Morgunblaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 6
MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. apríl 1964 ' UM BÆKUR Reisubók Jóns Oskars Nazistar hafa handtekið JLeiðang ursmenn, en þeir sleppa úr greip um þeirra. Jón Óskar: PÁFINN SITUR ENN í RÓM, ferðaþankar. Al- menna bókafélagjið. Bók mán- aðarins — Febrúar 1964. 108 bls. ÉG MAN nú ekki, hve langt er síðan ég sá fyrst á prenti ljóð eftir Jón Óskar. Það eru sjálf- sagt tuttugu ár eða meir. En allt um það — hann hefur verið sikáld í minni vitund síðan. Og nú eru tólf ár, síðan hann sendi frá sér fyrstu bókina, Mitt and- lit og þitt. í>að voru smásögur. Það var á þeim árum, þegar Steinn Steinarr raeddi um nýja skáldskapinn á stúdentafundi og lagði út af þessum orðum: „Við lifum á erfiðum tímum“. Sumir skildu orð Steins sem innantómt grín. En ætli alvaran hafi ekki verið meiri undir niðri? Þau ár voru erfið fyrir ungu skáldin. Það var ekki tekið út með sæld- inni að koma á prent bók með frumsömdum skáldskap. Ut- gefendur vildu ógjarna taka við handritum ungra skálda, nema gefið væri meg þeim eða lagðir fram listar með nokkur hundruð áskrifendum. Hitt var þó öllu verra, að það var eins konar tómarúm í and- anum. Sumum gekk illa að átta sig á tilverunni. Þeir, sem trúðu á Stalín, voru orðnir svo kreddu- fastir og ofstækisfullir, að minnti á galdratrú sautjándu aldar. Þeir trúðu á dýrðarríkið í austri, sem fáir höfðu augum litið. Þeir trúðu á óskeikulleika Stalíns. Hann var „mesti vís- indamaður allra alda“. Sumir 1 Vildi heldur á botninn Jæja, þeir höfðu það af að koma Wislok fyrir kattarnef. Sennilega hefur togarinn verið búinn að vera of lengi land- fastur vestan tjalds. Það var greinilegt, að skipið ætlaði ekki aftur austur fyrir — og heldur vildi þag á botninn en fara aft ur heim. Það er svo sem ekkert einsdæ”~' Smygl Sjö menn hafa verið settir í gæzluvarðhald grunaðir um að hafa smyglað — eða reynt að smygla 1,300 flöskum af áfengi. Þetta er ekkert smáræði og bendir til að hér sé unnið af stórhug, enda er annað vart sæmandi á þessum framfara- tímum í tækni og vísindum. Þótt 1,300 vínflöskur séu í sjálfu sér ekki mikið magn — og eins og dropi í hafið hér á landinu kalda, þá er hitt undar legra — hve fullkomnu dreif- ingarkerfi viðkomandi sægarp I ar hafa yfir að ráða, þ.e.a.s. ef 1 þeir hafa smyglað á annað hengdu myndir af honum upp á stofuveggi og ortu til hans svo hástemmd kvæði, að helzt líkt- ist tilbeiðslusálmum frá dögum píetismans. Sá, sem dirfðist að efast um dýrðina þar eystra, var að minnsta kosti ekki talinn til skálda, hvað sem öðru leið. Jón Óskar Slíkur var andinn, þegar Jón Óskar hóf ritferil sinn. Það voru sannarlega erfiðir tímar. En árin liðu. Stalín féll í valinn. Nýir menn tóku við stjórntaumum í landi hans. Þeir kváðust vildu segja heiminum sannleikann um hinn látna. Sá sannleikur dundi yfir dýrkendur hans eins og kalt steypibað. Hinn „sovétfjandsam- legi áróður" hafði, þegar öllu var á botninn hvolft, ekki aðeins verig dagsannur. Ástandið hafði verið sýnu verra. Til dæmis borð. Og þeir menn, sem labba í rólegheitum um borð í skip sitt með 1,300 flöskur af áfengi — þeir eru ekkert geysilega hræddir við íslenzku tollgæzl- una. En persónulega finnst mér miklu karlmannlegra að koma með 1,300 flöskur af víni heim til sín en 1,300 brjóstahaldara. Að vísu verða þeir ekki allir ýkja karlmannlegir, sem njóta veiganna. En vínið, sem ríkið selur okkur, bætir heldur ekki