Morgunblaðið - 25.03.1964, Síða 20
20
M O l*G U N B L A Ð IÐ
Miðvikudagur 25. marz 1964
fíMZABETrf TFRR.t&SÍ 3 39E
— Nei, en það er ekkert að
marka. Við hefðum vel getað
misst af honum í þvögunni, eða
hann komið annað hvort á und-
an okkur eða eftir.
— En segðu mér, Madge.
Veiztu alveg fyrir víst, að Ball-
ard hafi farið til Napólí þennan
morgun?
Madge sleikti síðustu konjaks
dropana úr glasinu. — Það er
merkilegt, að þú skyldir spyrja
um það. Okkur Cesare kemur
ekki saman um það, skilurðu.
Hann segir, að hann hafi íarið,
en' ég vil ekki fullyrða meira en
það, að hann hafi farið upp í
lestina.
— Þið urðu þá ekki samferða?
— Guð minn góður! Við Ces-
era förum nú ekki á fyrst far-
rými.
— En Cesare sá hann í
Napólí?
— Svo segir hann.
— Trúir þú honum kannski
ekki?
Madge yppti enn öxlum — Ég
hef enga ástæðu til að rengja
hann, en ég er bara búin að
venja mig á að trúa engu, sem
Cesare segir, nema ég hafi séð
það með mjíium eigin augum.
Guð minn góður hvað hann get
ur logið, sá maður- Ég held
hann geri þetta bara að gamni
sínu, því að í annaðhvort skipti
hefur hann ekki neitt gagn af
því. Veiztu hvað ég heyrði hann
vera að segja þessum lögreglu-
mönnum í morgun?
Ruth hristi höfuðið.
— Hann var að segja. . . .
Madge var með bros á hálfu
andlitinu þegar hún byrjaði setn
inguna, rétt eins og þessi lygi
hjá Cesare hefði verið eitthvað
skemmtileg En um leið og hún
þagnaði, hvarf brosið og andlitið
varð alvarlegt og kvíðafullt. —
Það var um þig, væna mín, og
ég ætti ekki að nefna það, en ég
kom nú samt hingað inn, bein-
línis til að segja þér það, og
þessvegna þurfti ég líka að fá
mér hressingu fyrst. Það er ýmis
iegt, sem mér er ekkert um að
segja, að minnsta kosti ekki upp
■í opið geðið á fólki, þegar ég
verð um leið að játa, að maður-
inn minn hafi verið að bera það
út, skepnan sú arna! Ekki svo að
skílja, að hann hafi verið einn
um að breiða það út. Ég hef
heyrt það hjá fleirum, og þá
alltaf sagt við þá fáein orð í
fullri meiningu. En það verður
alltaf eitthvað, sem situr fast,
huganum ekki sízt hjá ítölsk-
um lögreglumanni.
— Hvað var það þá? spurði
Ruth óþolinmóð.
— Að eitthvað hafi verið á
milli ykkar Ballards, góða mín.
Ruth greip andann á lofti. Við
að heyra þessa sögu aftur, var
hún gripin ofsalegri reiði, og
henni datt í hug, að hún hefði
verið heimsk að fara að drekka
þetta konjak. Hún gat ekki stað-
ið sig við að sleppa sér, eins og
stóð.
— Og hafa raunverulega
margir verið að segja þetta?
spurði hún.
— Við hverju er hægt að bú-
ast? sagði Madge. —Lagleg
stúlka eins og þú og maður eins
og hann! En Cesare vissi, að
það var ekkert til í þessu. Ég
hefði drepið hann, þegar . ég
heyrði þetta.
Hún stóð kyrr andartak og ætl
aðist sýnilega til, að Ruth segði
eitthvað. En þegar hún sagði
ekkert, bætti Madge við: — Það
er til matur handa þér, þegar
þú vilt, væna mín. Við borðuð-
um meðan þú varst úti. Þú mátt
ekki gleyma að borða, þó að
þú sért með einhverjar áhyggj-
ur. Ég ætla að setja hann út í
garðinn — á ég það ekki?
— Þakka þér fyrir, Madge.
Ruth vætti á sér varirnar með
tungunni. — Þessi saga um okk-
ur . . . gæti hún ekki orðið lögð
mér út sem ástæða til að . . . .
Afrbýðisglæpur . . . guð minn
góður!
— Þessvegna varð ég að segja
þér frá því, sagði Madge. Ef
þessi Ranzihjón eru að reyna að
gera þig grunsamlega, getur
þessi saga ýtt undir þeirra mál-
stað.
