hjónaband af sérá Leó Júlíus-
syni ungfrú Birna Guðrún Ólafs-
dóttir og Guðmundur Waage,
Borgarnesi. Ljósmynd: Studio
Guðmundar, Garðastræti 6
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Aðalheiður
Maack og Óðinn Geirsson,
Hverfisgötu 28 Ljósm. Studio
Guðmundar
Föstudagsskrítla
Ef nú báturinn sekkur, sagði
kona<n hrædd. Hyerjum ætlarðu
þá að bjarga fyrst, barninu eða
mér?
Mér, sagði maðurinn sam-
stundis.
Hann veiti þér ]>að, sem hjarta þitt
þráir, og veiti framgang öllum á-
formum þínum (Sálm. 20, 5).
I daff er föstudagur 14. febrúar og
er það 45. dagur ársins 1964.
Eftir lifa af árinu 321 dagur.
Árdegisháflæði kl. 6.08
Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki vikuna 8.—15- febrúar.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Ilafnarfirði i febrúar-
mánuði 1964: Frá kl. 17—13:
8. — 10. Ólafur Einarsson 10- —
11. Eiríkur Björnsson 11. — 12.
Bragi Guðmundsson 12 — 13.
Jósef Ólafsson 13. — 14. Kristján
Jóhannesson 14. — 15. Ólafur
Einarsson.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Sími 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Slysavarðstofan i Ileilsuvcrnd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Holtsapótek, Garðsapóteik og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
I.O.O.F. 1 = 1452148= 9. O.
■ MÍMIR 5964214« — II & V.
■ GIMLI 59642177 — 1 Frl. Atkv.
Or8 llfsins svara I slma 10000.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Ásmundi
Eiríkssyni ungfrú Ásgerður
Margrét Þorsteinsdóttir og Jó-
hann Óskarsson rafvirkjanemi.
Heimili þeirra er að Brimhóla-
braut 21, Vestmannaeyjum Ljó'S-
mynd: Studio Guðmundar, Garða
stræti 8
M|[ ||fc| V.-vrr
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Árelíusi Níelssyr.i ungfrú Hólm-
fríður F. Geirdal, starfsstúlka á
Elliheimilinu Grund og Þorsteinn
Marelsson, prentari. Heimili
þeirra er á Mánagötu 6. Ljósm.:
Studio Gests, Laufásveg 18.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá
Vestmannaeyjum 8. þ.m. áleiðis til
Camden. Langjökull fór í gærkvöldi
frá London áleiðis til Rvíkur. Vatna-
jökull kom til Rvikur 12. þ.m. frá
London.
Skipadeild S.I.S. Hvassafell er J
Stettin, fer þaðan á morgun til Hull,
Grimsby og Rotterdam. Arnarfell fór
1 gær frá Ham-borg til Kaupmanna^
hafnar. Jökulfell er væntanlegt til
Vestmannaeyja í dag, fer þaðan til
Breiðafjarðar og Faxaflóa. Dísarfell
er væntanlegt til Borgarfjarðar í
fyrramálið. Litlafell fór í gær frá
Rvík til Austfjarða. Helgafell lestar
á Austfjörðum. Hamrafell fór 8. þ.m.
frá Hafnarfirði til Batumi. Stapafell
fór 12. þ.m. frá Vestmannaeyjum tii
Bergen og Kaupmannahafnar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla er væntanleg til NY í dag. Askja
fór frá Keflavík í gærkveldi áleiði*
til Napoli.
Flugfélag ís-lands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaup-
mannahafnar ,kl. 08:15 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18:30
á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08:15 1 fyrra
málið. Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmanriaeyja, ísafjarðar»
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og
Sauðárkróks. Á morgun er áætlað a3
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa-
víkur, Vestmannaeyja, isafjarðar og
Egilsstaða.