heilsuna. Og vínsmyglið hefur það fram yfir tóbakssmyglið, að þá tapa hvorki íþróttahreyfingin né skógræktin. Enginn sannur íþróttaunnandi né skógræktar- sinni smyglar hins vegar síga- rettum, því bæði íþróttirnar og skógræktin tapa 10 eða 2ö aur- um á hverjum smygluðum pakka. Með þessu er ég þó ekki að mæla vínsmyglinu bót, síður en svo, því allir vita hve miklu rikiskassinn tapar á hverri smyglaðri vinflösku. hafði svo kirfilegá tekizt að bæla skáld og rithöfunda, að rússneskar bókmenntir voru orðnar blóð- og merglausar, nið- urseyrðar í púkahætti. Þannig hafði þá verið stjórnað í ríki al- þýðunnar. Þeir, sem trúað höfðu á skipu- lag Stalíns, brugðust við með tvennum hætti. Sumir snpru sér undan og þóttust hvorki sjá né heyra. Aðrir gerðu sér Ijóst, að þeir höfðu látið blekkjast. Þeir gerðu sér ljóst að það var heimur utan Rúss- lands, að páfinn sat enn í Róm. — Eða skjátlast mér, að Jón Óskar hafi valið bók sinni nafn- ið með nokkra vísbendingu í huga fremur en út í hött? Jón Óskar segir frá þrem löndum í ferðabók sinni, Ítalíu, Ráðstjórnarríkjunum og Frakk- landi, og er aðeins einn kafli frá hinu síðast nefnda. Sem ferða- saga er bókin ekki merkileg. Víða er fjölyrt um mámuni. Til dæmis greinir höfundur nákvæm lega frá mátaráhyggjum sínum í Róm, og segir ekki gerr frá öðru í þeirri fornfrægu borg. Víst er meltingin ærið rannsókn- arefni. En skáld ætti að láta öðr- um eftir að fjalla um hana. Seinni hluti bókarinnar, að síðasta kaflanum undanteknum, segir frá ferð um Ráðstjórnar- ríkin. Jón Óskar ferðast þar í sendinefnd. Sá hluti bókarinnar er líflegri. Og maturinn, sem er eilift vandamál ferðamanna sem annarra, verður þar meira að segja uppistaða í einum spenn- andi þætti. Samt er ekki hægt að verjast þeim grun, að höfund- ur hefði iátið þessa reisubók óskráða, nema annað hefði búið undir. Hann þarf nefnilega að létta á hjarta sínu. Þar liggur hundurinn grafinn. „Lengi vel“, segir hann, „héldu margir vinir Ráðstjórnarríkj- anna, og ég var einn þeirra, að listamenn væru raunverulega frjálsir þar eystra . . .“ Höfund- Framh. á bls. 13 Krúsjeff Þeðar Krúsjeff er farinn að hæla ráðamönnum í Washing- ton fyrir vizku og speki á sama tíma og hann kvartar yfir því hve heilabúið í Kínverjum sé lítið, þá er hætta á að menn fari að ruglast í ríminu. Ég hef nefnilega alltaf haft þag á til- finningunni, að Krúsjeff kynni bezt að meta þá, sem minnst hafa heilabúið. Fermingarveizlur Og svo kemur hér bréf frá Jóni nokkrum Sigurðssyni. Þetta er hálfgerð áskorun til foreldra — þeirra, sem eru að láta ferma börn sín um þessar mundir — og hyggja á slíkt í framtíðinni. Hann er ekki á- nægður með ástandið og ber fram nokkrar breytingartillög- ur: Afnema skyldi íburðarmiklar matarveizlur með öllu. Bæði fylgir þeim ærin fyrirhöfn og mikill kostnaður, en fermingar- börn hafa yfirleitt litla ánægju af þeim. í stað matarveizlunnar Stjörnubíó: Byssurnar í Navarone TVÆR fallbyssur vel staðsettar geta verið áhrifamiklar. Árið 1943 höfðu Þjóðverjar komið tveimur slíkum fyrir á lítilli eyju í Eyjahafi, suður af Grikk- landi, og með byssum þessum gátu þeir stöðvað siglingar til annarra hernaðarlega mikilvægr- ar eyjar, þar sem 2000 brezkir hermenn verjast, en hafa aðeins vistir til nokkurra daga, þegar kvikmyndin hefst. Hitler leggur mikla áherzlu á að ná eyju þess- ari, því með þeim hætti hyggst hann geta þvingað Tyrki til liðs við sig, en við það hefði honum opnast leið inn í Kákasus að sunnan, til