— en ein þeirra slasaði dóttur
hans, svo að hún beið þess aldrei
bætur. En þesskonar persónulegt
hugrekki verður oft að vægðar-
leysi, og næstum fyrsta verk
hans eftir að hann komst til
valda, var að setja upp dómstóla,
sem dæmdu til dauða hvern
hermdarverkamann, sem hann
gat fingur á fest. En eftir þessa
harðneskjulegu byrjun stóð
hann gegn hverri tilraun keisar-
ans til að undiroka Dúmuna fyr-
ir fullt og allt, og síðan hóf
hann einbeittur fyrirætlun sína
að bæta kjör bænda, og það átti
eftir að verða aðalminnismerkið
um valdatíma hans.
Þetta var aðdáunarverð áætl-
un, sem knýjandi þörf var á. 1
stuttu máli sagt, var ætlun hans,
að láta bændurna beinlínis eign-
ast jarðir sínar, í stað þess að
eiga þær með öðrum á félags-
bús-grundvelli. Og framfarirnar
létu ekki á sér standa; bændurn-
ir gerðust hreyknir af bújörðum
sínum og lögðu hart að sér til að
eignast meira land og fá betri
uppskeru með notkun nýrra
áhalda. Með öðrum orðum kom
— En mér finnst fólk ekki
geta trúað því," sagði Ruth. —
Ég fór aldrei í neina launkofa
með það, að Lester var mér
ógeðfelldur. Og sjálfur vissi
hann það vel. Og meira að segja,
þegar ég fer að hugsa út i það,
gæti ég meira en látið mér detta
í hug, að hann hafi sjálfur . . . .
Hún þagnaði með hryllingi, og
aðeins nógu snemma. Ef hún
hefði sagt nokkrum orðum
meira, hefði hún opinberað fyrir
Madge, ekki aðeins nokkrar
staðreyndir viðvíkjandi Lester
og áformað strok hans, heldur
og miklu fleira.
Ruth setti frá sér glasið með
viðbjóði. Það var áreiðanlega
óheppilegt að fara að drekka
þetta konjak. Því að það, sem
hún var að því komin að segja,
var, að líklega hefði Lester sjálf
ur ætlað að hefna sín á henni
fyrir að vernda Nicky, með því
að koma því svo fyrir, að hún
yrði grunuð um morðið á þess-
um Lester Ballard, sem fannst
í gljúfrinu. Og nauðsynlegt atr-
iði í þeirri ráðagerð var að
breiða út þessa sögu — sjálfur
og með hjálp Marguerite, að
Ruth væri ástfangin af honum
og kannski jafnvel ástmær hans,
en heimboð Marguerite hefði
Stolypin upp heilli stétt sjálfs-
eignarbænda, og hann var svo
heppinn að fá nokkur góðæri í
röð, svo að byrjunin heppnaðist
vel. Þegar komið var árið 1916
voru í landinu 6.2090.000 bænd-
ur, sem sátu á eigin jörð. 1917,
þegar Bolsjevíkarnir voru upp-
fullir af vígorðinu: „Allt land til
bændanna", áttu bændur þe-gar
þrjá fjórðu hluta þess — svo var
áætlun Stolypins fyrir að þakka.
í vissum skilningi gjörbreytti
starfsemi Stolypins Rússlandi,
og Lenin — raunsær að vanda
— sá mikla hættu í þessu fólgna,
þá hættu, að byltingarhugurinn
mundi deyja út hjá bændastétt-
inni. „Ef þetta (þ. e. umbætur
Stolypins) heldur áfram sem
nokkru nemur ....“, skrifaði
hann, „gæti það neytt okkur til
að hætta við allar landbúnaðar-
fyrirætlanir okkar fyrir fullt og
allt. Það væri innantómt og
heimskulegt kjaftæði að segja,
að framkvæmd slíkrar stjórn-
málastefnu í Rússlandi sé
„ómöguleg“. Hún er möguleg“.
Einnig Trotsky bar virðingu fyr
ir Stolypin, og það er eftirtektar
— Hér duga engin mótmæli.
verið vísvitandi gildra, til þess
að Ruth hefði ekki getað sannað
ferðir sínar.
Madge sagði: — Þegar kona
lætur bera á ógeði sínu á karl-
manni álykta níu menn af hverj
um tíu sem svo, að húp sé að-
eins að leyna tilfinningum sín-
um, annaðhvort fyrir sjálfri sér
eða kunningjunum. Og í níu
skipti skipti af hverjum tíu er
þetta rétt ályktað, að minnsta
kosti þegar maðurinn er nógu
laglegur og vinsæll hjá kven-
þjóðinni og sæmilega efnum bú-
inn. Við tvær vitum vel, að hér
vert, að í öllum langlokuræðum
Trotskys gegn keisaranum og
ráðherrum hans, hefur hann í
rauninni ekkert illkvittnislegt
að vilja sagt hafa gegn þessum
harðskeytta manni.
