Morgunblaðið - 14.02.1964, Síða 24
benzin eda diesel
LAND— ‘-ROVER
HEKLA
fyrir vestan,
norðan
og austan
LÉL.BG aflg.brögð eru hjá bát-
um víðast hvar í vetur- Bæði
hefur tíð verið umhleypingasöm
og látil'l afli fengizt úr sjó.
Fréttaritari blaðsins á Hellis-
sandi sagði í símtali í gær að
þar væru gerðir út 3 bátar á
iínu, og einn útilegubátur og
hefðu þeir aflað m.jög illa. Bæði
hefði verið slæm tíð og að
auki virtist alveg vera fisklaust.
Arnkell er nýbyrjaður á neta-
veiðum, hefur vitjað um tvisvár
og ekki haft nema 2 lestir í
róðri.
Frá Patreksfirði fáum við þær
fréttir að tíð sé mjög stirð og
aflabrögð með allra iakasta móti,
verri en verið hefur í mörg ár.
Samt er aflahæsti Vestfjarðabát-
urirnn þaðan, Bofri, sem aflaði
136 lestar. En það er aðeins helm
ingur þess afla sem Þessi bátur
hafði í fyrra. Þetta mun bæði
stafa af óhagstæðri tíð og minni
fiskgengd. Frá Patreksfirði eru
geirðir út 3 bátar sem stendur,
tveir heimabátar og einn frá Ól-
afsfirði sem hefur þar viðlegu.
Hólmavíkurbátar hafa aflað
mjög lítið í haust. Fréttaritari á
staðnum segir að þar hafi verið
Framh- á bls. 23.
Umferð sfórro
bifreiða bönnuð
n annnfímn
BOBGARRÁÐ samþykkti á sáð-
asta fundi sínum að mæla með
tilögu umferðarnetfndar við lög-
reglustjóra, um takmarkanir á
umferð um Laugaveg, Banka-
stræti, Austurstræti og Aðal-
stræti. Hljóðar tillagan svo:
„Bönmuð er umtferð vörubif-
reiða, sem eru yfir 1 tonn að
burðarmagni og fólksbifreiða, 10
farþega og þar yfir, annarra en
strætisvagna, á tímabilinu frá
kl. 13,00, þar til almenntjm verzl
unum er lcJkað á virkum dögum
nema laugardögum, en þá gildi
bamnið frá kl. 10,06. Enn frem-
ur er vörufermimg og afferming
bönnuð á framangreinduim göt-
um. á sama tínxa“.
Þannig var umhorfs á slysstaðn uxn
(Ljósm. Mbl. Sv. Þ.)
Fiskhjallur hryn-
ur yfir 3 menn
Einn þeirra slasast
LAUST eftir kl. 17 í gær varð
það slys á Selási fyrir ofan Ár-
bæ, að skreiðarhjallur hrundi
yfir 3 menn með þeim afleiðing-
um að einn þeirra slasaðist alv-
arlega, og var fluttur í Lands-
spítalann. Landsspítalinn neit-
aði í gærkvöldi að vanda að
gefa Mbl. nokkrar upplýsingar
um liðan mannsins.
Nánari atvik voru þau áð unn
ið var að því að hengja upp nýj-
an fisk í skreið. Var vörubíll
nýkominn að hjöllumum, og ummu
þrír menn að því að hengja fisk-
inn á rár. Skyndilega hrundi
hjallurinn eins og spilaborg yfir
bílinn og mennina. Tveir sluppu
en Guðmundur Sigurjónsson,
Nökkvavogi 5, varð undir með
þeim atfleiðingum, er fyrr getur.
Fékk hann rá fulla af fiski yfir
sig, en hjallarnir voru allir
venju samkvæmt njörvaðir sam
an, þannig að þunginn var mik-
ill.
Sjúkrabíll flutti Guðmund í
slysavarðstofuna og síðan í Lands
spítalann, þar sem Mbl. var að
venju neitað um allar upplýsing-
ar.
Heildarfiskaflinn 10 mán.
sl. árs 716,5 lestir
HEILDARFISKAFLINN fyrstu
10 mánuði sl. árs var svipaður
og á sama tíma árið áður, þó
heldur minni. í októberlok hófðu
aflast 716.547 lestir, en 1962
735.224 lestir. Af aflanum fengu
bátarnir 654,7 þús. lestir, en
togararnir 61,7 þús lestir.
Af þessum afla var síld 370,8
þús. lestir, loðna rúmlega þús.
lestir, rækja 512 lestir og humar
4,8 þús. lestir. Af öðrum fiski
var mest af þorski 218,6 þús. lest
ir, ýsu 42,4 þús. lestir, karfa 29,9
þús. lestir, keilu 16,9' þús. lestir,
ufsa 13,1 þús. lestir o.s.frv.