þess að gefa fornvini sínum, Stalín, spark í bakhlut- ann. Og örlög eyjarinnar virðast ráðin. Þá er það sem sex fullhugar úr liði bandamanna eru sendir á stúfana til að freista þess að eyðileggja fallbyssuvirkið. Virð- ist það raunar óðs manns æði, Svo eru eftirfermingarveizl- urnar. Dóttir mín fermdist í fyrravor. Hún gat ekki sinnt öllum þeim veizlum, sem ferm- ingarsystkin hennar stofnuðu til. Liggur í augum uppi, að hér sóa unglingarnir dýrmæt- um tíma frá námi. í stað eftirfermingarveizla væri þjóðráð að skólarnir hlypu undir bagga og léðu húsa kynni sín eina kvöldstund fermingarbörnum með eftirliti kennara, sem efalaust mundu hjálpa börnunum við undirbún ing fagnaðarins. Þar með væru fermingarveizl ur, sem liggja eins og mara á barnmörgum fjölskyldum, úr sögunni. Ég á ófermd 3 börn, en sé^ mér ekki fært að skerast úr leik á meðan þessi tízka er við líði. Næst elzta dóttir mín á að fermast í vor og mun þá vitnað í veizlur þær, sem systir hennar tók þátt í fyrir einu ári. Ekki er gott að gera upp á milli barna og þar við situr. Sagan endurtekur sig. Mun vera eins ástatt um fleiri. Veit ég því, að ég mæli fyrir munn flestra for- eldra, er ég biðst aðstoðar kenn ara til að létta af okkur hluta byrgðarinnar. Ég þykist þess fullviss að málinu væri borgið í þeirra höndum. Jón Sigurðsson." enda er með mestu ólíkindum, hvernig þeir sigrast á öllum mannraunum, og þótt myndin styðjist við sannsögulega atburði, þá verður naumast sagt, að allar atburðalýsingar séu sérlega sann færandi. En ekki skortir góðan leik, enda eru ýmsir frægustu leikarar heims samankomnir þarna: Anthony Quinn; Gregory Peck Stanley Baker o.fl. Tvær dömur slást í leiðangurinn, þeg- ar til eyjarinnar kemur, en reyn ast mistryggar eins og gengur. Þrátt fyrir mikla erfiðleika og manntjón, heppnast þessi fifl- djarfa ferð og brezku hermenn- imir í herkvínni hafa nóg að bíta og brenna tyrsta kastið. Þetta er geysimikil mynd, bæði löng og efnismikil, atburðarásin hröð og sleppir áhorfendum ekki úr spennitreyjunni fyrr en henni Iýkur. Hefi ég naumast séð eins íburðarmikla, spennandi og vel- leikna mynd frá styrjaldaratburð um. Hún er allhrikaleg á köflum og naumast heppileg fyrir krakka, en mér fannst grumsam lega margt ung^iði vera viðstatt sýninguna. En fullorðið fólk, sem hefur áhuga á stórfenglegum atburð- um, það er ekki svikið á þessari mynd. Háskólabió: Kráin á Ky rrahafsey j um. ÞETTA er amerísk gamanmynd, sem gerist á eyju í Suður-Kyrra- hafi. Húmorinn er með köflum svolítið sérkennilegur. Þannig tjá menn ást til kvenna gjarnast með því að bíta þær í öxl, hafa enda- skipti á þeim og flengja þær eða henda þeim í vatnsföll. Hinn eiginlegi söguþráður verður að lúta í lægra haldi, að því er manni finnst, fyrir fjölda auka- atriða, þar sem flestir snúast með afbrigðilegum skrumskæl- íngshætti við atvikum og við- fangsefnum. Ekki er þó m.ynd- inni alls varnað. Landslagssenur eru margar mjög fagrar með töfrandi litatilbrigðum. Og leik- urinn er yfirleitt góður, enda eru heimsfrægir leikarar svo sem John Waine, Lee Mavin, Jack Warden, Elizabeth Allen o.fl. i aðalhlutverkum. Myndin er gerð eftir sögu bandaríska rithöfundarins James Miehener, er hlocið hefur Pulitz- er bókmenntaverðlaunin. Ef menn þurfa að gefa einhverj um ærlega „á hann“ ó næstunni, þá ættu menn ckki að láta hjá líða að sjá þessa mynd. Menn fé þarna ágætan „Kursus“ í kjaftshöggum. Sveinn Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.