En það var hvorki Lenin né
Trotsky, né neinn byltingar-
mannanna, sem gerði Stolypin
mesta erfiðleika á þessu velsæld
artímabili. Árið 1909 kom mesta,
eða að minnsta kosti lævísleg-
asta andstaðan gegn honum úr
óvæntustu átt — frá sjálfri Alix
keisaradrottningu. En til þess að
geta skilið þetta, verður að kynn
ast einkalífi hennar náið.
Síðan sonur hennar fæddist,
árið 1904, hafði hún æ meir dreg
ið sig í hié frá öllu opinberu
lífi, og þegar hún kom fram við
hirðsamkomur, var hún snögg í
bragði og afundin. Ýmsir sendi-
herrar hafa minnzt þess með
hryllingi í endurminningum sín-
um, að hvenær sem þeir voru
viðstaddir einhverja samkomu
eða móttökuathöfn í höllinni,
hafi þeir haft það óþægilega á
meðvitundinni, að gestgjafafrú
þeirra, með sitt kalda augnatillit
Tryggur þarf að fá nýja körfu.
er um að ræða tíunda tilfellið
— og það gerir Cesare líka —
svei honum! En það þýðir ekki
sama sem, að við getum kveðið
niður þessar kjaftasögur.
Utan úr dyrunum, heyrðist
rödd eiginmanns hennar: —
Hversvegna ertu að bölva vesa-
lingnum honum Cesare?
Þarna stóð hann, og hvorug
þeirra hefði getað sagt, hve
lengi hann var búinn ða standa
þar. í annarri hendinni hafði
hann stóran vönd a fljósrauðum
geraníum.
og tvíræðu framkomu, væri að-
eins að þrá og bíða eftir stund-
inni, þegar hún gæti losnað við
þá. Hún hafði fengið heilsufar
barnsins á heilann, og meðvit-
undin um, að smávægilegur
árekstur gæti orsakað innvortis
blæðingu, hafði valdið henni
taugaveiklun og hjartasjúkdómL
Langtímum saman hafði hún
varla augun af barninu, og
ókyrrðin 1905 hafði auðvitað
gert hjartaveilu hennar enn
verri. Ein hugsun var orðin alls-
ráðandi í huga hennar —
hvernig mætti verja keisarafjöl-
skylduna fyrir skrílnum — og
þetta átti ekki að vera óvirk
valdabarátta. Ef einhver stjórn
málamaður ógnaði eða óróaði
eiginmann hennar, þaut hún upp
með blossandi reiði og fyrirlitn-
ingu.
En meðan þessu fór fram, uxu
börn hennar upp, algjörlega ein-
angruð frá lífi venjulegs fólks í
Rússlandi — í höllinni Tsarkoe
Selo. Jafnvel eftir að dæturnar
voru næstum fullorðnar, töluðu
þær og hegðuðu sér líkast 10-~.
12 ára börnum. Hinir fáu utan-
aðkomandi, sem hittu þær, lýsa
þéim sem óvenjulega hlýðnum
og aðlaðandi sakleysislegum —
þær kölluðu hvorar aðrar gælu-
nöfnum, og svo sinntu þær
saumaskap, lestii góðra bóka og
léku sér við pabba og mömmu
á kvöldin — en fyrst og fremst
voru þær guðhræddar. Þetta var
hið fyrirskipaða Viktoríu-upp-
eldi sambland af sakleysi og
spartverskum lifnaðarháttum
(kalt bað á hverjum morgni var
regla hjá fjölskyldunni), og eng-
inn vafi er á því, að þeim þótti
innilega vænt hverri um aðra.
KALLI KÚREKI
Teiknari; FRED HARMAN
■ — Nei, það er víst og rétt, ekki get
ég haldið í við þig! Ætlarðu að elta
bófann? Ég kem líka.
— Nei, þú skalt vera hér eftir og
hafa vakandi auga með öllu sem ger-
ist. Hann gæti vel legið hér í leyni
cg beðið þess að hægðist um.
— Sporin liggja í áttina að skarð-
inu. Ef hann hefur ekki sveigt aftur
í áttina hingað, get ég kannske riðið
fram á hann áður en myrkrið skellur
á.
Efst í skarðinu nemur Stubbur
staðar, allsendis grunlaus um að
honum er veitt eftirför.
— Ég get ekki séð að nokkur mað-
ur sé lagður af stað að leita mín og
sú gamla losnar áreiðanlega ekki úr
helsinu í bráð. Ég held ég doki við
héma meðan enn er bjart af degL
ATHUGIÐ
borið saman við
útbreiðslu er langtum
ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en
öðrum blöðum.