Eftir verkunaraðferðum nýtt-
ist aflinn sem hér segir: Af þorsk
aflanum fór mest í frystingu eða
155.954 lestir, 69,6 þús. lestir í
söltun, 68,5 í herzlu, 29,6 var is-
fiskur, 3,1 þús. lestir í mjöl-
vinnRu og 35 lestir voru niður
soðnar. Af síldaraflanum var
langmest brætt eða 268,2 þús.
lestir, 71,2 þús. lestir voru salt-
aðar, 26,5 þús. lestir fóru í fryst-
ingu, 5,6 þús. lestir voru isaðar
og 295 lestir niðursoðnar. Af
krabbadýraaflanum var 'mest
fryst eða 5,2 þús. lestir, 2 lestir
voru ísaðar og 113 niðursoðnar.
Kilgerðarsíimkeppni Heimdallar
John Kennedy Kíf hans og
starf í þágu heimsfriðar
Stjóm Heimdallar FUS hefur
ákveðið að efna til ritgerðar-
Loftleiðir sækja af öryggisástæð-
um um leyfi til kaupa á 2 Canadair
MBL. sneri sér í gær til
Kristjáns Guðlaugssonar, for-
manns stjórnar Loftleiða, og
spurðist fyrir um það hjá hon
um, hvernig miðaði samninga
viðræðum og væntanlegum
kaupum félagsins á nýjum
flugvélum. Kristján Guð-
laugsson vildi lítið láta hafa
eftir sér á þessu stigi málsins,
en gat þess" þó, að Loftleiðir
hefðu af öryggisástæðum
farið fram á það við ríkis-
stjórnina að fá leyfi til kaupa
á 2 flugvélum. Ummæli Krist-
jáns Guðlaugssonar við frétta
mann Mbl. í gær fara að öðru
leyti hér á eftir:
„Við erum ekki byrjaðir að
ræða við Kanadamennina,
sagði Kristján, en væntanlega
hefjast viðræðurnar í fyrra-
málið (þ.e. í dag). Af þessu
getið þið séð að engin endan-
leg ákvörðun hefur verið tek-
in um þetta.
Við höfum af öryggisástæð-
um, hélt Kristján áfram, sótt
um heimild til ríkisstjórnar-
innar til að gera kaup á
tveimur flugvélum af gerð-
inni Canadair CL-44, ef svo
bæri undir“.
Eins og lesendum Mbl. er
kunnugt komu fulltrúar frá
Canadair til Reykjavíkur sl.
miðvikudagsmorgun til við-
ræðna við stjórn Loftleiða um
væntanleg flugvélakaup.
samkeppni um „Jobn F. Kenne-
dy, líf hans og stairí í þágu
heimsfxiðar.“
Þátttaka í samkeppninni er
heimil öllum íslendingum á ald-
rinum 16 til 35 ára.
Lát John Kennedys ^anda-
ríkjaforseta vakti mdkla hryggð
um heim allan og kom skýrt í
Ijós að hann hafði á stuttum
tíma unnið hug og hjörtu fólks
um víða veröld ekki sízt unga
fólksins.
Heimdallur vill nú veita ís-
lénzku æskufólki tækifæri til
Þess að tjá sig um líf og störf
hins fallna forseta.
Skilafrestur í ritgerðarsam-
keppninni er til 12. marz 1964.
Verðlaun eru mjög glæsileg,
ferð til Bandaríkjanna og heim
aftur. Mun sigurvegara í rit-
gerðarsamkeppninni því gefast
tækifæri til þess að kynnast því
lamdi sem Johr F. Kennedy
ólst upp í og þeirri þjóð, sem
hahn helgaði líí sitt.
Dómnefnd í ritgerðarsamkep'pn
inni er skipuð þeim Matthíasi
Johannessen, ritstjóra Morgun-
blaðsins, Styrmj Gunnarssyni,
formanni Heimdallar og Gunnari
Gunnarssyni stud. oecon.
Mdlverkouppboð
KRISTJÁN Fr. Guðmundsson
listaverkasali heldiur á morgun,
lauigardag máiverkauþpboð í
Breiðfirðingabúð og hefst það kl.
4 e. h.
Seld verða 100 máiverk, göm-
ul og ný etftir 20 þekikta íslenzka
listmálara.
Málverkin eru til sýnis í Mól-
verkasölunní Týsgötu 1, sinn
17602 í dag.
Lélegur
afli báta