Morgunblaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 28
& w ~Bordens VORUR kifirifirifk-tiiftl BRAGÐAST BEZT Skýrt var frá því í blaðinu i síðustu viku, að mikið hrun hafi orðið úr Hæringshlaupi í Drangey ■ti nýlega. Myndina hér að ofan tók Björn í Bæ, er hann fór út að eynni. Sýnir hún grjóturðina í fjörunni undir Hlaupinu. Óhemju afli berst til Eyja 10 heimabátar urðu að landa annars staðar - vinnufrí í gagnfræðaskólanum Farbann sett ú skipshöfnina Nokkrir af áhöfn Drangajökuls játuðu í gærdag aðild að smyglinu Vestmannaeyjum, 7. apríl: — Mokafli hefur verið bæði hjá neta- og nótabátum það sem af er aprílmánuði. Hefur meiri afli Á sjöunda hundrað tonn tíl Þor- lákshafnar Þorlákshöfn, 7. apríl: — Á sjöunda hundrað tonn bárust hér á land í gær af heima- og að komubátum. Óskapleg vinnar er komubátum. Óskapleg vinna er við aflann og í gær var meiri Hafnarf jarðar, Grindavíkur, Sandgerðis, Keflavikur, Stokks- eyrar og Selfoss. Margir bátarn ir voru með 30—40 tonna afia. Netabátar eru á sjó í dag og munu hafa fengið dágóðan afla. Nótahátar fóru ekki út þar sem veður er slæmt og ókyrr sjór. BJÖKN Pálsson, flugmaður, flaug í gærdag að Reykhólum í Barðastrandarsýslu til að sækja tvíbura, sem höfðu fæðzt fyrr um daginn að Bæ í Króksfirði, tveim mánuðum fyrir timann. — Héraðslæknirinn í Búðardal, Þór hallur Ólafsson, taldi nauðsyn- legt að koma þeim suður í sjúkrahús þegar í stað. Móður- inni heilsast vel. Með Birni norður fór hjúkrun- arkona frá Landakotsspítala, svo borizt á land en mannafli er hér til afkasta. Brá svo við i gær, að frystihúsin hér urðu að fá lönd- un í Þorlákshöfn fyrir eina 10 Eyjabáta, þar sem svo mikið magn var óunnið hjá þeim frá deginum áður. Er það nær eins dæmi, að Eyjabátum sé vísað frá heimahöfn með afla. Gefið hefur verið tveggja sólar hringa vinnufrí í gagnfræðaskól anum og var það gert með því skilyrði, að allir nemendurnir yrðu teknir i vinnu og var það fúslega þegið af fiskvinnslustöðv unum, enda þörfin mikil. Afli Eyjabáta síðustu daga hef ur verið frá 1000 til 1300 tonn á dag. í gær var iandað hér 1014 tonnum og að auki lönduðu 10 Eyjabátar í Þorlákshöfn, eins og fyrr greinir. Netabátar hafa fengið þetta frá 15 og upp í 53 tonn síðustu daga og nótabátarnir frá 20 og upp í 95 tonn yfir daginn. Mestan dagafla hefur fengið Ófeigur II. Það var sl. laugardag er hann fékk 95 tonn tæpa klst. siglingu frá Eyjum. Það mun vera ein- hver mesti dagafli Eyjabáts fyrr og síðar. Hæsti afii netabáts að og faðir tvíburanna, Ingimundur Magnússon, bóndi að Bæ, sem staddur var í Reykjavík. Þá voru súrefnistæki flutt vestur og voru notuð til að létta undir öndun hjá tvíburunum, sem eru aðeins 6 merkur að þyngd hvor. Móðir barnanna varð eftir vestra, en faðirinn flaug suður aftur með Birni. Þegar til Reykja víkur kom voru tvíburarnir flutt ir í Landakotsspítala, þar sem þeir voru settir í súrefniskassa. | undanförnu er 53 lestir, sem Stíg andi fékk sl. sunnudag. í dag hefur verið fremur slæmt veður svo nótabátar hafa legið inni en netabátar voru á sjó. A ALMENNUM fundi í Verzl unarmannafélagi Reykjavík- ur í gærkvöldi, þar sem fjall- að var um lokunartíma mat- vöruverzlana í borginni, var algerlega hafnað þeirri til- lögu, sem fram hafði komið um hverfaskiptingu verzlana. Var þetta samþykkt með öll- um greiddum atkvæðum. Samþykkti fundurinn að halda í öllu fast við núgildandi kjara- samninga milli Kaupmannasam- taka íslands, KRON, SÍS og Verzlunarmannafélags Reykjavík ur. Magnús L. Sveinsson, skrif- stofustjóri VR, tjáði Morgunblað- inu í gærkvöldi, að samkvæmt þessu verði opnunar- og lokunar- tími verzlana í Reykjavík ó- breyttur frá því sem verið hefur, þ.e.a.s. að lokað verður klukkan 6, nema á föstudögum kl. 7 og á laugardögum kl. 1 þar til 1. maí en þá verður lokað