Morgunblaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 19
/f MiSvfltudagur 8. apríl 1964
MORCUNBLAÐIÐ
19
H afnarfjörður
Skrifstofustúlka óskast 1. maí n.k. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Vandvirk — 3206“.
Múrarar óskast
til þess að múra innan blokk.
Sigurður Helgason, múrarameistari
Sími 32125 og 36177.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Húsnæði það sem Loftleiðir h.f. hafa á
leigu í húsi voru við Reykjanesbraut 6, er
til leigu frá 1. júní 1964.
Húsnæðið er til sýnis á milli kl. 2—5 dag-
lega. Tilboð í allt húsnæðið (ca. 630
rúmm.) eða einstaka hluta þess, óskast
sent skrifstofu vorri fyrir 15. þ.m.
SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA.
Stúlkur óskast
Upplýsingar í síma 17758.
NAliST
| Miðstöðvarkatlar |
Þrystiker ^
Baðvatns-
t' geymar.
1
§§ jafnan
^ fyrirliggjandi.
^ VÉLSMIÐJA
^ Björns Magnússonar ^
^Keflavík - Sími 1737, 117í ^
Ingi Ingimundarson
Kiapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753
hæstaréttarlögrr.aður
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna Reykjavík
Fulltrúaráðsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 8. apríl 1964 kl.
8,30 e.h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut, inn-
gangur um norðurdyr.
Fundarefni
1. Sveinn Bjömsson framkvæmdastjóri Iðn-
' aðarmálastofnunar íslands flytur erindi um
kerfisbundið starfsmat.
2. Kosning í stjóm styrktarsjóðs verkamanna
og sjómannafél. í Reykjavík.
3. 1. maí.
Veitingar á staðnum.
Stjórn fulitrúaráðs verkalýðsfél. í Reykjavík.
i ELDGOSMY^DIR
’jfijíll hJJ Heklugosið 1947. Öskjugosið 1961 og úrvals lit-
ri flfniil . \ ■ skuggamyndir frá Surtsey fást nú um land allt.
Dr. Sigurður Þórarinsson hefur tekið margar af eld
gosmyndum okkar og samið texta við þær allar.
Auk eldgosamyndanna eru um 200 aðrar landkynn
ingarlitskuggamyndir á markaðnum frá okkur.
@ Sólarfilma.
Box 852 — Reykjavík.
4 LESBÓK BARNANNA
- SKRÍTLUR -
1 „Af hverju getur þú þá
ekki litið upp, drengur?“,
spurði læknirinn.
„Ja, það er nú enmitt
|>ess vegna, að ég er hing
að kominn," svaraði
Bangsi. „Þarf ég að horfa
é magann á mér mikið
lengur úr þessu? Hvað er
búizt við, að muni koma
fyrir? Ég hefi ekki af hon
um litið í allan dag, en
ekkert hefur skeð.“
Læknirinn hugsaði sig
stundarkorn um, en svo
rann upp ljós fyrir hon-
um og hann skellihló.
„Bangsi, kjáninn þinn,“
eagði hann. „Ég átti ekki
við, að þú ættir að passa
upp á magann í þér, með
því að horfa stöðugt á
hann. Það, sem ég meinti
var að þú ættir að kunna
þér magamál og borða
ekki of inikið af sætind-
um.“
„Það hefðuð þér getað
eagt strax,“ sagði Bangsi.
Hann brosti. „Það er
nefnilega ekkert skemmti
legt að geta ekkert annað
gert, en að passa magann.
Miér þyikir miklu meira
gaman að fara út og
fiska.**
Og þar með snaraðist
Bangsi út og fór að veiða
með vinum sínum.
Jobbi
og baunagrasið
15. Jobbi gat ekki hamið
forvitni sína, eftir að ris-
inn var tekinn að róast.
Hann þokaði ofnhurðinni
■voiitið frá, svo að hann
Tveir drengir sátu á ~ið-
stofu læknis. G-óðleg kona
ávarpaði þá og spurði
annan þeirra:
„Hvað er að þér góði
minn?“
,JÉg gleypti tíeyring og
ætla að biðja lækninn að
ná honum.“
„Og hvers vegna ert þú
með honum?“, spurði kon
an hinn drenginn.
„Ég átti tíeyringinn."
Jens litli, 10 ára, á að
gæta litlu systur sinnar
úti í garði, en hefur meiri
áhuga á að leika sér með
hinum strákunum. Hann
gæti kíkt á risann gegn
um rifuna. Hann varð
undrandi á að sjá, hver
ósköp risinn gat í sig lát-
ið. Þegar hann loks var
saddur, setti konan lif-
andi hænu á borðið og nú
átti Jobbi eftir að verða
hefur komi-g systur sinni
fyrir í krók einum og
þaðan gægist hún öfund-
sj úk til drengjanna. Þetta
sér móðir þeirra o kall-
ar til Jens:
„Heldurðu ekki að Ka
renu litlu verði kalt að
standa þarna?“
,J7ei, nei,“ svarar Jens
áhyggjulaust.
„Já, en gáðu samt,
hvort henni er ekki kalt,“
segir móðir hans.
Jens gengur þá til litlu
systur sinnar og snertir
á henni. Svo kallar hann
til mömmu sinnar: „Nei,
hún er dálítið volg enn-
Þá.“
vitni að nokkru skrítnu.
Risinn sagði: „Hæna,
hæna, verptu, verptu!“
Og hænan verpti eggj-
um úr skíra gulli, hverju
eftir annað. Hún hélt á-
fram að verpa í hvert
skipti, sem risinn skipaði
henni það.
8. árg.' •¥■ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 8. apríl 1964
Bangsi fær magaverk
BANGSA litla var mikið
niðri fyrir. Honum hafði
verið boðið í afmælið til
Loka ljónshvolps. í ein-
um spretti hljóp hann
inn í eldhús, . þar sem
Bangsamamma var að
búa til hunangskökur.
„Mamma“, kallaði hann
„ég er boðinn í veizluna
hjá Loika. Hann ætlar að
halda upp á afmælið sitt
og bauð mér. Má ég ekki
fara? Hvað á ég að gefa
honum? Hvaða gjöf
skyldi hann helzt vilja
fá?“
Bangsamamma hugsaði
sig um, áður en hún svar-
aði:
„Hvernig væri að gefa
honum einn af handprjón
uðu treflunum þínum?
Þú segir að LOki hafi
verið hrifinn af þeim og
hann á ekki neinn sjálf-
ur.“
„Það lízt mér vel á,“
svaraði Bangsi. „Ég ætla
að gefa honum þann bláa.
Ég nota hann hvort sem
er aldrei. Ó, hvað ég
hlakka til! Mér þykir- svo
gaman að fara í boð.“
„Hvenær er veizlan?,"
spurði Bangsamamma.
„Núna á eftir,“ sagði
Bangsi. Hann hljóp upp í
herbergið sitt og vafði
bleikann pappír utan um
bláa trefilinn. Svo stökk
hann af stað.
„Skemmtu þér nú vel,
væni minn,“ sagði
mamma hans. „Og