Eimskipaíélag Islands h.f.: Bakka-
foss fór frá Akureyri 13. 2. til Siglu-
fjarðar, Sauðárkróks, Hvammstanga.
ísafjarðar og Rvíkur. Brúarfoss fer í
dag frá Dublin 14. 2. til NY. Dettifosa
fór frá Rotterdam 13. 2. til Antwerpen
og Hamborgar. Fjallfoss er i Turku
fer þaðan til Helsingfors, Kotka og
Ventspils. Goðafoss fór frá Keflavík
13. 2. til Rvíkur. Gullfoss fer í dag
14. 2. frá Rvík til Hamborgar og Kaup
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Immingham 11. 2. fer þaðan til Bremer
haven og Gdynia. Mánafoss fer frá
Kaupmannahöfn 15. 2. til Gautaborgar
og Rvíkur Reykjafoss kom til Rvíkur
10. 2. frá Vestmannaeyjum. Selfoss
fer frá NY 17. 2 lil Rvíkur. Trölla-
foss fór frá Seyðisfirði 13. 2. til
Norðfjarðar, Siglufjarðar og þaðan tU
Hull og Amsterdam. Tungufoss fór
frá Hull 11. 2. til Rvíkur.
Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá
Rvík á morgun austur um land í
hringferð Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herjólfur fer frá Horna-
firði í dag til Vestmannaeyja og Rvík.
Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á
Norðurlandshöfnum. Herðubreið fór
frá Rvík í gær austur um land til
Kópaskers.
Orð spekinnar
Stór hjörtu geta eitinig barizt
í smáfugls brjósti. II. Wildenwey
scs N/EST bezfti
Björn Púisson alþingismaður, hefur oft komið þingheimi á
óvart, er hann hefur tekið þar til máls. Sjálfur mun Björn ekki
vera óár-ægður rneð hlut sinn á AlÞingi íslendinga.
Nú fyrir skemmstu hafði iiann hitt nokkra sýslunga sína er
voru á ierð hór í höfuðborginni. Barst talið meðal annars að
störfum Alþingis Hafði Bjöfn þá átt að hafa sagt við þá eitthvað
á þessa leið:
Um dagmn flutti ég beztu ræðuna sem flutt hefur verið á þingi
nú í vetur.
Já einmitt það, sagð: einn Húnvetninganna.
Og nú fcætti Björn á Löngumýri við: Að vísu var fyrr í vet'T
haldin ein góð ræða i þinginu.
Hver talaði þá, spurði annar Húnvetninganna
Jú hana flutti ég líka, sagði Björn alþingismaður alvarlegur og
ábyrgðarfuiiur á svipinn-
JÚMBO og SPORI
Teiknari: J. MOHA
Keflavík
Terylene-kvenpils, ný snið;
Odelon kvenpeysur; alullar
kvenpeysur. — Fons, Kefla
vík.
Keflavík
Telpnablússur, hvítar og
mislitar. — Föns, Keflavík.
Vinimir tvedr voru fljótir að jafna
sig eftir byltuna. „Spori“ hrópaði
Jumbó allt í einu upp yfir sig, „hvar
er prófessorinn? Ég kem hvergi auga
á hann.“ „O, hann hefur eflaust orð-
ið eftir uppi í kofanum" sagði Spori,
salla rólegur.
„Já, en kofinn er ekki lengur uppi “
hrópaði Jumbó og hljóp að hrúgu
af brotnum trjábolum. „Hann liggur
hér mölbrotinn á jörðinni — ef hann
nú væri hérna undir öllu þessu
braki!“
Leii' leituðu aí kappi í því sem ver-
ið hafði næturstaður þeirra en árang-
ursJaust, af prófessor Mekki fannst
hvorki tangur né tetur. „Hvert getur
hann hafa farið“ sagði Jumbó áhyggju
fullur.
— „Ég vona bara að hann hafi ekki
misst minni og sé kominn á ílakk“,
sagði Spori.