kl. 12 á há- degi á laugardögum. Magnús sagði, að mjög greini- lega hefði komið fram í málflutn ingi félagsmanna á fundinum, að eins og málum væri nú háttað kæmi ekki til greina að hvika í nokkru frá nýgerðum kjarasamn ingi félagsins við vinnuveitend- ur, sem gildi til ársloka 1965. Morgunblaðið sneri sér í gær- kvöldi til Sigurðar Magnússonar, formanns Kaupmannasamtaka ís lands, og spurðist fyrir um, hvaða áhrif þessi samþykfct VR FJÓRIR skipverjar af ms. Drangjökli eru enn í gæzlu- varðhaldi grunaðir um hlut- deild í smygli á 1200—1300 vínflöskum og miklu magni á tóbaki frá Bandaríkjunum í næstsíðustu ferð skipsins. — í gær voru miklar yfirheyrsl- ur í málinu sjá sakadómara- embættinu og játuðu nokkrir skipverjar að hafa flutt inn tóbak og áfengi ólöglega. Rannsókn málsins er ekki nærri lokið, en hún beinist gegn allri áhöfn skipsins, sem farbann hefur verið sett á, þ.e. skipverjar mega ekki fara út fyrir lögsagnarumdæmi Reykjavíkur nema með sér- stöku leyfi. Rannsóknin er byggð á upplýsingum frá opinberum aðilum í Bandaríkjunum. — hefði á framvindu lokunartíma- málsins. Sigurður sagði, að Kaupmanna samtökin hafi unnið að undir- búningi málsins í einstökum atr- iðum og ,gert um það ákveðnar tillögur til borgarráðs, en frá byrjun haft á þann fyrirvara, að samþykki viðsemjenda þeirra þyrfti að liggja fyrir til þess að af framkvæmd gæti orðið og loks að núverandi samningar kaupmanna og verzlunarfólks, sem kveða á um hvenær búðum skuli lokað, sóu í gildi til árs- loka 1965. Þá sagði Sigurður, að ekki væri á færi Kaupmannasamtakanna eða einstakra meðlima innan þeirra, að ganga i berhögg við þessa samninga, en málið yrði lagt fyrir stjórn Kaupmannasam- takanna, þar sem endanleg af- staða þeirra yrði mörkuð. LAUST fyrir kl. 8.30 í gærmorg- un varð harður árekstur á Hafn- arfjarðarvegi í Fossvogi móts við Nesti, með þeim afleiðingum að annar ökumaður, Jón Stefánsson, Goðatúni 11, slasaðist. Bóðir bíl- arnir stórkem.mdust. Nánari atvik voru þau að vöru bíll var á leið suður veginn en íólksbíll að koma á móti, og ók Upphaflega voru 7 skipverjar settir í gæzluvarðhald, en þrem þeirra var sleppt í fyrradag. , Norsk Iiljóm- sveit væntanleg í maí NORSK HLJÓMSVEIT, Stud- enter Orkesteret, sem er á veg- um Oslóarháskóla, kemur til ís- lands í hljómleikaferð í mai- mánuði næstkomandi, en ennþá mun ekki endanlega hafa verið gengið frá ferðaáætluninni. Um 60—-70 manns eru í hljóm- sveitinni og koma flestir hingað og nokkrir með konum sínum svo hópurinn verður líklega um 80 manns í allt. Með hljómsveitinni mun syngja sópransöngkonan Eva Pritz og Ivar Johnsen mun léika einleik á píanó. Ef til vill munu fleiri einleikarar koma fram. Skólapiltur fótbrotnar TJMFERÐARSLYS varð kl. 23.35 í gærkvöldi á Borgartúni á móts við Klúbbinn. Þar lenti skóla- piltur á skellinöðru aftan á leigu- bíl, sem stanzað hafði til að taka upp farþega. Pilturinn hlaut opið beinbrot á hægri fót og var fluttur í Slysa- varðstofuna. Lífle«:t við S U R T LÍFLEGT var við Surt i gær- kvöldi. Glóandi hraunslettur sá- ust frá Eyjum upp fyrir brúnir eyjarinnar og bjarmi frá hrauu inu sló birtu á himininn. í gær heyrðust þungar drunur annað veifið og voru þær einna líkastar þrumugný. honum Jón Stefánsson. Hefur hann skýrt svo frá að brúnleitur jeppi hafi staðið vestanvert við malbikið á götunni móts við Nesti. Talið er að skrásetningar- númer jeppabílsins hafi verið II457 og óskar rannsóknarlögregl an eftir því að !hafa tal aif öku- manni þess bíls. Framh. á bls. 27 Tvíburarnir fæddust 2 mán. fyrir tímann Bjöm Pálsson sótti börnin vestur á Firði Verzlunarfólk hafn- ar kvöldsölunni VR - fundur samþykkir einróma að hvika í engu frá núgildandi kjarasamningi VR. Árekstur og slys í Fossvogi í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.