Morgunblaðið - 14.02.1964, Side 21

Morgunblaðið - 14.02.1964, Side 21
Fostudagur 14. febr. 1964 MORCU NBLAÍJlÐ 21 1 Hestamannafélagið FÁKDR Spilakvöldið 15. febr. flutt fram til 7. marz. Skemmtinefndin. Afgreiðslumaður Ungur reglusamur maður óskast strax. Uppl. á skrifstofu okkar kl. 5—6 í dag. Glerísetning Tvöföldum gler í íbúðir. Útvegum allt efni. Verzl. Brynja sími 24323. HI.ÖÐIJBALL Simi 35936 Tónar og Garðar leika öll lögin ykkar. Kátt er á „hjalla“ þá*mætum öll. SHtltvarpíö Föstudagur 14. febrúar 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Lesin 'dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum*': Margrét Ólafsdóttir les söguna „Mamma sezt við sfýrið“ eftir Lise Nörgárd (2). 15:00 Síðdegisútvarp. 17:40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18:00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Séra Magnús Guðmundsson talar um Dwight Eisenhower. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og BjÖrgvin Guðmundsson). 20:30 „Kvöldklukkurnar“: Balalajka. hljómsveit leikur smálög; Ika Walters stjómar. 20:40 Erindi: Gróandi þjóðlíf (Grétar Fells rithöfundur). 21:05 „Nú hef ég séð Drottins smurða“ kantata nr. 32 eftir Bach (Gérard Souzay syngur með kór og hljómsveit, stjórnað er af Geraint Jones). 21:30 Útvarpssagan: „Brekkukotsann- áll“ eftir 'Halldór Kiljan Lax- ness; XXX. lestur — sögulok (Höfundur les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passíusálmum (17). 22:20 í>ýtt og endursagt: Fall Jerusal- emborgar hinnar fornu (Sigur- geir Jónasson). 22:45 Næturhljómleikar: Síðari hluti tónleika Sinfóníu- hljómsveitar í slands í Háskóla- bíói 6. þ.m. Stjórnandi: Olav Kieiland. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Brahms. 23:25 Dagskrárlok. Hafnarfjörbur Nýkomnar KÁPUR, með og án skinna, Einnig S AMK VÆMIS VE SKI, INNKAUPATÖSKUR, og- slæður í úrvali. Ávallt úrval af undirfötum og snyrtivörum. — TÍZKUVÖRUR Verzlunin SIGRÚN Strandgötu 31 Sími 50038. Félagslif KR-ingar Innanfélagsimót í stökkum í öllum flokkum karla og kvenna, föstudaginn 14. febr. kl. 19,45 í íþróttahúsi Háskól- ans. — Frjálsíþróttadeild KR. Vals» • ’n, konur sem karlar Minnist þess að undirbún- ingur Valsveltunnar í Lista- mannaskálanum byrjar á laug ardag. — Mætið vel. Undirbgningsnefndin. Valur, handknattlciksdeild Meistara, I. og II. fl. karla. Æfingar verða um óákveðinn tíma, svo sem hér segir: Þriðjudögum kl. 21,20—23,00 Miðvikud. — 21,20—22,10 Föstudögum — 21,00—22,00 Fundir. Föstudögum — 22,10—23,00 Félagar, sækið vel æfingar og fundina á föstudögum kl. 21,00. — Stjórnin. Samkomur Kristniboðsfélag kvenna heldur aðalfund sinn fimmtu daginn 20. febrúar. Stjórnin. Samvinna Kona óskast til að _sjá um heimili fyrir tvo menn. Hús- næði á hitaveitusvæði. Má hafa barn. Tilboð (sknanúm- er) sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 17. þ.m., merkt: „Sam- vinna — 9239“. Borgarnes - nágrenni bíllinn verður til sýnis laugardaginn 15. febr. HIÁ Biheiða- og trésmiðju Borgarness hf. Sjáið og kynnizt . . . gírlausa bílnum, sem nú fer sigurför um alla Evrópu. Yfirh]úkrunarkonu vantar oss 1. apríl n.k. Upplýsingar á skrifstofunni Sjúkrahús Sltagfirðinga, Sauðárkróki. Veiðiréttur fæst leigður í Laxá í Svínadal í Borgarfjarðarsýslu á svæðinu ofan við Eyrarfoss ásamt Eyravatni og Selás að Glammastaðaá. Tilboðum sé skilað til Sveins Hjálm arssonar, Svarfhóli fyrir 1. marz. Réttindi áskilin að taka hvaða tilboði sem er svo og að hafna þeim öllum. Sími er Svarfhóll um Akranes. Tilboð óskast í smíði á spónlögðum innihurðum og veggflekum. Teikningar og útboðslýsing afhendist á Teikni- stofu SÍS gegn 500 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila á Teiknistofu SÍS mánudaginn 24. febr. 1964. Teiknistofa SÍS. Skrifstofustarf Ungur maður óskast til aðstoðar í söludeild vorri aðallega við skrifstofustörf. Umsóknir sendist fyrir kl. 5 mánudaginn 17. þ.m. merktar: ,,Söludeild“. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Suðurlandsbraut 4. Skrifsfofumaður Mann vantar okkur nú þegar til að annast banka- og tollviðskipti ásamt verðútreikningum. Vanur maður með einhverja þekkingu á bifreiðum og bifreiðavarahlutum æskilegur. ' DMBDÐIB KR KRISTJÁNSSDN H.F ■ ■■; , "• SUÓÚRLANDSBRAUT 2 * 5ÍMI 3 53 00 *=L-o-L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.